Framtíðarfræði: Fréttir og pistlar
Framtíðarfestival 2025 - Opið fyrir umsóknir
Hefur þú áhyggjur af þróun mála? Tengslarof, ójöfnuður, vistkreppa - hvernig getum við komið í veg fyrir að vandamálin fylgi okkur inn í framtíðina?
Framtíðarfestivalið er haldið í Grófinni 25. janúar 2025.
Hér gefst tækifæri til að losa okkur úr fötrum hversdagsleikans og þróa fjölbreyttar framtíðir:
Hugsaðu 100 ár fram í tímann og ímyndaðu þér að þú sért á ferð í gegnum framtíðarsamfélagið þitt. Hvernig ferðu á milli staða og hvað sérðu umhverfis þig? Er hljóðlátt? Er fólk í kringum þig? Hvar eru dýr, gróður eða vatn? Hvaða verkfæri ert þú með í töskunni? Hvar getur þú hvílt þig? Getur þú ímyndað þér hvað þú borðaðir á þessum degi?
Nánari upplýsingar er á vef safnsins Framtíðarfestival | Borgarbókasafnið (borgarbokasafn.is)
Framtíðarhorfur og áskoranir til þjóða heimsins
Komin er út skýrslan The State of the Future 20.0, Framtíðarhorfur 20. útgáfa. Skýrslan er gefin út af samstarfsvettvanginum Millennium Project en Framtíðarsetur Íslands er formlegur samstarfsaðili vettvangsins. Skýrslan er víðtæk og veitir yfirsýn yfir málefni og tækifæri í tengslum við framtíð mannkyns. Hún sýnir það sem við ættum að vita í dag til að við getum forðast það versta og náð því besta fyrir framtíð siðmenningarinnar.
Í skýrslunni eru teknar saman 15 hnattrænar áskoranir um sjálfbæra þróun og loftslagsbreytingar, um vatn, íbúa og auðlindir, lýðræðisvæðingu, framsýni og ákvarðanatöku, upplýsingatækni og gervigreind. Skýrslan fjallar um bil ríkra og fátækra, heilsu og sjúkdóma, menntun og nám, stríð og frið. Einnig er fjallað um breytt hlutverk kvenna, skipulagða glæpastarfsemi, vísindi og tækni, orkumál og alþjóðlega siðfræði. Hvert efni inniheldur stutt yfirlit, lista yfir aðgerðir ásamt svæðisbundnum sjónarmiðum þeirra. Umrædd skýrsla er sú tuttugasta í röð sambærilegra skýrsla, og eru skýrslurnar uppfærðar reglulega. Hægt er að nálgast skýrsluna á heimasíðu Millennium Project, https://www.millennium-project.org/the-millennium-project-releases-the-state-of-the-future-20-0/
Ákall um innviðauppbyggingu vegna þróun gervigreindar
Opið bréf hefur verið sent til forseta allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna undirritað af 230 stjórnmála-, viðskipta- og akademískum leiðtogum á sviði gervigreindar og framtíðarrannsókna, þar sem Sameinuðu þjóðirnar eru hvattar til að hefja vinnu við að byggja upp innviði svo hægt sé að takast á við þróunina á sviði gervigreindar.
Í fréttatilkynningu koma fram tvær áhugaverðar tilvitnanir:
„Að hafa yfirsýn á þróun gervigreindar gæti verið flóknasta og erfiðasta viðfangsefnið sem mannkynið hefur staðið frammi fyrir,“ segir Jerome Glenn, forstjóri Millennium Project.
Stuart Russell, leiðandi sérfræðingur í gervigrend við háskólann í Berkeley í Kaliforníu, bætir við: „Án þess að leysa það [AGI stjórnun] áður en haldið er áfram að búa til AGI kerfi væri afdrifarík mistök fyrir mannlega siðmenningu. Enginn aðili hefur rétt til að gera þessi mistök.“
Framangreint bréf varar við því að innan áratugar gætu margar útgáfur af óreglubundnu AGI verið gefnar út á netinu. Án innlendra leyfiskerfa og samhæfingu Sameinuðu þjóðanna gæti mannkynið misst stjórn á AGI sem getur endurskrifað sinn eiginn kóða og verður snjallari og snjallari, augnablik fyrir augnablik, sem síðan þróast í gervi ofurgreind sem er langt umfram okkar stjórn eða skilning.
Á fyrirhuguðum sérstökum fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um AGI, verður kallað eftir ályktun Sameinuðu þjóðanna um að stofna nefndir svo hægt verði að semja samkomulag Sameinuðu þjóðanna um gervigreind með tveimur köflum - einn um þrönga gervigreind (ANI) og annan um almenna gervigreind (AGI) – sem síðan gæti leitt til stofnunar sérhæfðrar stofnunar fyrir stjórnun og örugga þróun gervigreindar í öllum sínum myndum.
Bréfið er gefið út af Millennium Project í samvinnu við World Academy of Art and Science og World Futures Study Federation. Framtíðarsetur Íslands er formlegur aðili að bréfinu og samstarfsaðili framangreindra aðila. Bréfið má nálgast á vef seturins www.framtidarsetur.is
Karl Friðriksson, forstjóri Framtíðarseturs Íslands
Fyrsti stjórnarfundur stjórnar faghóps framtíðarfræða var haldinn síðastliðinn föstudag. Áhugaverðar hugmyndir um viðburði framundan kom fram og mun stjórnin vinna áfram með þann efnivið sem fram komu. Hlökkum til skemmtilegrar funda á næstunni, endlega hafið samband við okkur í stjórn ef þið teljið að eitthvað eigi erindi til að fjalla um. Fyrir hönd stjórnar, Karl
Stjórn faghóps framtíðarfræða mun hittast í hádeginu föstudaginn 6 september næstkomandi. Þátttakendur í hópnum eru hvattir til að koma á framfæri hugmyndum um viðburði næsta vetur á framfæri við þá aðila sem er í stjórn hópsins, en stjórnina skipa eftirfarandi:
Karl Friðriksson - Framtíðarsetur Íslands / Formaður
Anna Sigurborg Ólafsdóttir - Skrifstofa Alþingis
Funi Magnússon - Össur
Guðjón Þór Erlendsson - Skipulagsstofnun
Gunnar Haugen - CCP hf.
Ingibjörg Smáradóttir - Náttúrufræðistofnun Íslands
Kolfinna Tómasdóttir - Rannís
Sigurður Br. Pálsson - BYKO
Sævar Kristinsson - KPMG ehf
Þór Garðar Þórarinsson - Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
Netföng framangreinda er á vef Stjórnvís. Hlökkum til góðrar þátttöku í vetur, til að móta æskilega framtíð, kær kveðja Karl
Nýlega kom er út áhugaverð skýrsla frá Sameinuðu þjóðunum sem nefnist Navigating New Horizons A global foresight report on planetary health and human wellbeing. Sjá hér:
Skýrslan gefur innsýn í þær framtíðaráskoranir sem mannkynið þarf að takast á við í framtíðinni. Skýrslan byggir ekki á spám heldur gefur innsýn í ólíkar framtíðir að hætti framtíðarfræðinga.
Alheimsvettvangur framtíðarfræðinga Millennium Project, gefur reglulega út fréttabréf um ýmsa viðburði. Þarna er fjallaðu um ráðstefnur, útgáfumál og námskeð. Í nýjasta fréttabréfinu er meðal annars fjallað um heimsókn Jerome Glenn hingað til lands, ásamt öðru sem tengdist þeim viðburði. Endilega gerist áskrifendur af fréttabréfinu ef þið viljið fylgjast með á þessu sviði. Farið inn á eftirfarandi vefslóð:
Bókin „Our World of Futures Studies as a Mosaic“ er ritstýrð af Tero Villman, Sirkka Heinonen (formaður Helsinki Node) og Laura Pouru-Mikkola. Í bókinni er meðal annars framlag frá sérfræðingum Millennium Project, eins og Jerome Glenn, Mara Di Berardo (Comms Director og Italy Node Co-formaður), Fredy Vargas Lama (Colombia Node Co-formaður), Nicolas Balcom Raleigh (FEN forseti) og Sirkka Heinonen. Bókin er ókeypis og kynnir aðferðir við framtíðarfræði og framsýni frá mismunandi heimshlutum. Hægt er að halaða bókina niður af eftirfarandi vefslóð:
https://www.millennium-project.org/our-world-of-futures-studies-as-a-mosaic/
Mánudaginn 10 júní var aðalfundur faghóps framtíðarfræða haldinn. Gestur fundarins var Jerome Glenn, forstjóri og stofnandi Millennium Project, sem er einn stærsti vettvangur framtíðarfræðinga á alþjóðavísu. Jerome ræddi almennt um þróun meginstrauma samfélaga, en um morguninn var hann með morgunverðarerindi á vegum Framtíðarseturs Íslands í Arion Banka. Á fundinum voru eftirfarandi tekin inn í stjórn faghópsins; Funi Magnússon, Embla Medical, Sverrir Heiðar Davíðsson, Orkuveitan og Ingibjörg Smáradóttir, Náttúrufræðistofnun. Fljótlega verður listi stjórnarmeðlima uppfærður á vefnum.
THE GLOBAL 50 – Meginkraftar framtíða.
Dubai Future Foundation, sem er samstarfsaðili Framtíðarseturs Íslands, var að gefa út áhugaverða skýrslu, The Global 50, um 50 meginkrafta til framtíðarvaxtar, velmegunar og velferðar. Sumir þessara krafta eru hægt rísandi, en aðrir í nærri en allir þarfnast íhugunar, þó svo langt sé í að þeir skelli á okkur.
Skoðið þessa vefslóð, þar er síðan hægt að ná í skýrsluna sem pdf.
The Global 50 Report | Dubai Future Foundation
Njótið dags og framtíðar.
Framtíðir í febrúar – Fjölbreyttir viðburðir
Framtíðarhugleiðingar koma sterkt inn í febrúarmánuð. Við byrjum með öflugri þátttöku í UTmessunni í Hörpu dagana 2 til 3 febrúar.
2 febrúar, Eldborg kl. Harpa
Einn af aðalfyrirlesurum á UTmessunni er José Cordeiro sem mörg okkar kannast við. Hann nefnir sitt innlegg: The Future of the Future: Transhumanism, Immortality and the Technological Singularity. Ekki missa af þessum viðburði. José, verður síðan á ráðstefnunni að árrita á nýlega bók sína Death of the Death.
3. febrúar, Harpa.
Kringum hádegið mun verða pallborðsumræða milli þeirra Kára Stefánssonar, hjá Íslenskri erfðagreiningu og José Cordeiro um ódauðleika mannsins og aðrar tækniframfarir. Fylgist með ráðstefnuvefnum um tímasetningu og í hvaða sal viðburðurinn verður. Aðgangur ókeypis.
3. febrúar, Kaldalón - KL. 14:30 - 15:30. Ný hugsun fyrir nýjar kynslóðir.
Kostljósinu beint að valdeflingu ungmenna, nýnæmi í viðhorfum og stjórnun. Aðgangur ókeypis. Eftirfarandi örerindi verða flutt:
Áhugaverð verkefni til valdeflingar ungu fólki
Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson, forstöðumaður á Menntasviði HÍ
Tæknitröll og íseldfjöll
Dr. Bryony Mathew, sendiherra Bretlands á Íslandi
Að hugleiða um framtíðir
Karl Friðriksson, Framtíðarsetur Íslands
F-in 8 fyrir framtíðarleiðtoga. Frá baráttu til gleði og árangurs
Rúna Magnúsdóttir
Hugmyndasmiðir - framtíðin kallar á öfluga frumkvöðla
Svava Björk Ólafsdóttir, Hugmyndasmiður og sérfræðingur í nýsköpun
Fundarstjóri: Karl Friðriksson, Framtíðarsetur Íslands
21 til 23 febrúar verður alþjóðleg ráðstefna um framtíðarþróun lýðræðis, Futures Democracies, á vegum Framtíðarseturs Íslands og Alþjóðasambands framtíðarfræðinga (WFSF), sjá nánar á vefnum https://framtidarsetur.is/futures-of-democracy-reykjavik-2024/
23 febrúar verður sérstök vinnustofa, með bandarískum sérfræðingum, undir heitinu Framtíð kynlíf og nándar árið 2052 eða The Future of Sex & Intimacy 2052. Viðburðurinn er haldinn í samvinnu við Ljósmæðrafélag Íslands. Sjá einnig nánar á ráðastefnuvefnum hér að ofan undir Side event. Þátttaka í vinnustofunni er öllum opin og aðgangur ókeypis.
Fleiri viðburðir verða í febrúar og kynntir síðar. Umsjónarmaður faghóps framtíðarfræða og gervigreindar.
Gleðilegt ár - Allt stefnir í að febrúar verði mánuður Framtíða, og því gefum við honum þema nafnið Framtíðir í febrúar. Í byrjun mánaðar, eða 2 febrúar er UTmessan í Hörpu https://utmessan.is/radstefnudagskra/fyrirlesarar.html Einn af aðalfyrirlesrum þar er José Cordeiro, frá Millennium Project. Fyrirlestur hans nefnist: The Future of the Future: Transhumanism, immortality and the Technological Singularity. Síðan verða viðburðir 3 febrúar í Hörpu sem verða kynntir síðar.
Dagana 21 til 23 febrúar verður alþjóðleg ráðstefna á sviði framtíðarfræða um áskoranir sem beinast að þróun lýðræðis í heiminum. https://framtidarsetur.is/futures-of-democracy-reykjavik-2024/
Endilega takið dagana frá og skráið ykkur á áhugaverða ráðstefnu. Nánar síðar.
Síðan er hér samantekt á nokkrum áhugverðum alþjóðaviðburðum frá seinasta ári :) Framtíðin er björt.
2023 Year in Review
ChatGPT wakes up the world to future AI impacts on education, work, culture.
- Turkey/Syria Earthquake kills 50,000, triggers building codes new enforcement
- Russian invasion of Ukraine continues
- Europe survived winter with new energy sources
- Deepfakes, disinformation proliferates, no rules for information warfare.
- UN Treaty to protect 30% of the oceans’ biodiversity by 2030 open for signature
- Every neural connection mapped in a larval fruit fly.
- International Criminal Court (ICC) issues arrest warrant for Vladmir Putin.
- Former President Trump is indited 4 times with total of 91 charges.
10. First X-ray image of a single atom.
11. First space solar power transmission from orbit to earth by Caltech.
12. Pure chicken meat from genetic material without chickens USDA approved
13. UN Security Council explores the security implications of artificial intelligence
14. China creates first national laws to regulate generative AI
15. July-October were the hottest months in recorded history
16. Massive demonstrations in Israel over reducing the supreme court’s power
17. Hamas invades Israel, global condemnation of Israel for devastating response.
18. China passes the US in number of scientific articles in the Nature Index.
19. India passes China as the most populous nation
20. Building blocks of life (methenium, CH3+ (and/or carbon cation, C+) detected in interstellar space.
21. FDA approval for testing brain chips implants in humans by Neuralink
22. World Summit II on Parliamentary Committees for the Future held in Uruguay.
23. India lands on near moon’s south poll, while Russia crashed a few days before.
24. Human brain activity translated into continuous stream of text.
25. Organized crime received $2.2 trillion from cybercrimes, while it cost business and individuals $8 trillion in 2023.
26. European Court of Human Rights to hear global warming case against 33 governments (first serious example of intergenerational law).
27. US and China, plus 27 other countries sign Bletchley Declaration on international cooperation to develop safe AI
28. Alzheimer’s disease onset decreased by 35% by Donanemab drug.
29. Mico- and nanoplastics pass the blood-brain barrier in mice.
30. Electronics grown inside living tissue furthers new field of bioelectronics.
31. The global average temperature temporarily exceeds 2°C above the pre-industrial average November 17th for the first time in recorded history.
32. COP28 in Dubai and COP29 in Baku announced, both oil-dependent economies
33. Google claims Gemini has advanced reasoning beyond GPT-4
34. Presidents Xi and Biden agree to joint US-China AI safety working group
Í gær lauk framtíðarráðstefna Dubai Future Forum. Á ráðstefnunni voru um 2000 framtíðarfræðingar, frá 95 þjóðum, en alls voru um 150 fyrirlesarar á ráðstefnunni. Af nógu að taka. Læt hér fylgja, til gamans, vefslóð á sögum frá framtíðinni, sem sendar voru út rétt fyrir ráðstefnuna.
Stories From The Future (mailchi.mp)
Hér eru nokkrar vefslóðir um alþjóðalega strauma og stefnur. Gæti verið áhugavert fyrir suma til að fletta :)
1/ The International Futures (IFs) model is a powerful simulation tool that enables users to explore, understand and shape global questions about future human wellbeing:
https://dms.academy/international-futures-simulation/
2/ The Futures of US-China Relations: Examining Historical Trends and Projections Using International Futures (IFs) System
https://altplanetaryfuturesinst.blogspot.com/2023/05/the-future-of-us-china-competition.html
3/ Figure 1 shows a future wheel example created on 25 February 2022 exploring the impacts of the Ukraine War.
https://drive.google.com/file/d/1LXHBLMHxZDw7b8XuEXjWZJDSXCQDNvi7
4/ Cloud Service for causal mapping through systemic thinking:
https://insightmaker.com/insight/3BbHZaQdMeoYFj8Iwp2FFX/A-Future-Wheel-Ukraine-War
Watch the YouTube video here About Planetary Foresight;
https://wfsf.org/director/#more-273
Institute for Economics & Peace and Alliance for Peacebuilding have collected all issues of their Future Trends here.
https://wfsf.org/futures-publications-newsletters/
It’s Looking Like the 1930s: Axis and Allies in the Eurasian rimland
https://www.nationalreview.com/magazine/2023/12/its-looking-like-the-1930s/
The thematic overlap of three elements in Europe with the three elements in the Middle East is both surprising and eye opening
https://altplanetaryfuturesinst.blogspot.com/2023/02/the-key-to-prosper-in-future.html
Calculating Integral Power Indicators (IPI):
https://altplanetaryfuturesinst.blogspot.com/2023/07/ukraine-war-power-dynamics-and.html
Í hádeginu í dag var haldinn stjórnarfundur faghóps framtíðarfræða. Spjallað var um framtíðaráskorandir á hinum ýmsu sviðum þó svo gervigreindin hafi átt mesta rýmið á fundinum. Aðeins var sagt frá nýlegri ráðstefnu Alþjóðlega samtaka framtíðarfræðingar, www.wfsf.org í París. Einnig var minnst á komu José Cordeiro https://en.wikipedia.org/wiki/Jos%C3%A9_Luis_Cordeiro hingað til lands og bók hans, sem fjallar um að lækna dauðan, The Death og Death. José verður einn af aðal fyrirlesurunum á UT messunni á vegum Ský í febrúar á næsta ári. Sagt var frá ráðstefnunni um framtíðaráskorandir um þróun lýðræðis á næsta ár https://framtidarsetur.is/futures-of-democracy-reykjavik-2024/
Stuttlega var farið yfir komandi viðburði, og skorað á stjórn og þátttakendur í hópnum að koma með hugmyndir að áhugasömum viðburðum.
Í næstu viku verður haldinn 50 ára afmælisráðstefna World Future Studies Federation í París. Þau ykkar sem ekki komast til Parísar geta fylgst með ákveðnum fyrirlestrum á netinu.
Sjá dagsskrá yfir þá fyrirlestra hér; https://wfsf2023paris.org/online-schedule/
Fylgjast með umræðum í mynd hér; https://www.youtube.com/watch?v=IkEAtxCTOW4
WFSF er ein virtustu samtök framtíðarfræðinga á alþjóðavísu og ein elstu, stofnuð 1973 í París, með meðlimi í yfir 60 löndum. WFSF er samstarfsaðili UNESCO og Sameinuðu þjóðanna, auk annarra alþjóðalegra samtaka.
Ráðstefnan verður dagana 25.-27. október, með hliðarviðburðum dagana 23.-24. október. Í tilefni af 50 ára afmæli sambandsins ræðum við síðastliðin 50 ár og síðan en ekki síst næstu 50 árin.
Framtíðarsetur Íslands, https://framtidarsetur.is/ er formlegur aðili að WFSF, https://wfsf.org/
Framtíðarstörf og færni
Tímaritið Forbes birti nýlega könnun meðal 800 stjórnenda og 800 starfsmanna um breytar kröfur um færni á vinnustaðum. Stjórnendur telja að næstum helmingur þeirrar færni sem er til staðar í dag muni ekki eiga við eftir tvö ár, þökk sé gervigreind.
Stjórnendurnir áætla að næstum helmingur (49%) af þeirri færni sem er í vinnuafli þeirra í dag muni ekki eiga við árið 2025. Sami fjöldi, 47%, telur að vinnuafl þeirra sé óundirbúið fyrir vinnustaði framtíðar.
Sjá nánar hér: Half Of All Skills Will Be Outdated Within Two Years, Study Suggests (forbes.com)
22. ágúst 2023
Er vá af háþróaðri gervigreind?
Komin er út skýrsla á vegum samtaka framtíðarfræðinga, Millennium Project, sem varar við hættunni af háþróaðri gervigreind, og bendir á nauðsyn alheimssamvinnu á þessu sviði.
Í skýrslunni koma fram viðhorf helstu leiðtoga heims, er varða þróun gervigreindar, og hugmyndir þeirra um hugsanlega framtíðarþróun.
Skýrsla Millennium Project varar við því að háþróuð gervigreindarkerfi gætu komið fram fyrr en búist er við, sem hefði áður óþekkta áhættu í för með sér nema gripið sé til viðunandi ráðstafana á alþjóðavísu.
Í skýrslunni, sem ber titilinn International Governance Issues of the Transition from Artificial Narrow Intelligence to Artificial General Intelligence (AGI), kemur fram álit 55 gervigreindarsérfræðinga frá Bandaríkjunum, Kína, Bretlandi, Kanada, Evrópusambandinu og Rússlandi. Þeir fjalla meðal annars um hvernig eigi að takast á við AGI—AI, á grundvelli nýrra forsenda um þróun gervigreindar. Meðal þessara sérfræðinga eru Sam Altman, Bill Gates og Elon Musk.
Í skýrslunni segir að AGI gæti skapað gervigreind umfram mannlega hæfileika. Skortur á reglum gæti leitt til skelfilegra afleiðinga, þar með talið tilvistarógnun við mannkynið ef slík kerfi eru ekki í samræmi við mannleg gildi og hagsmuni. Í skýrslunni kemur fram að engir núverandi innviða séu nægilega undirbúnir til að takast á við áhættuna og þau tækifæri sem skapast af gervi almennrar greindar (AGI). Þetta kallar á hraðari þróun nýrra viðmiða, reglna, sem eru sveigjanlegar og sem gera ráð fyrir hraðari þróun á þessu sviði en gert hefur verið ráð fyrir og sem varna óþarflegri áhættu sem þróunin gæti leitt af sér.
„AGI er nær en nokkru sinni fyrr – næstu framfarir gætu farið fram úr greind manna,“ hefur skýrslan eftir Ilya Sutskever, meðstofnanda OpenAI. „Aðlögun við mannleg gildi er mikilvæg en krefjandi.“ Ben Goertzel, höfundur AGI Revolution.
Aðrar helstu niðurstöður eru:
• Ávinningur AGI verður verulegur á sviði læknisfræði, menntunar, stjórnunar og framleiðni, og því keppast fyrirtæki um að vera fyrst til að hagnýta sér hana.
• AGI mun auka pólitískt vald, og því keppast stjórnvöld um að vera fyrst í að innleiða slík kerfi.
• Alþjóðlegt samstarf er nauðsynlegt til að takast á við harðandi samkeppni meðal þjóða og fyrirtækja sem keppa um yfirburði á sviði gervigreindar. Sameiginleg áhætta kann að knýja á um samvinnu, milli ólíkra aðila, og draga úr vantrausti þeirra á milli.
• Hugsanlega þarf óvenjulegar ráðstafanir til að framfylgja nauðsynlegum aðgerðum á sviði stjórnsýslu í þessu sambandi bæði innan ríkja og á heimsvísu.
• Umdeildar tillögur um að takmarka rannsóknir og þróun, á þessu sviði gætu orðið nauðsynlegar, til að þróa innviði og lausnir til að takast á við hugsanlega almenna vá.
• Glugginn til að þróa skilvirkar lausnir er þröngur, krefst áður óþekkts samstarfs.
„Við erum öll í sama báti? – ef það gengur illa, þá erum við öll dauðadæmd,“ vitnar skýrslan í Nick Bostrom, prófessor í Oxford.
Millennium Project kallar eftir nauðsynlegum aðgerðum til að skapa AGI reglur og viðmið á innlendum og alþjóðlegum vettvangi áður en háþróuð gervigreind fer yfir getu mannkyns til að stjórna því á öruggan hátt. „Ef við fáum ekki samþykkt Sameinuðu þjóðanna um AGI og AGI-stofnun Sameinuðu þjóðanna til að framfylgja reglum og verndaraðgerðum, þá gætu ýmsar gerðir gervigreindar komið fram sem við höfum ekki stjórn á og okkur líkar ekki við,“ segir Jerome Glenn, forstjóri hjá Millennium Project.
Sjá nánar með því að fara inn á vefinn https://www.millennium-project.org/transition-from-artificial-narrow-to-artificial-general-intelligence-governance/
Þetta starf var stutt af Dubai Future Foundation og Future of Life Institute. Millennium Project var stofnað árið 1996 og eru alþjóðleg samtök með 70 formlegar tengingar, starfsstöðvar, um allan heim.
Framtíðarsetur Íslands er ein af þessum starfsstöðvum og er hluti af umræddri rannsókn. Forstöðumaður setursins er Karl Friðriksson, sem veitir frekari upplýsingar, sími 8940422 eða karlf@framtíðarsetur.is, en einnig er hægt að hafa beint samband við forstöðumann Millennium Project, Jerome Glenn, +1-202-669-4410, Jerome.Glenn@Millennium-Project.org
Virtustu og elstu samtök framtíðarfræðinga, World Futures Studies Federation, hafa tilkynnt að næsta heimsráðstefna vettvangsins verði dagana 25 og 26 október næstkomandi, í París. Áhugaverður vettvangur og staðsetning, sjá nánar hér https://wfsf.org/category/aboutus/
Framtíðarsetur Íslands, https://framtidarsetur.is/ er aðili að samtökunum og mun verða á ráðstefnunni. Áhugavert væri að vita af þeim sem ætla að skella sér til Parísar, til gagns og gamans.
Karl Friðriksson
Mattthías Sveinbjörnsson flugmaður m.a. fyrstu rafmagnsflugvélar Íslands og forstöðumaður tekjustýringar ásamt Sylvíu Kristínu Ólafsdóttur framkvæmdastjóra þjónustu og markaðsviðs Icelandair ræddu í dag strauma og stefnur í flugi og veltu fyrir sér framtíð flugs bæði út frá tækni og viðskiptavinunum sjálfum. Lítið hefur gerst frá árinu 1958 fyrir utan hreyflana. En nú er þriðja byltingin hafin í fluginu með tilkomu orkuskipta í flugi – rafmagns flugvélum. Allt verður miklu léttara í rekstrarkostnaði (allt að 80% lægri), hljóðmengun verður lítil sem engin, enginn útblástur og engir dýrir innviðir. Allt er á fullri ferð í þróun slíkra véla í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Bretlandi. Bandaríkjamenn eru búnir að fjármagna með Toyota fjöldaframleiðslu á flugvélum sem hefja farþegaflug 2025. Rússar eru lengi búnir að fljúga á vetni en það tekur mikið pláss. Glærur af fundinum eru aðgengilegar undir fundinum ásamt link á áhugaverða skýrslur.
Framtíðarvika í Kanada - Okkur er boðið. Að sigla í ólgusjó!
Gjaldfrjáls Kanadískur viðburður á netinu.
Framtíðarvika (Futures Week) þeirra í Kanada fer fram 16. til 18. maí 2023. Um er að ræða ókeypis viðburði þar sem þátttakendum er boðið að hlusta á erindi um margvíslegar framtíðaráskoranir, greina tækifæri og hvernig framsýni/framrýni getur knúið fram umbreytingar.
Um er að ræða árlega netráðstefna og skipulögð af Policy Horizons Canada, https://horizons.gc.ca/en/home/, á vegum ríkisstjórnar Kanada. Ákveðið var í ár að kynna ráðstefnuna, útfyrir Kanada fyrir áhugafólki um framtíðarfræði og þróun.
Eins og fyrr segir þá er viðburðurinn er ókeypis og túlkaður á frönsku/ensku, myndatexta og táknmál verða í boði fyrir allar lotur.
Skoðið dagskrá viðburðarins og skráið ykkur til þátttöku.
Tveggja heima sýn, tyrkneska ljósmyndarans Ugur Gallenkus, segir sína sögu á áhrifaríkan hátt. Mótun framtíðina þannig að hún styðji við velferð, hagsæld og frið.
https://www.youtube.com/watch?v=4tet-cuSd30
Framtíðaráform um miðbæ Riyadh, New Murabba. Áhugavert og skemmtilegt myndband?
https://www.youtube.com/watch?v=1MNizNkTUwI
Gervigreindin árið 2045. Skemmtilega framsetning. Njóttið :)
https://www.youtube.com/watch?v=wsQjiWyCH0M
Opið streymi með Gerd Leonhard um ofurgervigreindarlíkön eins og ChatGpt eða Dalle-2.
30 janúar kl 17:00. Sjá nánar https://www.futuristgerd.com/2023/01/join-me-for-a-very-special-gerdtalks-live-show-on-chatgpt-january-30-2023/
Heimurinn virðist vera á barmi umbreytinga þar sem fyrirtæki og einstaklingar eru farnir að nýta sér Generative AI líkön (ofurgervigreind) eins og Dalle-2, ChatGPT og sambærileg líkön. Hægt er að kalla þetta „páfagauka á ofurhormónum“ en ChatGPT getur á áhrifaríkan hátt líkt eftir mannlegum samtölum og búið til einstaka texta sem hafa ótrúlega mannlega eiginleika.
Mótaðu framtíðina með sviðsmyndagreiningum
- skapaðu þér og þínu fyrirtæki ný tækifæri
Hvenær: Fim. 26. jan. kl. 13:00 - 16:00 og fös. 27. jan. kl. 9:00 - 12:00
Frekari upplýsingar og skráning: https://endurmenntun.is/namskeid/137V23
Lýsing
Sérhver ákvörðun sem tekin er í dag hefur áhrif á framtíðina. Á það jafnt við hvort sem hún er tekin af einstaklingi eða af starfsmönnum fyrirtækja eða stofnana. Því er rökrétt að skoða og reyna að skilja þá áhrifaþætti sem skipta máli við ákvarðanatökuna áður en til hennar kemur.
Framtíðin verður ekki eins og fortíðin og því skiptir máli að kunna skil á þeim aðferðum sem mest eru notaðar í heiminum í dag til að horfa með faglegum og markvissum hætti til framtíðar. Meðal þeirra eru greining drifkrafta og sviðsmyndir.
Fyrri hluti námskeiðsins fjallar um það hvernig þú getur mótað eigin framtíð með því að nýta framtíðarhugsun og kynnast framtíðarlæsi. Þátttakendur kynnast ólíkum aðferðum til að greina framtíðartækifæri og byggja upp færni og getu til að takast á við áður óþekktar áskoranir í lífi og starfi.
Í seinni hluta námskeiðsins er fjallað um mótun sviðsmynda og notkun þeirra sem og hagnýtt gildi fyrir ólík svið rekstrar og stjórnunar í fyrirtækjum og stofnunum. Þátttakendur öðlast grunnþekkingu í mótun sviðsmynda og notkun þeirra í stjórnun og rekstri.
Á námskeiðinu er fjallað um
Framtíðarlæsi.
Mótun sviðsmynda.
Notkun sviðsmynda í stjórnun og rekstri.
Framtíðarfræði almennt og greiningu drifkrafta og óvissuþátta sem leggja grunn að sviðsmyndagreiningu.
Mótun sviðsmynda, notkun þeirra og hagnýti fyrir ólík svið rekstrar og stjórnunar.
Ávinningur þinn
Öðlast færni til að nýta framtíðaráskoranir í lífi og starfi.
Skilningur á drifkröftum og straumum í rekstrarumhverfinu.
Þekking á helstu aðferðum sviðsmyndagreininga.
Öðlast grunnþekkingu við gerð og nýtingu sviðsmynda til notkunar í fyrirtækjum og stofnunum.
Fyrir hverja
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum og stjórnendum sem fást við stefnumótun og þróunarmál innan fyrirtækja og stofnana, sem vilja jafnframt nýta sviðsmyndir til að auka persónulega hæfni og frama.
Nánar um kennara
Karl Friðriksson er stjórnarformaður Framtíðarseturs Íslands. Hann er hagfræðingur frá University of London og hefur að undanförnu stundað rannsóknir á sviði framtíðarfræða.
Sævar Kristinsson er rekstrar- og stjórnendaráðgjafi á ráðgjafasviði KPMG með stefnumótun og sviðsmyndagerð sem sérsvið. Hann er með cand. oecon. gráðu frá HÍ og MBA frá HR.
Sævar og Karl eru höfundar bókarinnar Framtíðin frá óvissu til árangurs sem fjallar um notkun sviðsmynda (e. scenarios) m.a. við stefnumótun. Þeir hafa auk þess komið að gerð fjölda sviðsmynda fyrir stjórnvöld, fyrirtæki og sveitarfélög.
Hér er nýstarleg útfærsla á viðburðum síðasta ár, sett fram af Victor V. Motti, hjá WFSF. Viðburðarnir flokkaðir í flokka greiningaraðferðarinnar STEEP, samfélag, tækni, hagfræði, umhverfið og svo politík.
Social
https://time.graphics/line/332059
Technological
https://time.graphics/line/331908
Economical
https://time.graphics/line/332082
Environmental
https://time.graphics/line/332061
Political
Síðasta ár var öflugt hjá London Futurist. Við nutum þess að einhverju leiti, en jafnframt unnum við með þeim og samstarfsaðila okkar Fast Future. Hér eru myndbönd og streymi sem Íslandsvinurinn David Wood hefur tekið saman yfir það áhugaverðast á síðasta ári.
The top six London Futurists videos of 2022
A total of 24 videos of our events were published in 2022. Here, in reverse order, are the six with the most views:
(bear in mind that videos from more recent events have had less time to accumulate views)
6: The Rise and Implications of AGI – Survey Report, featuring Rohit Talwar
5: Artificial Intelligence And You, featuring Peter Scott
4. Replacing Aging, featuring Jean Hébert
3. Interventions to Trigger ‘Younging’ Mechanisms, featuring Vince Giuliano and Steve Buss
2. How Dangerous is Artificial Superintelligence? featuring Roman Yampolskiy
1. Future Superhuman: Our transhuman lives in a make or break century, featuring Elise Bohan
To review all videos of previous London Futurists events, click here.
The top six London Futurists podcast episodes of 2022
From a start in August, we’ve released 19 episodes so far of the London Futurists podcast. (Another one is ready to go live first thing on Wednesday morning, as per our now usual schedule.)
Here, again in reverse order, are the episodes with the most downloads so far:
(bear in mind that more recent episodes have had less time to accumulate views)
6. Collapsing AGI timelines, with Ross Nordby
5. Pioneering AI drug development, with Alex Zhavoronkov
4. The Singularity Principles (no guest on this occasion; just David & Calum talking)
3. Hacking the Simulation, with Roman Yampolskiy
2. AI Transformers in Context, with Aleksa Gordić
1. Anticipating Longevity Escape Velocity, with Aubrey de Grey
To review all episodes of the podcast, click here!
Hér er samantekt frá Millennium Project, á því helsta sem gerðist á síðasta ári. En einnig fylgir yfirlit um viðburði allt til ársins 2010. Gæti verið áhugavert fyrir suma en hugsanlega of langur list fyrir ára. Njóttið :)
2022 Year in Review (not listed in any priority; non-scientific, subjective review by Jerome.Glenn@Millennium-Project.org and jglenn@igc.org)
- First genetically modified pig’s heart transplanted into a living human lived 2 months.
- Russia invades Ukraine.
- Finland and Sweden ask to join NATO.
- China’s Zhurong rover landed on Mars.
- New Covid mutations continue around the world, but overall Covid pandemic degreases.
- Worldwide inflation driven by supply chains disrupted by Covid and Russian invasion of Ukraine, plus massive US and other national financial covid relief infusions of money.
- NASA’s James Webb telescope shows closest origins of the universe.
- ISO issues organization AI governance ISO/IEC 38507.
- US House Hearings proved Trump lead attempted coup refusing peaceful transition.
- Non-Cow animal protein milk using 99%less water, 97% fewer GHG, 60% less energy.
- Cell-based Chicken on sale in Singapore and US FDA approves Upside for sales in US.
- Robot taxies now in operation in Las Vegas by Uber and San Francisco by Waymo, also in Wuhan and Chongqing, China by Baidu.
- Finland’s World Summit on Parliamentary Committees on the Future initiates world movement for all parliaments to have their own Committees on the Future.
- UN aggress to UN Summit on the Future in 2024.
- Green House Gases reach the highest level since the industrial revolution.
- One third of Pakistan underwater costing $30 billion due to global climate change.
- Natural disasters (storms, floods, fires) cost $260 billion.
- UN Climate Conference in Egypt (COP27) payment for global warming damages.
- NASA proves asteroid’s trajectory can be altered to save the earth from future collision.
- Computer-connected lab-grown human brain cells learned how to play pong without being connected to a body.
- Human genome sequenced in just 5 hours and 2 minutes.
- US Dept. of Energy’s Frontier computer at Oak Ridge sets world record as fastest computer at 1.1 exaflops/second.
- First photograph of the black hole at the center of our galaxy.
- As of mid-2022 there were 103 million refugees or displaced persons (mostly from Syria, Venezuela and Ukraine).
- UN Biodiversity COP 15 agreed to protect 30% of the Earth’s land and water by 2030.
- COVAX delivered over 1 billion doses to poorer nations, half given by Pfizer.
- Queen Elizabeth dies after 70 years rein over the United Kingdom.
- ChatGPT interactive AI wakes up the world to future possibilities of advanced AI.
- US National Lab demonstrates fusion can make more energy than it consumes.
- Argentina wins the World Cup.
For comparison, my annual lists since 2010:
2021 Year in Review (not listed in any priority; non-scientific, subjective review by Jerome.Glenn@Millennium-Project.org and jglenn@igc.org)
- The Pandemic cost the global economy US$28 trillion, beteem 2020 and 2025 estimates the IMF and continues to mutate with new variants becoming the majority of infections.
- Over 9 billion Covid vaccine shots have been given in 184 countries by year end.
- About 5.8 million Covid reported deaths; 12.6 million attributable to COVID-19, including unreported deaths.
- Anti-Covid pills approved (Pfizer's Paxlovid and Merck's Molnupiravir).
- Joe Biden becomes US President, creates massive US vaccination and economic recovery program, commits $4 billion to GAVI for international vaccines, other overseas economic recovery, and rejoins the Paris Climate Accords.
- Trump extremists invade the US Capitol fail to stop the election certification.
- UN Secretary-General releases “Our Common Agenda” as the most future-oriented UN reform document ever produced by the UN SG’s Office.
- First part of IPCC’s 6th assessment: “the effects of human-caused climate change are now "widespread, rapid, and intensifying."
- Historic droughts, fires, floods cost $170 billion $20 billion more than last year.
- COP26 US-China joint statement, reduce methane 30% by 2030 which focuses on agriculture, keep to 1.5°C goal but current country pledges will not make it.
- US National Intelligence Council’s report: Preliminary Assessment: Unidentified Aerial Phenomena [UFOs] showed that UFOs are real, but not understood.
- James Webb space telescope launched to see origins of the universe, birth of galaxies, and potential for life on distant planets.
- Scientists create simulated space warp bubble that shows warp drive for interstellar travel might be possible.
- Reusable private sector rockets launched Branson and Bezos into sub-orbital space tourism, while Musk launches three-earth-orbital private tourism.
- NASA flies helicopter on Mars and makes oxygen from Martian atmosphere.
- China lands a robotic rover on the surface of Mars.
- China launched the crewed Shenzhou-12 spacecraft to dock with Tianhe Space Station.
- Russia blows up its own satellite creating 1,500 new pieces of space junk in its anti-satellite test.
- The world embraces 5G without biological impact studies.
- Cyber and information warfare continue to expand beyond public understanding.
- Turkish Autonomous AI drones used in Syria, Libya and by Azerbaijan against Armenia.
- North Korea continues missile tests including submarine launched missiles.
- Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons adopted by the UN in 2017 entered into force after 50 countries ratified the treaty by January 2021.
- Increased tensions (Russia and Ukraine) (China and Taiwan) and armed conflicts continue in Ethiopia, Libya, Mali, Myanmar, Somalia, Syria, Yemen.
- US and other NATO allies pull out of Afghanistan; Taliban regains power.
- The G20 endorsed G7’s decision to create a global minimum corporate tax.15%
- Computer chip shortage shows global dependency on Taiwan.
- Elon Musk’s Neuralink fabricated computer-connected fibers to individual neurons in the brain of monkeys to play pong without an external interface.
- Elon Musk becomes the richest man in history.
- Japan’s Fugaku continues as the fastest public supercomputer at 442 petaflops.
- Chinese start-up SpinQ creates desktop quantum computer.
- IBM's 127 qubit chip is available for commercial use and IBM has produced a 2-nanometer chip with 50 billion transistors.
- Total market cap of cryptocurrencies passed $3 trillion November 2021 and El Salvador makes Bitcoin a national currency along with US dollar.
- US government penetrated blockchain to recover Bitcoins for Colonial Pipeline.
- NFT (nonfungible token) JPG file digital art sold for $63 million.
- WHO approves first Malaria vaccine.
- Malawi opens the first 3-D printed school building.
- Pandora papers exposed secret offshore accounts of 35 world leaders, including 130 billionaires.
2020 Year in Review (not listed in any priority)
- COVID-19 brought the world to a grinding halt, increased tele-everything & AI
- The pandemic caused first global “time out’ for humanity to rethink everything
- The Internet connects about 60% of humanity: 5 billion people
- US President Trump Impeached twice
- CERN has contained antimatter (antihydrogen) for 24 hours.
- Iranian General Qasem Soleimani killed in US drone strike
- UK withdraws from the EU
- Tokyo Summer Olympics postponed to 2021
- Polio eradicated from Africa
- At least 1.5 billion students were out of school at the peak of the pandemic
- The world fell into recession caused by the Covid pandemic -4.4% decline
- Stock Market falls 2997 points on March 9th then passes historical high of 30,000
- Jeff Bezos becomes first to have a net worth over $200 billion.
- Carbon emissions fell a record 7%, yet CO2 ppm rises to new records
- 2020 likely to be hottest or second hottest year on record.
- Over 1.3 million recreational drones in US; 100+ countries have military drones
- 995 satellites were launched in 2020; nearly 3000 satellites orbit the earth today
- Deinococcus Radiodurans bacteria adapted its DNA to live in outer space
- Black Lives Matter movement in the US spreads worldwide
- China announced a quantum computer calculated in 200 seconds at room temperature what a supercomputer would take 2.5 billion years to complete.
- Joe Biden beats Donald Trump for the US presidency
- First Asian-Black Woman elected Vice President of the United States
- Worst invasion of desert locusts in East Africa in 70 years
- Japan brought back samples from an asteroid 300+ million kilometers away
- 42 journalists killed for being journalists
- Terrorism deaths fell for the past five years
- UAE, Bahrain, Sudan, Morocco, Bhutan create diplomatic relations with Israel
- Beirut Lebanon Port massive explosion kills 190 people August 4th
- Hong Kong public uprising against PRC’s national security law for Hong Kong
- Climate change leads to record number of hurricanes, fires, and floods
- Political polarization continues to worsen; social discord increases
- Video conferencing goes mainstream for friends, education, work, and health
- Ruth Bader Ginsburg's death brings new conservative U.S. Supreme Court
- Plant-based hamburgers become available in fast food restaurants
- CRISPR gene editing for home test to identify COVID RNA for precision testing.
- SpaceX brings crew to the Space Station, as first private space craft to do that.
- Vaccines made in record time and first time from mRNA by Pfizer and Moderna
- Venezuela, Yemen, and Syria continue downward spiral
- Elon Musk’s Neuralink fabricated computer-connected fibers to individual neurons in the brain of pigs.
- China plants PRC flag on the moon during lunar sample return
- Thousands of 12,500 years old cave paintings alone 8 miles long in the Amazon
- Largest set of cyber-attacks hit the United States
2019 Year in Review (not listed in any priority)
- Public quantum computing via the IBM cloud; Google (54 qubits) quantum supremacy (not publically available) passed China which has 50-cubit device.
- First photo of a Black Hole
- Atmospheric CO2 reached 411 ppm in May 2019 (in May 1958 in was 317.5)
- Global Warming declared emergency by 11,000 scientists in BioScience
- Greta Thunberg of Sweden triggers increased attention to global warming
- China first to land on the dark side of the Moon.
- Islamic State (ISIL) lost its land; Russia/Turkey take land left by the US
- Public protests in Algeria, Bolivia, Chile, Colombia, Ecuador, Ethiopia, France, Haiti, Hong Kong, Indonesia, Iran, Iraq, Kashmir (Internet Blackout by India Lebanon. London, Montenegro, Russia, Sudan, Venezuela, and Zimbabwe
- US-China trade war
- President Trump Impeached
- Brussels Bans 5G due to insufficient health/biological impact studies
- Over 400 mass shootings in the USA
- US Stock Market hits record Dow passes 28,621.
- Measles increasingly spread worldwide due to lower vaccination rates
- North Korea continues to test missiles in volition of UN Security Council
- Brexit continues in limbo
- Notre Dame burns in Paris
- Same-Sex Marriage Legalized in Taiwan and Austria
- China increases facial AI surveillance; San Francisco bans facial recognition
- Space X launches 60 Internet Satellites
- Ebola Vaccine approved, while Ebola in the Congo continues
- Chip-to-chip quantum teleportation and multi-photon entanglement in silicon
- Large areas of the Amazon rain forests burn out of control
- A 315-billion tonne iceberg broke off Antarctica.
- Neurolink connects single neurons to single sensors connected to external computer
- Finland elects the youngest PM in the world.
- US pulls out of Intermediate-Range Nuclear Forces Treaty (INF)
- Volkswagen Beetle production ends
- First NASA all-female spacewalk outside the International Space Station.
- Venice flooding emergency
- Pope Francis abolishes pontifical secrecy in sex abuse cases
- Deep fake software publically available decentralized information warfare
- Plant-based hamburgers go mainstream in KFC, Berger King, McDonalds, others
- Venezuela, Yemen, and Syria continue downward spiral
- 50th Anniversary of the first Moon Landing, ARPANET, and Woodstock.
2018 Year in Review (not listed in any priority)
- Fusion maintained for 100 seconds Wendelstein 7-X
- North and South Korea teams together in Winter Olympics; allowed family visits
- China doctor uses CRISPR-cas9 for first gene edited embryo (to prevent AIDS)
- IBM's Project Debater AI defeated a human in a debate
- China’s constitution changed to allow President Xi Jinping to rule for life
- Syria, Venezuela, Yemen continue to get worse
- Over half the world is middle class (US$ 11-110/day)
- Democrats regain US House of Representatives
- China-US trade scansions, and NY Stock market volatility
- Political leadership uncertain in US, UK, France, and Germany while political leadership seems more certain in Russia and China
- Stephen Hawking dies
- Canada legalizes Marijuana (Uruguay did before)
- US Government reports global warming forecasts are more serious than before;
- 4th hottest year on record; 20 of earth’s hottest years occurred in last 22 years
- CO2 ppm reached 411.24 in May 2018; May 1998 it was 369.42
- NASA returned to Mars for analysis inside of the planet
- Several Russian strategic nuclear bombers land in Venezuela
- 107 of 109 space launches successful; SpaceX delivered 64 satellites on one rocket
- Elon Musk launched a Tesla car in space to test payload capacity of new rocket
- China launched spacecraft to land on the far side of the moon in January
- Voyager 2 left the solar system (Voyager 1 left in 2012)
- Apple reaches US$1 Trillion value, then falls back a few months later
- Extreme weather caused 4th highest number of insured losses
- About 2 million drones fly in the US expect dramatic increases worldwide
- 10-minute cancer test developed in Australia
- Saudi Arabia lets women drive, but executes a journalist in their embassy
- France beat Croatia to win the World Cup
- 5G wireless telecommunications technology
- US President Trump pulls out of Iran agreement
- Russian Information Warfare attacks found far more invasive on US election than previously knows via Instagram, Facebook, Twitter and others
- Over 200 top US executives, politicians, entertainers, fired for sexual misconduct
- Based on program upgrades, four additional binary black hole mergers detected from data recorded in 2015, 2016, and 2017 – bringing the total to 10 black hole mergers and one binary neutron-star merger
2017 Year in Review (not listed in any priority)
- Most babies born this year are likely to see the year 2100
- Me Too Movement knocks out stars in politics, sports, and the media, and spreads around the world exposing male abuse of women
- First successful human embryo genetically edited
- China announced quantum entanglement between satellite and ground station
- Putin denies thousands of Russian-sourced bots targeted at specific US voter-groups and regions via Twitter and Facebook accounts with thousands of hate-Hillary and pro-Trump messages reaching over 100 million US voters
- Donald Trump became US President with 3 million fewer votes than Hilary
- President Trump announced withdrawal from the Paris Agreement and UNESCO, while recognizing Jerusalem as the Capital of Israel
- Mugabe ousted in Zimbabwe, Zuma ousted in South Africa, Yahya Jammeh ousted in Gambia
- Venezuela accelerates its downward spiral
- Cultural genocide, mass killings, rapes of Rohingya by Myanmar Army
- 2017 likely be the hottest year on record in the absence of the El Niño; July 2017 had tied July and August 2016 as the hottest month on record
- SwissRe estimated global warming assisted natural disasters during 2017 cost insurance industry about US$100 billion (Caribbean hurricanes cost $290 billion)
- Yemen : 1 million got Cholera; 8 million near starvation; water nearly gone
- EU fines Google $2.7 Billion for anti-trust activities
- Bitcoin hits $19,500 before retreating; NY’s Dow hits record 24,792
- SpaceX relaunched and re-landing a used Falcon 9 rocket booster saving $18 million per launch.
- Xi Jinping sets 5-year agenda at China’s 19th Party Congress China including the Belt and Road massive infrastructure program and AI leadership by 2030
- North Korea has 2,000 full-time hackers into financial systems (BBC)
- First observation of gravitational waves from collision of two neutron stars.
- North Korea tests hydrogen bomb and ICBM capable of reaching the USA
- Quantum entanglement with 10 qubits on a superconducting circuit achieved
- Defeat of ISIS/ISIL/IS control of Mosul most of the lands it had controlled
- Australia became the 25th country to legalize same-sex marriage
- Narrow AI proliferates from medical diagnosis to home assistants; even an AI robot opened a conference in South Korea and given citizenship in Saudi Arabia
- Emmanuel Macron provides a new face for European leadership
2016 Year in Review (not listed in any priority)
- Paris Agreement on Climate Change entered into force
- Hottest year on record (again) and highest CO2 ppm in recorded history
- Rapid progress in genome editing with CRISPR-Cas9
- Syrian conflict continues to get worse
- ISIL loses most of its territory
- Colombian Government and FARC end longest bar in Latin America
- IAEA verifies Iran met Nuclear Framework Agreement goals
- Google’s AlphaGo Beat Korean Go champion
- AI’s rapid proliferation from Google’s Translate to Amazon ‘s Echo
- Brexit
- First vertical return landing of space rocket
- Fidel Castro and John Glenn die
- Microsoft’s HoloLens
- Failed Military Coup in Turkey
- OECD adds Latvia as 35th Member
- Zika Virus spreads across the Americas
- Summer Olympics in Rio Janeiro, Brazil
- North Korea conducts 5th Nuclear Test, claims a hydrogen bomb test
- Bob Dylan gets Nobel Prize for Literature
- Putin orders cyber-attacks, fake news, infowar against Hillary Clinton’s election
- Hillary Clinton wins USA vote; Donald Trump wins electoral college
- ICC sentences Ex-Bosnian Serb leader Radovan Karadžić to 40 years
- 214,000 offshore companies’ 11.5 million documents exposed in Panama
- NASA’s Juno went into Jupiter’s orbit on July 4th
- US and Russia stay in the International Space Station for record 340 days
- Baby born in Mexico with DNA from 3 parents (mitochondrial transfer)
- Ecuador and Italy get major Earthquakes
- 70 year old Indian women gave birth to baby
- 20th Anniversary of The Millennium Project (smile).
2015 Year in Review (not listed in any priority)
- UN Climate Change Agreement in Paris
- Hottest year on record
- Gene editing made much easier via CRISPR, could alter human evolution by germ-line engieering
- Gravitational waves detected from the collision of two black holes
- Running water discovered on Mars
- Skin cells turned into stem cells
- Mass migration into Europe
- Rise of ISIS, ISIL, IS, Daesh and Boko Haram
- Russia takes Crimea
- Trans-Pacific Partnership (TPP) trade agreement
- Greek financial crisis
- Earthquake in Nepal nearly 9000 die
- US-China joint global warming statement on new goals
- Pope’s Encyclical Letter on global warming
- Solar Impluse – solar electric airplane circumnavigates the globe
- US-Cuba opens diplomatic relations
- US Supreme Court ruling same-sex marriages legal
- Global Je suis Charlie demonstrations against ISIL attacks in Paris
- Russian plane shot down over Egypt
- Nuclear Framework Agreement with Iran
- 3D printing and drones became mainstream
- China expands Island construction in South China Sea
- Environmental movement is back: Keystone XL Pipeline & Climate Agreement
- Carteret Islands environmental (sea-level) refugees (Papua New Guinea)
- Most UN Millennium Development Goals reached for 2015; Sustainable Development Goals set 2030
- 70th Anniversary of the United Nations
- Fly-by of Pluto video transmission received
- Vertical landing of two kinds of reusable rocket sections.
- Price of oil falls dramatically
- Costs of security for public spaces and cyberspace increase dramatically
2014 Year in Review (not listed in any priority)
- US-China joint cooperation on reducing greenhouse gases
- Record growth in US and China’s stock markets
- 127 billionaires have pledged to give half their wealth to philanthropic causes
- 2014 expected to be the hottest year in recorded history
- CO2 emissions estimated to be 2.3% more than in 2013.
- Hybrid synthetic DNA replicated and grew (A third base pare (d5SICS and dNaM) added to natural E.coli DNA two base pairs (A-T & C-G)
- India’s spacecraft reached Mars; European‘s spacecraft landed on a comet
- Antares rocket, SpaceX, and Virgin Galactic spacecrafts crash/blowup
- Syrian civil war continues over 2 million refugees
- Syrian chemical weapons surrendered
- ISIS, then ISIL, then IS beheadings; new US and others‘ airstrikes in Iraq/Syria
- One Malaysian Airplane disappears, another shot down over the Ukraine
- Russia takes Crimea and invades Ukraine (said with military volunteers)
- Falling oil prices, falling Ruble, and increasing inflation in Russia
- Mt Gox largest Bitcoin exchange failure
- Ebola kills 7,000 across West Africa (many more die of Malaria each year)
- 3D Printer on the International Space Station prints a socket wrench
- Private drones and computer rist watches begin to proliferate
- Argentine court gave Orangutan personhood rights for bodily autonomy.
- Pope Francis criticizes Vatican management for pathology of power
- First successful use of Simon’s algorithm on D-wave quantum computing
- Brain to brain computer mediated communications demonstrated
- A computer program Board of Directors Member for Deep Knowledge Ventures
- Panama and Suez Canals massive expansions
- Over half of all animals gone in less than 50 years (Living Planet Index)
- Malala Yousafzai shares Nobel Prize for Peace
- US-Cuba diplomatic relations
- New Government in Iraq
- US combat troops leave Afghanistan
2013 Year in Review
- New Pope sets a new tone for the 1.2 billion Roman Catholics
- Global Slavery Index estimates there are about 30 million slaves in 2013.
- Nearly 40% of humanity uses the Internet
- Malala Yousafzai survives Taliban assassination and becomes a new world force
- Nelson Mandela’s passing reminds the world of greatness
- The largest petition to recall a government in history: 22 million sign petition in Egyptian for Morsi’s resignation
- Egyptian military crackdown on the Moslem Brotherhood
- China lands a robot rover on the Moon, India launches spacecraft to Mars
- Elon Musk continues private sector space program SpaceX Falcon 9 launching a geostationery satellite at 1/3 the cost
- Syrian Civil War worsens while it agreed to disarm chemical weapons
- Hassan Rouhani opens Iran to the West and signs nuclear processing agreement
- No. Korean conducts 3rd underground nuclear bomb test and executes Pres’s uncle
- China tensions with Japan & neighbors increase; US & China warships monitor
- US Affordable Health Care Website problems
- CO2 passes 400 parts per million in the atmosphere; 2013 7th hottest year recorded
- Typhoon Haiyan hit the Philippines with the most powerful tropical storm to make landfall on record with gusts reaching 235 mph.
- Shanghai and California initiate cap and trade systems
- First hamburger publically cooked and tested from pure meat tissue grown without growing a cow
- UN adopts the Arms Trade Treaty of conventional weapons
- Edward Snowden release of US intelligence wiretapping heads of state.
- Largest meteor in a century hits Russian city of Chelyabinsk
- USA makes recreational use of marijuana legal in Colorado and Washington and Uruguay becomes the first country to make it legal to produce and sale marajuana
- US Government shutdow for 16 days; Tea Party begins to lose power in the US
- Human adult cell nuclei inserted in egg cells with previous nuclei removed that produced new embryonic stem cells clonded for new stem cell line.
- Higgs particle confirmed that gives rise to matter
- Google Glass demonstrated
- President Obama annouces Human Brain Initiative
- Intergovernmental Panel on Climate Change (IPCC) 5th Assessment Report
- The were 628 recorded cyber-attacks over a 24 hour period on July 24, 2013 with majority targeting the USA
2012 Year in Review
- Humanity continues to be succeeding /winning more than it is losing, according to the 28 variables in the State of the Future Index
- Higgs-like Particle discovered that may explain how matter is created
- Skydive from the edge of space (24 miles) going faster than sound (Mach 1.24)
- Moslem Brotherhood takes over the leadership of Egypt
- Egypt’s Morsi goes from world hero (cease fire agreement) to world pariah dictator within 24 hours
- China and its ocean neighbors contest boundaries increasing tensions wit`h and among Japan, Philippians, Vietnam, Malaysia, and Brunei
- North Korea successfully launches intercontinental missile for orbital satellite
- Wikipedia and others went dark to successfully block the US Congress’s SOPA (Stop Online Piracy Act) and PIPA (Protect IP Act).
- Big Data becomes popular subject for decisionmakers to explore how to use
- China’s third human space launch carring the first Chinese woman into space rendezvoused with China’s Space Lab
- SpaceX’s Dragon is the first successful private sector station re-supply vehicle
- Mars Landing of Curiosity Robot
- China proposes space power collaboration with India
- Driverless cars by Google are legal in US (California, Florida, and Nevada)
- President Obama’s endorsement of Gay Marriage
- London Olympics – nurtures spirit of world peace
- Facebook’s IPO financial loss
- Pope’s assistant exposes some of the Vatican’s inner political corruption.
- Severe political stalemate in Washington, D.C., US continues
- More than 100 journalists have been killed so far this year, making 2012 the deadliest year for media since UNESCO began keeping records on the issue
- Syria’s civil war accellorates.
- Likely 2012 will be the hottest year in US recorded history
- Climate continues to change: USA is 60% in drought, super hurricane Sandy, heavy flooding in Bangladesh, India, Myanmar, Nigeria, North Korea, Pakistan, Philippines, Romania, Russia, Singapore, UK
- Euro financial crisis continues with riots especially in Greece and Spain
2011 Year in Review
- World grew to 7 billion people
- Arab Spring/Awakening
- Occupy Movements initially on Wall Street
- Other protests took to the streets in Greece, Russia, China, Spain, others
- Japan Disasters
- Tenth Anniversary of 911 Terrorist Attacks
- Bin Laden Killed
- US pulled out of Iraq
- Steve Jobs Died
- Tablet computers
- Space Shuttle retired
- China produced more cars that the US or Japan
- Severe political stalemate in Washington, D.C., US
- Robot 25% of Japan over 65 years old
- Robonaut 2 humanoid robot (without legs) on International Space Station
- IBM Watson computer beats human Jeopardy champions
- Super High Vision 7,680 by 4,320 parcels created by Sharp is 16 times HD resolution
- Brittan’s Royal Wedding
- Unprecedented volume of Methane found bubbling up from shallow Arctic sea floor
- Large Hadron Collider discovered a particle composed of a quark and anti-quark
- Programmable quantum photonic chip
- 26 Year old in charge of nuclear weapons in North Korea
- More Internet users in China than the entire population of the USA
2010 year in review
- 2010 was the warmest year the earth has yet recorded.
- China passed Japan in 2010 to become the world's second-largest economy behind the United States, and has the second largest number of billionaires in the world.
- BP Gulf Oil catastrophe
- Wikileaks
- Philippines may pass India this year as the largest call center than India – Financial Times.
- Airports across Europe closed for a week by Volcano ash (Eyjafjallajökull) causing chaos for millions.
- North Korea’s sinking a South Korean ship and shelling one of its islands.
- Stuxnet computer worms attacking Iran’s nuclear program.
- Financial crises and severe government cut backs across much of Europe.
- Synthetic biology breakthrough creating an artificial life form.
- US health care law
- Haitian earth quake and cholera, Pakistan floods
- Mexican organized crime violence continues to escalate
- More electronic than paper books sold by Amazon.
- Tea Pot boils in the USA
- Sarah Palin shots a defenseless animal.
- Gays ok in US Military.
- Polar Ice continues to melt faster than forecasted, while few results in Copenhagen and Cancun.
- Frozen water discovered on the Moon – One the lunar pole about 600 million metric tons (158 billion gallons) in 40 craters.
- H1N1 declared a pandemic
- US combat troops out of Iraq
Gleðilegt ár og takk fyrir góða samskipti á árinu sem var að líða
Það er spennandi ár framundan. Mótum gagnlega og skemmtilega viðburði á nýju ári. Fljótlega verða settir inn viðburðir á síðuna okkar, en endilega bendið á fróðleg og skemmtileg efnisstök. Sendir mér línu um hugmyndir og ábendingar á karlf@framtiðarsetur.is
Til upprifjunar þá var síðast ár nokkuð viðburðarríkt. Sjá meðfylgjandi viðburðarlista:
12. desember. FramtíðarGróska – Innlendir innviðir og alþjóðlegar ógnanir
Alþjóðlegar ógnanir, ráð og stefnukostir
Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs Íslands
Íslands. Hlutverk og starfsemi
Þórunn J. Hafstein, ritari þjóðaröryggisráðs
24. nóvember. Hvað er djúptækni og hvernig hefur hún áhrif?
Hans Guttormur Þormar
18. nóvember. Framtíðaráhrif fjarvinnu á framboð á vinnuafli – tækifæri og ógnanir
Gunnar Haugen, Talent manager leikja fyrirtækisins CCP
21. október. Víðir og almættið - Samskipti við almenning um almannavarnir
,,Víðir og almættið - Samtal við almenning um almannatengsl” Fundurinn var á vegum faghóps um almannatengsl og faghóp framtíðarfræða hjá Stjórnvísi þar sem þau Víði Reynisson, sviðsstjóra Almannavarna, og Hjördísi Guðmundsdóttur, samskiptastjóra almannavarna, ræddu um samskipti við almenning þegar mikið liggur undir. Ásta Sigrún Magnúsdóttir, upplýsingafulltrú menningar- og viðskiptaráðuneytisins, og Gunnar Hörður Garðarsson, samskiptastjóri ríkislögreglustjóra, leiddu umræða.
15. október. Fróðleikur frá Dubai. Málfundur á vegum London Futurist
Vel yfir 400 af fremstu framtíðarsinnum heims, frá 15 framtíðarsamtökum, þar á meðal Íslandi, en ég var fulltrúi Íslands á ráðstefnunni. Markmiðið er að, skiptast á hugmyndum, deila innsýni, sjá fyrir áskoranir, huga að nýsköpunarlausnum, sem valda eða koma af stað breytingum.
10. október. Framtíðir í skapandi höndum - Manifestó um framtíðir dreifbýlis.
Fundur skipulagður í samvinnu við Háskólann á Bifröst.
6. október. Getum við framleitt kjöt án þess að drepa dýr?
Dr. Björn Örvar hjá Bioeffect/Orf.
24. september. Fordæmalaust tap sprotafyrirtækja. Er ekki rými á mörkuðum fyrir nýja tækni? Hvers vegna?
Viðburður skipulagður af London Futurist
7. september. Notkun á gervigreind á nokkrum sviðum - Stutt málstofa
Málstofa á vegum London Futurist
22. apríl. Aðlögunarhæfni veitingageirans í Covid-19 og notkun sviðsmynda við stefnumótun og áætlanagerð.
Málstofa skipulögð í samvinnu við faghóp um breytingarstjórnun.
Ágúst Sæmundsson, stjórnarmeðlimur faghóps um breytingastjórnun kynnir faghópinn og dagskrá fundarins.
Sævar Kristinsson, ráðgjafi hjá KPMG á Íslandi, talar um sviðsmyndir í stefnumótun og áætlanagerð.
Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri hjá SVEIT, samtök fyrirtækja á veitingamarkaði.
13. apríl. Finnland og framtíðarfræðin/Aðalfundur
Önnu Sigurborgu Ólafsdóttur, framtíðarfræðingi Framtíðarnefndar Alþingis.
31. mars. Uppgangur og afleiðingar þróun gervigreindar – The Emergency of AGI - Viðskiptalífið og samfélög.
Málstofa Framtíðarseturs Íslands og Fast Future.
24. mars. Uppgangur og afleiðingar þróun gervigreindar – The Emergency of AGI
Málstofa Framtíðarseturs Íslands og Fast Future.
8. mars. Kísildalurinn, fjórða iðnbyltingin og breytingastjórnun
Málstofa á vegum faghóps framtíðarfræða og faghóps um breytingarstjórnun.
Sindri Sigurjónsson, meðeigandi og stjórnarformaður hjá Expectus. Halldór Fannar, stjórnandi hjá NVIDIA. Ágúst Kristján Steinarrsson, ráðgjafi hjá Viti ráðgjöf og formaður stjórnar faghóps um breytingastjórnun..
15. febrúar. Framtíð rafmynta hagkerfisins – Niðurstöður rannsókna
Málstofa Framtíðarseturs Íslands og Fast Future.
10. febrúar. Rafmyntir – Skammvinn bóla eða undirstaða efnahagsbyltingar? Framtíðir í febrúar.
Málstofa Framtíðarseturs Íslands og Fast Future.
10. desember. Bókakynning á aðventu – Framtíð mannkyns. Örlög okkar í alheiminum.
David Wood, sem við þekkjum mörg vel, hefur sett fram Podcast í samvinnu við Calum Chace, sem þeir nefna, Anticipating and managing exponential impact. Nóg er að Podcast miðlun í tenglum við framtíðarhugarefni, en við vildum koma þessu á framfæri. David Wood kemur alltaf beint að efninu. Sjá vefslóðina https://londonfuturists.buzzsprout.com/ og njótið.
Gunnar Haugen, Talent manager leikja fyrirtækisins CCP, bauð faghóp framtíðarfræða á morgunfund. Þar fjallaði hann um áhrif fjarvinnu á framboð á vinnuafli og þau framtíðaratriði sem geta haft áhrif á þá þróun. Gunnar þekkir vel íslenskan atvinnumarkað og er reynslumikill þegar kemur að hæfni starfa.
Hjá CCP er gerð krafa á stjórnendur að vera á staðnum. Gunnar ræddi um munninn á fjar-tvinn-og sveigjanlegri vinnu – ekkert af þessu var fundið upp í Covid. Sveigjanlegt þá ræður þú hvar og hvenær þú vinnur. Fjarvinna (remote) vinnan fer ekki fram á svæði vinnuveitenda. Tvinnvinna(hybrid) Vinnan fer fram bæði á vinnustað eða utan hans. Staðvinna (on-site) þú ræður ekki hvar þú vinnur. Þetta er svona næstum allskonar. Í grunninn er minnsti sveigjanleikinn í staðvinnu. Hybrid vinna getur verið án sveigjanleika því þú stýrir því ekki sjálfur og settar eru skorður. Síðan er fjarvinna þar getur verið t.d. aðili erlendis sem verður að vera bundinn á einhverri skrifstofu. Þetta eru 2 víddir óháðar hvor annarri annars vegar sveigjanleiki (y-ás) og hins vegar viðverukrafa (x-ás). Í fjarvinnu er krafa um mikla reynslu, skýr verkefni líkari verktöku. Fjarvinna hentar oft ekki þeim sem eru ungir, nýir í starfi, nýju teymi, þar sem er mikil sköpun og í verkefnum milli landa. Í tvinnvinnu er mikilvægt að hafa góða vinnuaðstöðu, starfið krefst ekki stöðugrar viðveru og að það sé nægileg nálægð við vinnustað. Tvinnvinna á ekki við ef starfið krefst viðveru t.d. stjórnendur, þar sem verið er að vinna við sköpun (þá dettur allt úr sinki) og þar sem mikið er um samskipti. Staðvinna þar sem ekki er hægt að vinna með öðrum hætti, mögulega aðgengi að vinnu sem ekki væri annars í boði. Það er ekki gott að vera í staðvinnu ef ferðakostnaður og ferðatími er hár.
Það er erfitt að spá um framtíðina því trend og gögn eru varasöm. Að spá fyrir framtíðina með gögnum. Framboð og eftirspurn hefur gríðarleg áhrif á verð – Gunnar nefndi dæmi um hækkað olíuverð þegar arabarnir bjuggu til skort.
Frá 2000 hafa komið stór áföll – 4 svartir svanir 11.septmeber – Hrunið – Covid – Úkranía . Enginn Svananna kallaði fram breytingu á vinnu. Nær engin fyrirtæki sögðu „sendum alla heim og drögum varanlega úr húsnæðiskostnaði“. Viðhorfskannanir segja ekki allan sannleikann varðandi hybride vinnu. Það eru breytingar í aðsigi – en það gengur betur þegar allir vinna saman. Þegar allir fóru heim þá var kostnaður og tími við ferðalag til og frá vinnu sýnilegur. Fyrir Covid var í flestum tilvikum gert ráð fyrir að ferðir til og frá vinnu væri á ábyrgð starfsmanns, kostnaður innifalinn í launum og ferðatími oft nýttur í þágu vinnuveitenda. Tími er gríðarlega verðmætur.
Hvað er þá hægt að nota til að spá fyrir um framtíðina? Hvernig spáir maður rétt? Spáðu langt fram í tímann - Leggðu mannlegt eðli á vogarskálarnar. Rómeo og Júlía, Dæmisögur Esóps, mannlegt eðli breytist mjög hægt. Calvinismi og Hedonismi einhvers staðar þar á milli er jafnvægið. Vinir okkar eru framboð og eftirspurn og hvers virði er útborgunin mín til að geta gert það sem ég vil.
Hvaða áhrif mun hnattræn hlýnum hafa á næstu 10 árum? Væntanlegra verður hægari lífstíll, færri ferðir til og frá vinnu, dregið úr sóun og neyslu, miklu minni túrismi, lengri frí ef við fáum að fara í frí.
Spáin hans Gunnars fyrir næstu 10 ár: Mest verktakar, sérstaklega milli landa. Laun munu fara niður – húsnæðis og launasamningar endurspela tvinnvinnu, auknar tómstundir, aukin samvera fjölskyldna, úlfatímanum jafnar skipt. Staðvinna verður í grunninn óbreytt , fækkun á staðvinnu störfum vegna tækni eða lögð niður vegna skorts á vinnuafli, hærri laun og/eða styttri vinnutími vegna viðverukröfu. Laun þeirra sem verða í staðvinnu munu hækka. Eftir 30 ár 2052 – Kuhnian Paradigm Shift. Keynes sagði að eftir 100 ár verði vinnutíminn 20 tímar á viku. Kynslóðirnar sem hér eru verða að mestu horfnar eða hverfa af vinnumarkaði. Hnattræn hlýnun verður megin áhrifavaldur þjóðfélaga ef það er ekki allt farið í skrúfuna. Störf sem verða horfin og gervigreind tekin við: eru t.d. dómarar, lögfræðingar, heimilislæknar, arkitektar og endurskoðendur.
Framtíðarfræðingurinn Gerd Leonard hefur lagt áherslu á að kynna hugtakið Góð framtíð, að hluta til sem mótsvar við neikvæðum fréttum um framtíðarhorfum. Nú hefur hann móta vettvang áhugafólks um hugtakið og kynnir það meðal annarrs í þessu myndbandi. Njóttið.
https://www.youtube.com/watch?v=6_OBsVe0qrY
Við viljum vekja athygli á áhugaverði ráðstefnu framtíðarfræðinga sem verður daganna 10 til 12 október næstkomandi í Dubai. Ráðstefnan verður í Framtíðarsafninu, sem nýlega hefur verið opnað, og hefur vakið heimsathygli.
Sjá nánar á eftirfarandi vefslóðum:
Ráðstefnan: https://www.dubaifuture.ae/dubaifutureforum/
Framtíðarsafnið: https://www.youtube.com/watch?v=E1VjsgCs63U
Skemmtilegur og gagnlegur stjórnarfundur faghóps framtíðarfræða var haldinn í dag. Góðar umræður og hugleiðingar áherslur og viðburði á komandi starfsári. Næstu dagar varða nýttir til að koma fram með dagsetta viðburði. Fylgist með.
Í byrjun mánaðarins, var ég þátttakandi í beinu streymi sem, fyrirlesarinn og framtíðarfræðingurinn, Gerd Leonhard stóð fyrir, undir fyrirsögninni; „Hvers vegna er framtíðin betri en við höldum.“Hægt er að nálgast framangreinda fyrirlestur hér: https://www.youtube.com/watch?v=nH5iuLZYUkY
Mér finnst tilvalið að hlusta á Gerd og hans viðhorf um „hugsanlega góða tíð framundan“ við upphaf á starfi faghóps um framtíðarfræði. Fljótlega munum við kalla saman hópinn til að skipuleggja starfið framundan. Endilega hafið einnig samband ef þið viljið að hópurinn taki til umræðu tiltekin atriði.
Upp á síðkastið virðist margur móta sér sífellt svartsýnni sýn á framtíðina. Svo virðist sem nýtt vonleysi ríkir - sérstaklega meðal Z & Y kynslóðanna. Það eru margar ástæður fyrir þessu - covid19 eða Rússland/Úkraínu stríðið eða skautun í pólitík- eða frásögnin um framtíðina sé annaðhvort undir stjórn Big Tech (Meta, Google, IBM, Amazon, Baidu o.s.frv.) eða Hollywood ( eða öllu heldur "StreamyWood" þ.e. Netflix o.fl.).
Í fyrirlestrinum fær Gerd, Aline Frankford til að ræða við sig um aðra nálgun eða leið til að horfa á framtíðina. Aline er sérfræðingur í skapandi hugsun og stefnumótandi nýsköpun, „Narrative Practionner,“ listamaður og meðhöfundur bókarinnar „Shapership, the Art of Shaping the Future“ og meðlimur Rómarklúbbsins.
Sjáumst fljótlega
Framtíðarfræðingar og áhugafólk um framtíðarþróun bjóða upp á 24 stunda samtal um allan heim þann 1. mars næstkomandi. Millennium Project hýsir viðburðinn sem er öllum opinn.
Viðburðurinn hefst 1. mars á Nýja-Sjálandi klukkan 12 á hádegi að ný sjálenskum tíma. Þá opnast umræðan um hvernig eigi að byggja upp betri framtíð. Hún færast síðan vestur á klukkutíma fresti. Hver sem er getur tekið þátt klukkan 12 á hádegi á viðkomandi tímabelti.
Frá leiðandi aðilum viðburðarins.
WASHINGTON, D.C., 27. febrúar 2022 - Alþjóðlegur framtíðardagur er 1. mars. Þetta verður níunda árið sem framtíðarsinnar og almenningur halda 24 stunda samtal um framtíðina allan sólarhringinn þann 1. mars klukkan 12 á hádegi á hvaða tímabelti sem þeir eru. Á hverju ári ræðir áhuga fólk um hugmyndir og mögulegar framtíðir morgundagsins í opnu samtali án dagskrár.
The Millennium Project, er alþjóðlegur vettvangur framtíðarfræðinga. Viðburðurinn er haldinn í samvinnu Association of Professional Futurists (APF), Humanity+, the World Academy of Art and Science (WAAS), og World Futures Studies Federation (WFSF).
Hver og einn getur tekið þátt segir Jerome Clenn, CEO Millennium Project: https://us02web.zoom.us/j/5221011954?pwd=UEg4TXhYMnU0TGxyNzNsUUd6dXQ4Zz09
Síðastliðin átta ár, hafa alþjóðlegir leiðtogar á sviði framtíðar áskoranna deilt skoðunum sínum um framtíðarþróun á heimsvísu. Allt frá áhrifum COVID-19, stjórnun gervigreindar, loftslagsmála, málefni er tengjast öruggi vatns og orku og baráttu gegn fjölþjóðlegri glæpastarfsemi ásamt þróun framtíðarform lýðræðis. Þú getur líka deilt hugmyndum þínum á samflagsmiðlum: #worldfuturesday #WFD.
„Í þriðja sinn munum við fá til liðs við okkur Vint Cerf, netbrautryðjanda klukkan 12 á hádegi að austurströnd Bandaríkjanna, og Theodore Gordon, framtíðarbrautryðjandi hjá RAND, Institute for the Future, Futures Group og The Millennium Project,“ að sögn Glenn. „Gordon var einnig stjórnandi þriðja stigs Apollo eldflaugarinnar til tunglsins og þróaði Delphi, Cross-Impact Analysis og stöðu framtíðarvísitölunnar kl. 9 að morgni austurstrandar að bandarískum tíma.
Á vef síðunni “World Futures Day – Young Voices”, sem er skipulögð af Teach the Future og the Millennium Project, verður sérstakur viðburður fyrir ungt fólk.
Fjölmiðlar hafið samband við, Karl Friðriksson, hjá Framtíðarsetri Íslands, karlf@framtíðarsetur.is eða : +1-202-669-4410 Jerome Glenn, jerome.glenn@millennium-project.org, og Mara Di Berardo, mdiberardo@gmail.com.
Fyrsta opinbera starfið - Þau kaflaskil hafa átt sér stað, að Alþingi, hefur nú ráðið til sín í starf framtíðarfræðings. Anna Sigurborg Ólafsdóttur, var ráðinn í starfið og mun vinna með framtíðarnefnd þingsins. Líklega er þetta fyrsta sinn sem hið opinbera ræðu til sín, í fast starf, framtíðarfræðing. Skref framá við, og óskum við Önnur Sigurborgu til hamingju.
Museum of the Future - Þó nokkuð er um það að Íslendingar heimsæki Dubai um þessar mundir. Við viljum vekja athygli á að 22 febrúar næstkomandi mun framtíðarsafn, Museum of the Future, vera opnað þar í borg. Eins og vera ber, þá er öllu til tjaldað. Mikill metnaður er lagður í safni, bæði bygginguna sjálfa og sýningarnar sem fjalla um nýsköpun, tækni og samfélagsþróun næstu áratugina. Sjá hér nánar: https://www.visitdubai.com/en/places-to-visit/museum-of-the-future
Breyttar dagsetningar á erindum - Þau tvö erindi sem voru undir fyrirsögninni Framíðir í febrúar eru komin með nýjar dagsetningar. Erindið sem átti að vera 17 feb., Veldisaukning í tækni - Tíu ára sjónarhorn, færist til 24 mars og erindið sem átti að vera 24 feb., Borgir framtíðarinnar - Leiðir til 360 gráðu sjálfbærni, færist til 31 mars næstkomandi. Erindin verða kl 9:00 báða dagana.
Faghópur framtíðarfræða hjá Stjórnvísi, Framtíðarsetur Íslands, Fast Future í Bretlandi og alþjóðavettvangur framtíðarfræðinga The Millennium Project, standa fyrir fimm áhugaverðum og gjaldfrjálsum erindum í febrúar sem flutt verða á ensku.
Erindin verða fimmtudagana 3., 10., 17. og 24. febrúar kl. 09:00-09:45 og einnig verður aukaerindi laugardaginn 15. febrúar kl. 18:30-19:30.
Ein skráning gildir fyrir alla dagana, en skráningin fer fram á vefslóðinni: https://fastfuture.com/events/
Við skráningu birtist Zoom slóð sem farið er inn á við upphaf erindanna.
Nánari upplýsingar gefa:
Karl Friðriksson – karlf@framtidarsetur.is/8940422
Sævar Kristinsson – skristinsson@kpmg.is/8242424
Fimmtud. 3. feb. kl. 09:00-09:45 - „Mikilvægar umbreytingar og sviðsmyndir“
Horizon 2025 - Critical Shifts and Scenarios.
Hverjir eru mikilvægustu drifkraftarnir sem móta næstu árin og hvaða sviðsmyndir gætu komið upp þegar þessir kraftar samþættast eða rekast á?
Fimmtud. 10. feb. kl. 09:00-09:45 - „Rafmyntir – Skammvin bóla eða undirstaða efnahagsbyltingar?“
Crypto and Blockchain - Hype or Foundations for an Economic Revolution?
Kynning á kjarnaþáttum dulritunarhagkerfisins, rafeyri, bálkakeðjutækni og tækifærum og möguleikum þess til að umbreyta lífi einstaklinga, viðskiptum, stjórnvöldum og samfélagi.
Laugard. 15. feb. kl. 18:30-19:30 - Framtíð rafmynta hagkerfisins – Niðurstöður rannsókna.
Athugið breyttan fundartíma, kl. 18:30 til 19:30.
The Future of the Crypto Economy – Presentation of Research Findings.
Sjá eftirfarandi lýsingu á efnistökum á ensku:
„In the third of three sessions on the future of the crypto economy, delivered in partnership with Fire on the Hill and Future Industries Australia, Rohit Talwar and Kapil Gupta will present and discuss the results of our Future in Focus study, covering our key findings on current and planned crypto holdings by individuals and corporates, attractions and barriers to adoption, future individual and corporate investment strategies and preferred asset classes, broader blockchain adoption strategies, attractions and drawbacks of Central Bank Digital Currencies (CBDCs), and countries’ use of crypto as legal tender.“
Fimmtud. 17. feb. kl. 09:00-09:45 - „Veldisaukning í tækni - Tíu ára sjónarhorn.“
Exponential Technologies - a Ten Year Perspective.
Vaktaðar eru um 400 tækninýjungar. Farið verður yfir tækni sem gæti haft afgerandi áhrif næstu árin eins og gervigreind, stafrænar umbreytingar og bálkakeðjutækni.
Fimmtud. 24. feb. kl. 09:00-09:45 - „Borgir framtíðarinnar - Leiðir til 360 gráðu sjálfbærni.“
Cities of the Future - Pathways to 360 Degree Sustainability.
Yfirlit yfir hagnýta þætti og nýjar hugmyndir um hvernig tryggja megi sjálfbæra framtíð fyrir borgir og samfélag, heilsu, menntun og umhverfi, innviði samfélaga, fyrirtækja og atvinnulífs.
Framtíðarfræðingurinn Rohit Talwar frá Fast Future mun leiða erindin sem öll verða flutt á ensku. Ásamt honum verða gestafyrirlesarar sem deila sjónarmiðum sínum um einstök efni. Rohit Talwar einbeitir sér við að rýna í samfélagsþróun, viðskipti og þróun nýrrar tækni og skoðað hvernig þessi atriði hafi áhrif á líf okkar, umhverfið, atvinnu- og menningarlíf og stjórnvöld. Nýjasta bók hans, Aftershocks and Opportunities 2, veitir djúpt innsæi í yfir 400 tækninýjungar sem gætu komið á markað á næsta áratug. Skýrsla hans um framtíð dulritunarhagkerfisins fyrir fyrirtæki og einstaklinga verður birt í janúar 2022.
Gerd Leonhard er einn af áhugaverðari framtíðarfræðingum um þessar mundir. Á síðasta ári kynnti ég myndband sem hann lét frá sér sem hann nefndi The Good Future, sem við getum nefnt Góð framtíð. Nú um áramótin fylgdi hann þessu myndbandi eftir með öðru myndbandi þar sem undirtitillinn er Technology and Humanity. Þar leggur Gerd áherslu á þrjú atriði:
- Stafrænar umbreytingar
- Kolefnalosun
- Siðbót
Um leið og ég læt vefslóðina fyrir myndbandið, færi ég ykkur nýárskveðju, framtíðin er björt,
Karl Friðriksson, Framtíðarsetur Íslands
https://www.youtube.com/watch?v=RksRJRdCu6Q
Til fróðleiks stóð faghópur framtíðarfræða fyrir um 20 viðburði á árinu sem er að líða. Um leið og ég þakka hópnum fyrir skemmtileg samskipti á árinu, þá sendi ég öllum ósk um velfarnaðar á nýju ári og hlakka til nýrra áskorana. Stjórn hópsins mun hittast snemma á nýju ári til að móta dagskrá um starfsemi hópsins. Endilega sendið okkur ábendingar um fróðleg og áhugaverð framtíðarmálefni sem hægt væri að fjalla um.
Fyrirliggur að í febrúar næstkomandi mun Framtíðarsetur Íslands og Fast Future í Bretlandi bjóða þátttakendum í faghópi framtíðarfræða og öðrum félögum í Stjórnvísi upp á fjögur áhugaverð erindi. Regnhlífaheiti erindanna er „Að huga að framtíðinni, leiðtoginn og mikilvægi innsýni hans.“
Frekari upplýsingar verða gefnar þegar nær dregur, en endilega skráið ykkur sem fyrst til þátttöku. Öll erindin byrjar kl 9:00 og gert er ráð fyrir að fyrirlestur og spjall á eftir taki um 45 mínútur. Um er að ræða eftirfarandi erindi og dagsetningar:
3. febrúar - „Mikilvægar umbreytingar og sviðsmyndir.“
Horizon 2025 - Critical Shifts and Scenarios.
Hverjir eru mikilvægustu drifkraftarnir sem móta næstu árin og hvaða sviðsmyndir gætu komið upp þegar þessir kraftar samþættast eða rekast á?
10. febrúar - „Rafmyntir – Skammvin bóla eða undirstaða efnahagsbyltingar?“
Crypto and Blockchain - Hype or Foundations for an Economic Revolution?
Kynning á kjarnaþáttum dulritunarhagkerfisins, rafeyri, bálkakeðjutækni og tækifærum og möguleikum þess til að umbreyta einstaklingslífi, viðskiptum, stjórnvöldum og samfélagi.
17. febrúar - „Veldisaukning í tækni - Tíu ára sjónarhorn.“
Exponential Technologies - a Ten Year Perspective.
Vaktaðar eru um 400 tækninýjungar. Farið verður yfir tækni sem gætu haft afgerandi áhrif næstu árin eins og gervigreind, stafrænar umbreytinga og bálkakeðjutækni.
24. febrúar - „Borgir framtíðarinnar - Leiðir til 360 gráðu sjálfbærni.“
Cities of the Future - Pathways to 360 Degree Sustainability.
Yfirlit yfir hagnýtum þáttum og nýjum hugmyndum um hvernig tryggja megi sjálfbæra framtíð fyrir borgir og samfélags, heilsu, menntun og umhverfi, innviða samfélaga, fyrirtækja og atvinnulífs.
Framtíðarfræðingurinn Rohit Talwar frá Fast Future mun leiða erindin. Ásamt honum verða gestafyrirlesarar sem deila sjónarmiðum sínum um einstök efni. Rohit Talwar einbeitir sér að rýna í samfélagsþróun, viðskipti og þróun nýrrar tækni og skoðað hvernig þessi atriði hafi áhrif á líf okkar, umhverfið, atvinnu- og menningarlíf og stjórnvöld. Nýjasta bók hans Aftershocks and Opportunities 2 veitir djúpt innsæi í yfir 400 tækninýjungar sem gæti komið á markað á næsta áratug. Skýrsla hans um framtíð dulritunarhagkerfisins fyrir fyrirtæki og einstaklinga verður birt í janúar 2022.
Erindin verða flutt á netinu í gegnum Zoom, en vefslóð verða send á þá sem skrá sig þegar nær dregur.
Vísindaskáldskapur hefur leikið stór hlutverk í að móta hugmyndir manna um framtíðina. Sama má segja um skáldskap sem fjalla um álitamál komandi ára. Oft á tíðum opnar slíkur skáldskapur fyrir nýjum viðhorfum og dregur athygli manna að samfélagslegum álitamálum.
Í jólabókaflóðinu eru komnar tvær áhugaverðar bækur. Við stefnum að kynningu þeirra á næstunni á teams.
Um að gera að njóta þeirra. Fara í jólaskapið og jólapeysurnar!
- Fyrsta kynningin er kynning á bókinni Merking eftir Fríðu Ísberg, föstudagsmorgun 3. desember næstkomandi kl 9:0 á teams.
Í kynningu á bókinni segir: „Skáldsagan Merking er margradda verk sem fjallar um afstöðu og pólaríseringu, fordóma og samkennd. Þjóðin er klofin í afstöðu sinni til samkenndarprófsins, byltingarkenndrar tækni sem spáð getur fyrir um andfélagslega hegðun; annar helmingurinn vill öruggara samfélag, hinn vill réttlátt samfélag.“
- Föstudaginn 10 desember kl. 9:0 á teams, verður síðari kynningin, en það er kynning á bókinni Framtíð mannkyns. Örlög okkar í alheiminum, eftir hin virta prófessor Michio Kaku. Baldur Arnarsson, sem skrifar formála bókarinnar kynnir bókina.
Í kynningu á bókinni segir: „Í þessari bók fjallar Kaku um sögu geimkönnunar í ljósi endurvakins áhuga á geimferðum nú þegar stórveldi jafnt sem auðjöfrar hafa sett stefnuna á Mars. Í líflegri frásögn sinni skírskotar Kaku meðal annars til skáldverka frá gullöld vísindaskáldskapar sem endurspeglað hafa framtíðarsýn mannsins. Hann sýnir hvernig ný tækni hefur breytt hugmyndum okkar um geiminn og gert raunhæft það sem áður þótti óhugsandi.“
Þau ykkar sem misstuð af streyminu frá Nordic Bussines Forum með Richard Quest (CNN) og Staale Risa, getið skoðaða það hér. Áhugaverð atrið nefnd og vel þess virði að skoða ef ráðrúm gefst?
https://www.nbforum.com/webinars/webinar-with-richard-quest/watch/
Fyrir nokkru var vakin athygli á útgáfu bókarinnar Aftershocks and Opportunities, Navigating the Next Horizon. Síðastliðin laugardag hélt London Futurist málþing um bókina. Málstofustjóri var David Wood, sem margir hér þekkja. Forsvarsmaður útgáfunar var Rohit Talwar sem heldur utan um Fast Future, en hann hefur komið hingað til lands nokkrum sinnum. Hann ásamt höfundum einstakra kafla fjalla um innihald bókarinnar, en hægt er að hlusta á erindi þeirra á þessari vefslóð:
https://www.youtube.com/watch?v=CxQzaUO0eLE
Áhugaverð bók um eftirmála COVID-19, áskoranir og tækifæri. Í bókinni skrifa 37 framtíðarfræðingar sem koma viða að, með ólíkar nálganir á viðfangsefninu. Bókin er gerð að frumkvæði Fast Future og ritstjóri hennar er meðal annars Rohit Talwar sem er sumum kunnugur hér á landi, aðrir sem ritstýra eru Steve Wells og Alexandra Whittington.
Hér fjallar Rohit Talwar um bókina:
https://www.youtube.com/watch?v=1VPr-_fdrGY
Hægt er að panta bókina af slóð Amazon:
Til fróðleiks þá er hér fréttatilkynning um ákall til Sameinuðu þjóðanna, sem einn af stærri vettvögnum framtíðarfræðingar, Millennium Project, hefur mótað vegna hugsanlegra þróunar breytingarafla á heimsvísu. Munum samt að framtíðin er björt :)
Fréttatilkynning - Ákall til Sameinuðu þjóðanna
Alþjóðavettvangur framtíðarfræðinga – Millennium Project
Tvö hundruð leiðtogar kalla eftir því að stofnuð verði sérstök skrifstofa hjá Sameinuðu þjóðunum, til að samræma alþjóðlegar rannsóknir og hafi það að markmiði að hindra útrýmingu mannkyns.
The Millennium Project, World Futures Studies Federation og Association of Professional Futurists benda á að mannkyninu sé verulega ógnað vegna veikingar á lofthjúpi jarðar, súrnun sjávar vegna loftslagsbreytinga, stjórnlausrar þróunar á nanótækni og gervigreind.
Í opnu bréfi til aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres, dagsettu 16. september 2021, hvetja internetbrautryðjandinn Vint Cerf, Nóbelsverðlaunahafinn Oscar Arias og aðrir leiðtogar á sviði tækni, viðskipta, stjórnmála, umhverfis- og loftslagsmála um allan heim, til þess að sett verði á stofn sérstök skrifstofa innan Sameinuðu þjóðanna sem fjalli sérstaklega um þær ógnir sem steðja að mannkyninu.. Tilgangur slíkrar skrifstofu væri að samræma alþjóðlegar rannsóknir á langtíma áhrifum slíkra ógna og varnir gegn þeim.
Í bréfinu leggur Maria João Rodrigues, höfundur Lissabonáætlunar ESB, til að skrifstofa Sameinuðu þjóðanna geri fýsileikakönnun á stofnun slíkra skrifstofu.
„Bráðakrísur virðast alltaf taka athygli frá langtíma áhyggjum um framtíð mannkyns. Því þurfum við sérstaka skrifstofu innan Sameinu þjóðanna sem einblínir á það sem gæti útrýmt okkur og hvernig hægt sé að koma í veg fyrir það. “sagði Jerome Glenn, forstjóri The Millennium Project.
Innan Sameinuðu þjóðanna eru nú þegar stofnanir sem taka á mörgum af áskorunum nútímans - svo sem minnkandi ferskvatni í heiminum, samþjöppun auðs og þjóðernistengdu ofbeldi – en eins alvarlegir og þessi þættir eru þá ógna þeir ekki tilvist mannkyns.
Eftirfarandi tíu atriði eru dæmi um langtíma ógnir:
• Veiking á lofthjúpi (segulsviði) jarðar sem verndar okkur fyrir banvænni geislun sólar
• Mikil losun vetnissúlfats vegna súrnun sjávar, sem stafar af hlýnun jarðar
• Skaðleg nanótækni (þar á meðal svonefnt „gray goo“ vandamál)
• Stjórnlaus þróun gervigreindar
• Einstaklingshyggja sem gæti meðal annars leitt til þróunar og notkunar gereyðingarvopna, s.s. efnavopna
• Vaxandi ógn vegna kjarnorkustríðs
• Stjórnlausir og alvarlegir heimsfaraldrar
• Kornakstursslys (e. A particle accelerator accident)
• Sprengingar vegna gamma-geisla frá sólu (e. Solar gamma-ray bursts)
• Árekstur smástirna
„Það eru engir innviðir innan Sameinu þjóðanna sem fjalla um slíkar langtíma ógnir,“ sagði Héctor Casanueva, fyrrverandi sendiherra Chile hjá Sameinuðu þjóðanna í Genf. „Skrifstofa Sameinuðu þjóðanna um stefnumótun og tilvistarógnir gæti greint, fylgst með, séð fyrir og samhæft stefnumótandi rannsóknir á heimsvísu til að koma í veg fyrir þessar ógnir, sagði hann. „Það myndi þjóna alþjóðlegum stofnunum, ýmsum samtökum, þjóðríkjum og mannkyninu almennt.
Hugmyndin að nýrri skrifstofu Sameinuðu þjóðanna kom fram á degi framtíðar 1. mars 2021, sem er haldin árlega. Um er að ræða alþjóðlega netráðstefnu nærri þúsund sérfræðinga frá 65 löndum. Alþjóðavettvangur framtíðarfræðinga, Millennium Project, stendur fyrir umræddum degi. Lagt var til að ályktun um framangreint ákall yrði lögð fyrir á næsta allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem haldið verður í september 2021. Það myndi veita skrifstofu Sameinuðu þjóðanna umboð til að gera fýsileikakönnun á fyrirhugaðri skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um langtíma ógnir.
Frekari upplýsingar veitir Karl Friðriksson, umsjónarmaður Framtíðarseturs Íslands, en setrið er aðili að alþjóðavettvanginum Millennium Project.
Framtíðarsetur Íslands er leiðandi rannsóknasetur á sviði framtíðarfræða hérlendis í öflugu samstarfi við fyrirtæki og stofnanir hér á landi sem erlendis. Sjá nánar www.framtidarsetur.is
Meðfylgjandi er framangreint bréf til aðalritara Sameinuðu þjóðanna.
Karl Friðriksson
Sími 8940422
Í fyrirlestri sínum fór Sara Lind Guðbergsdóttir yfir hvernig vinnustaður framtíðarinnar ætti að vera. Hjá Ríkiskaupum hefur verið mikið rætt um hvernig þau sjá sinn vinnustað fyrir sér. Þeirra hugmyndir um hvað væri eftirsóknarverður vinnustaður var í samræmi við aðra sem þau ræddu við. Allt snýst þetta um að tryggt sé að sýnin sé sameiginleg og sýnileg öllum starfsmönnum. Ríkiskaup mótuðu rammann með fjöldanum öllum af innlendum sem erlendum aðilum.
Fundurinn var tekinn upp og er aðgengilegur á facebooksíðu Stjórnvísi.
Áhugavert tímarit WFSF, World futures Studies Federation, er komið út með áhugaverðum greinum. Hægt að nálgast það hér en einnig á vef Framtíðarseturs Íslands.
Human Futures Magazine Fall 2021 by wfsf.publications - issuu
Faghópur um framtíðarfræði í samstarfi við breytingarstjórnun byrjuðu hauststarfið á áhugaverðum fyrirlestri um Gigg hagkerfið og með góðum fyrirlesara Brynjólfi Ægi Sævarssyni. Gigg (Gig) hagkerfið er fyrirbæri sem fjallar um aukningu í sjálfstæðri vinnu eða með samningsbundinum störfum. Talið er að helmingur bandarísks vinnuafls gæti fundið sig í vinnu eða starfað sjálfstætt næsta áratuginn. Hér má sjá myndir frá viðburðinum.
En hvað er gigg? Verktaka, miðlun vinnu, sértæk þekking, HaaS(Human as a Service), 4.iðnbyltingin, deilihagkerfið?
Er giggið gott eða vont? Það veitir frelsi því fólk lætur gildi stjórna lífi sínu í dag. Gallarnir eru að öryggi er ekki mikið, óvissa, réttindi gigg starfsfólks eru lítil, óstöðugleiki, skiptitími er á manns eigin reikning og tölvan ræður, algorithmar oft til staðar sem enginn skilur eða veit af. Frá sjónarhóli fyrirtækjanna er þetta frábært því föstum kostnaði er breytt í breytilegan, aukinn sveigjanleiki, HaaS, fyrirtæki fá aukið aðgengi að þekkingu, Draumurinn er auðvitað að geta einfaldlega unnið vinnuna sína á ströndinni.
En hvað er að gerast og hvað getur haft áhrif á þetta? Ný kynslóð fjárfestir frekar í minningum, samveru, samnýtingu, leigja hluti frekar en að kaupa og að fjárfesta í steypu er minna áhugavert en var. Fólk er að vinna í teymum, vinnur Agile, sértæk þekking, vefþjónustu og örþjónustur. Bæði Íslandsbanki og Landsbankinn gera ekki ráð fyrir sætum fyrir alla starfsmenn í dag. Síminn stýrir lífi ungs fólks í dag, þar eru allar upplýsingar.
Í lokin setti Brynjólfur upp tvær sviðsmyndir. 1. Þriðjungur fólks er í hefðbundinni vinnu, þriðjungur er að horfa á netflix og þriðjungur að skrifa efni fyrir Netflix. Hin sviðsmyndin var að ef við erum að við erum á leið í mikla mismunun, verður fólk sátt við það? Góðu fréttirnar eru að við eigum tækifæri til að nýta atvinnuþátttöku í samfélaginu og væri samfélagslega jákvætt. Gullúrakynslóðin er svolítið búin. Framtíðin er símenntun því nám er svo fljótt að verða úrelt.
Brynjólfur Ægir Sævarsson er viðskiptafræðingur frá HÍ með MBA gráðu frá HR og ráðgjafi hjá Sunnan 10. Hann hefur undanfarin ár starfað við ráðgjöf um verkefni þar sem þjónusta og upplýsingatækni mætast og unnið að sprotaverkefnum. Hann var forstöðumaður stjórnendaráðgjafar Advania og forstöðumaður viðskiptaþróunar, útibús- og svæðisstjóri hjá Landsbankanum. Hjá Landsbankanum stýrði hann fyrsta útibúi bankans sem útleiddi hefðbundna gjaldkeraþjónustu og ánetjaðist í kjölfarið stafrænivæðingu þjónustu. Áhugi hans beinist einkum að breytingum tækninnar á þjóðfélagið og þeim áskorunum sem verða til á mörkum þjónustu og tækni, þar sem ólikir hagsmunir takast á og áætlanir komast í tæri við raunveruleikann.
Sunnan 10 er ráðgjafastofa sem styður opinbera aðila við aðlögun að framtíðarsýn Stafræns Íslands. Meðal viðskiptavina eru Stafrænt Ísland, Dómsmálaráðuneytið og Tryggingastofnun.
Meðal verkefna eru:
- Mótun og innleiðing stefnu um upplýsingar og tækni.
- Þarfagreiningar fyrir útboð.
- Greining á stöðu flókinna verkefna í vanda, ráðgjöf um viðbrögð og stjórn samskipta.
- Endurhögun ferla.
- Fræðsla um og innleiðing á aðferðum Design Thinking og Agile.
Nýlega birti Gerd Leonhard myndband sem hann nefnir The good future, sem má þýða sem Björt framtíð eða Bjartar framtíðir. Gerd er vel þekktur framtíðarfræðingur, fyrirlesari og ráðgjafi á sviði framtíðarfræða. Í bókum sínum fjallar hann um mennskuna og samspil hennar við vélvæddan heim. Hér bendir hann á að heimurinn sé of upptekin af neikvæðri sýn á framtíðina og að nútíminn sé nú þegar betri en fortíðin, og framtíðin eigi sterka möguleika til að vera enn betri! Hvernig gæti góð framtíð líta út og hvað getum við gert, til að svo verði?
Hér er slóðin á myndbandið er hér The Good Future: A Film by Futurist Gerd Leonhard (vimeo.com). Myndbandið tekur rúmar 12 mínútur. Síðan, neðar er birt viðtal við Gerd sem er þó nokkuð lengra en áhugavert.
Fyrsti fundur faghóps framtíðarfræða er 2. september nk um Gigg (Gig) hagkerfið og verður í húsi Grósku við Háskóla Íslands. Sjá viðburðardagatal félagsins. Allir velkomnir.
Karl Friðriksson hjá Framtíðarsetur Íslands, www.framtidarsetur.is
Áhugaverð þáttaröð frá Orkuveitu Reykjavíkur, með yfirskriftina: Hvað ber framtíðin í skauti sér og hvað mun breytast á næstu 100 árum?
Bergur Ebbi skyggnist með okkur inn í framtíðina. Hann, ásamt einvalaliði sérfræðinga, skoða þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og það hvaða áhrif innleiðing þeirra mun hafa á samfélag okkar. Hér er vefslóð á þáttaröðina í held, en einng á einstaka þætti. Framtíðarfólk, njótið!
Allt um þættina er að finna hér á þessari slóð.
https://www.or.is/um-or/framtidin/
Hér eru svo linkar á youtube myndböndin með hverjum þætti fyrir sig.
Getum við breytt framtíðinni? - Andri Snær og Edda Sif:
https://www.youtube.com/watch?v=aS6jsOeCyVc
Er framtíðin bara leikur? Axel Paul og Sigurlína:
https://www.youtube.com/watch?v=D6giVmrLITo
Hvað drífur framtíðina áfram? - Bjarni Bjarnason:
https://www.youtube.com/watch?v=2hybREeAMsI
Er framtíðin góð hugmynd? - Magnea og Sigríður:
Rétt fyrir síðustu jól var gefinn út bókin Rannsóknir í viðskiptafræði á vegum Háskólaútgáfunnar. Í einum kafla bókarinnar er grein um viðhorf til sviðsmyndagreiningar, á forsendum rannsókna sem gerðar hafa verið meðal þátttakenda í sviðsmyndaverkefnum og hagaðila þeirra á Íslandi á tímabilinu 2005 til 2019. Sérstaklega er fjallað um rannsókn er tengdist forverkefni um sameiningu þriggja sveitarfélaga. Fjallað er um tengsl sviðsmyndagreiningar við framtíðarfræði og uppruna og fræðilegar forsendur aðferðarinnar.
Hægt er að nálgast greinina á vefslóð Framtíðarseturs Íslands, hér. Bókin, Rannsóknir í viðskiptafræði, hefur að geyma aðra mjög áhugaverðar greinar um fjölbreytt svið rannsókna innan viðskiptafræðinnar.
Gefinn hefur verið út kennslubókin, Að hugleiða framtíðir. Bókin er gefinn út á Amazon, sjá vefslóðina og kynningu á bókinni. Bókin er ætluð grunn- og framhaldsskólum til að auka framtíðarlæsi. Einnig fylgja leiðbeiningar með ásamt stuðningsefni, sem sjá má á vef Framtíðarseturs Íslands. Bókin verður kynnt kennurum, seinna í mánuðinum með sérstakri málstofu, þar sem sviðsmynda gúrúinn Peter Bishop, verður með erindi. Hugmyndafræði eða ferli bókarinnar má einnig nota til að ræða framtíðaráskoranir meðal fyrirtækja og stofnanna, með því að aðlaga efnið aðstæðum.
Fundurinn var tekinn upp og er aðgengilegur á facebooksíðu Stjórnvísi. Fundurinn var á vegum faghóps um framtíðarfræði og loftslagsmál. Jóhannes Þorleiksson í stjórn faghópsins kynnti fyrirlesarana. Í baráttunni gegn loftlagsvánni er þörf á að leggja áherslu á hringrásarhagkerfið í auknum mæli þar sem við komum í veg fyrir að ónýttar auðlindir verði að úrgangi ásamt því að viðhalda verðmætum eins lengi og mögulegt er. Á fundinum verður hringrásarhagkerfið skoðað út frá sjónarhóli endurvinnslu og fráveitu.
Líf Lárusdóttir, markaðsstjóri Terra ræddi um tækifærin sem fólgin eru í hringrásarhagkerfinu þegar kemur að flokkun endurvinnsluefna og úrgangsmál fyrirtækja. Terra hefur starfað við flokkun og söfnun endurvinnslu efna frá árinu 1984 og vinnur með fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum í endurvinnslu og umhverfisvænni úrgangsstjórnun með áherslu á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg.
Hlöðver Stefán Þorgeirsson, sérfræðingur fráveitu Veitna í nýsköpun og tækniþróun, kynnti stefnuáherslur fráveitunnar í heildarstefnu Veitna og hugsanlegar leiðir til að hrinda í framkvæmd áherslum um bætta nýtingu orku- og auðlindastrauma.
Við rekstur fráveitna vegast á sjónarmið um metnað í umhverfismálum annars vegar og hagsýni hins vegar. Fráveitan tekur við verðmætum afurðum frá viðskiptavinum sínum, þar með talið orkuríkum lífrænum efnum og áburðarefnum sem fyrirsjáanlegt er að skortur verði á á heimsvísu í fyrirsjáanlegri framtíð. Endurheimt þeirra úr skólpinu er hins vegar ekki einfalt verk. Í stefnu Veitna kemur meðal annars fram að fullnýta skuli möguleika fráveitunnar til orku- og verðmætasköpunar. Hvað þýða þessar áherslur í íslensku samhengi?
Fundurinn var tekinn upp og er aðgengilegur á facebooksíðu Stjórnvísi. Karl Friðriksson formaður faghóps um framtíðarfræði setti fundinn og kynnti fyrirlesara dagsins. Fjóla María Ágústdóttir, hjá Samband íslenskra sveitarfélaga, áður hjá verkefninu Stafrænt Íslands, fjallaði um þróun nýrra viðmiða í opinberum rekstri á sviði stafrænar þróunar og breytingar framundan.
Fundurinn var tekinn upp og má nálgast á facebooksíðu Stjórnvísi. Sigurður B. Pálsson, forstjóri Byko og Sævar Kristinsson, ráðgjafi hjá KPMG, fjölluðu um framtíðaráskoranir í verslun og þjónustu á fundi faghóps um framtíðarfræði í morgun.
Sævar Kristinsson ráðgjafi hjá KPMG hóf erindið sitt á að kynna alþjóðlega könnun en hjá KPMG vinna í dag 209.000 starfsmenn. Í dag er eina vissan óvissan framundan. Tilgangur fundarins var að vekja athygli á nýjum veruleika. Endurhugsa þarf kostnað við verslun og þekkja viðskiptavininn. Sævar fjallaði um fimm þætti. 1. Ný kauphegðun 20% neytenda eru nú farnir að versla á netinu matvöru, auknar líkur á hvatvísri netverslun, aukin krafa um staðbundin þægindi. Nýjasta kynslóðin Z á ekkert erfitt með að tileinka sér að versla á netinu. 2. Traust. Neytendur vilja versla þær vörur sem þeir þekkja og treysta. Eftirspurn mun því aukast eftir virtum merkjavörum. Einnig er komin aukin krafa um rekjanleika aðfangakeðju og staðbundna framleiðslu. Tregða við ferðalög erlendis. 3. Heilsa og vellíðan. Áhersla verður áfram á hreinlæti heima og á vinnustöðum. Áframhaldandi vöxtur á áhuga á heilsufæði. 4. Verðnæmni og viðskiptatryggð. Aukning á sérmerkjum, vöxtur á viðráðanlegum gæðum, aukin eyðsla við að láta eftir sér í mat og tryggð, tregða við stór innkaup, hagræðing framleiðenda og verslun og upplýstari neytendur. 5. Siðferðislegi neytandinn.
Að lokum sagði Sævar að bataferlið verði ekki línulegt. Verslun þarf að vera tilbúin að bregðast við breyttri hegðun neytenda, nýjum veruleika fylgir ný stefna.
Sigurður B. Pálsson forstjóri BYKO sagði mikilvægt að skoða í hverju nýr veruleiki væri falinn. Þannig væri hægt að leggja mat á aðgerðir og stefnu. Það sem er að gerast í dag er að það er mikill vöxtur aðallega í Evrópu v/heimavinnu. Heimili er mikill griðarstaður og fólk er að gera sér grein fyrir að heimili skiptir miklu máli. Fólk er að setja meiri áherslu á heimilin því það mun eyða miklu meiri tíma þar. Í US er gríðarleg aukning á vefsölu eða um 50% aukning. viðskiptavinurinn vill geta bjargað sér sjálfur. Fjarvinna hefur aukist gríðarlega og fyrirtæki eiga eftir að móta stefnu hvað það varðar. Online viðvera hefur aukist mjög mikið. Áhrif til lengri tíma byggt á könnun frá McKinsey eru að stafræn þróun hefur farið fram um 5-7 ár. Viðskiptavinurinn er tilbúinn til að færa sig byggt á online þjónustu. Nú er mikilvægt að verslunareigendur staldri við og endurskoði stefnu varðandi hvernig þeir á þessum óvissutímum geti þjónustað viðskiptavininn sinn sem best. Stóra málið á Íslandi er hvernig vefverslun verður arðbær eining. Það eru að eiga sér stað umbreytingar á miklum hraða inn í öllum aldurshópum. Hvernig er hægt að tryggja áreynslulaust ferðalag viðskiptavinarins? Hvernig er hægt að tryggja að upplifunin sé alls staðar eins? Mikilvægt er að fanga upplifun viðskiptavinarins (Customers journey). Mikilvægt er að fyrirtæki hafi skýra sýn sem er sýnileg öllum starfsmönnum. Áskorunin er að leggja mat á breytt umhverfi of taka mið af því í stefnu og framtíðarsýn. Stefnan að hámarka heildarupplifun viðskiptavinarins. Við erum sem land frekar aftarlega í stafrænni þróun. Af hverju getum við ekki verið best í retail?
Streymi af fundinum er á facebooksíðu Stjórnvísi. Helga Jóhanna Bjarnadóttir umhverfis- og efnaverkfræðingur og sviðsstjóri Samfélagssviðs EFLU flutti í morgun áhugavert erindi á vegum faghópa um framtíðarfræði og loftslagsmál. Í Eflu eru m.a. unnin verkefni á sviði skipulags-, umhverfis- og samgöngumála. Helga hefur um árabil sinnt ráðgjöf á sviði umhverfis- og öryggismála í fyrirtækjum og sveitarfélögum, vistvænni hönnun og mati á kolefnisspori bæði fyrir vörur og fyrirtæki.
Karl Friðriksson formaður faghóps um framtíðarfræði setti fundinn og kynnti Helgu Jóhönnu. Fjöldi manns mætti á fundinn og hvatti Karl fundargesti til að skrá sig í nýstofnaðan faghóp um loftslagsmál. Helga hóf erindi sitt á að segja frá hvað þurfi að gerast á næsta árum. Mikilvægt er að fara úr línulegu hagkerfi í hringrásarhagkerfi. Í línulega hagkerfinu er vörunni hent í lokin en í hringrásarhagkerfi er það eins og náttúran hefur það og í lokin er ekki hent heldur endurframleitt, deilt og endurunnið. Deilihagkerfið er farið að vera sýnilegt t.d. að deila hjólum sem er orðið sýnilegt. Fljótlega verður farið að deila bílum.
En hvernig eru umhverfismál að hafa áhrif á atvinnulífið. Nú er kallað eftir meira gagnsæi og upplýsingum um eiginleika vöru og þjónustu. Núna er samfélagið að verða tilbúið fyrir græna vöru og þjónustu og fjármagnstofnanir eru byrjaðir að bjóða upp á græn skuldabréf og vistvæna græna valkosti. En hvað er umhverfisvænt? Ísland hefur sett sér markmið að vera kolefnishlutlaust 2040. Fyrirtæki leggja fram samfélagsskýrslur. Við mat á vörum er Svanurinn, vistspor o.fl. Varðandi mat á fyrirtækjum og skilgreiningu á umhverfisáhrifum í rekstri er mest notað Green House Gas Procontrol, Global Reporting Initiative o.fl. Fyrir rekstur er horft á kolefnissport fyrir árið, fyrir einstaka vöru er horft upp og niður virðiskeðjuna.
World Future studies Federation, gaf út nýlega rit með áhugvarðum greinum. Smelllið á vefslóðina ef þið hafið áhuga á hvað er við handan sjóndeildarhringinn!
https://issuu.com/wfsf.president/docs/issue_2_2020_hf_final_4_sept
Hægt er að nálgast þrjá hlaðvarpsþættir á Spotify:
- Framtíðir#1: Sviðsmyndir og framtíðarfræði.
- Framtíðir#2: Framtíðir í menntamálum.
- Framtíðir#3: Vinnustaðir og venjur.
Leitið undir Framtíðir
Ágætu félagar í faghóp framtíðarfræða
Aðalfundur hópsins var haldinn mánudaginn 25 síðastliðinn eins og boðað hafði verið. Það var góð mæting, um 25 þátttakendur. Fundurinn byrjaði með stuttu innleggi frá Sævar Kristinssyni, sem hann nefndi Tækifæri í nýju starfsumhverfi. Síðan var farið yfir viðburði síðustu misseri. Í kjölfarið var hugarflug um áhugaverða efni og viðburði fyrir haustönnina. Í viðhenginu, undir ítarefni, eru tvö skjöl, annað um viðburði og atrið er tengjast síðasta starfsári ásamt dagsskrá fundar og svo slæður Sævars, en aftasta slæðan inniheldur niðurstöður hugarflugsins, sem Sveinbjörn Ingi Grímsson frá KPMG tók saman.
Eftirfarandi aðilar voru tekin inn í stjórn hópsins:
- Ollý Björk Sigurðardóttir, deildarstjóri viðskiptasviðs – Terra
- Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir, þjónustusvið/starfsmannamál – VR
- Stefán Kári Sveinbjörnsson, verkefnisstjóri - Jarðvarmi og vindorka- Landsvirkjun
- Theodór Carl Steinþórsson, deildarstjóri, þróun og sérlausna – Securitas
- Guðný Káradóttir – Loftslagsráð
- Gunnar Haugen, CCP games
Hlökkum til nýrra viðburða í haust. Takk fyrir samstarfið á síðustu önn og gleðilegt sumar, Karl Friðriksson
David Wood sem heimsótti okkur á síðasta ári, frá London Futurist, stóð fyrir samtali framtíðarfræðinga um covit -19 á netfundi þann 26 mars síðastliðinn. Hér er vefslóð þar sem hægt er að horfa á samtalið, kær kveðja, Karl
https://www.youtube.com/watch?v=fkQCH3tbMBg&feature=emb_logo
Gríðarlegur fjöldi alls staðar úr heiminum var á þessum fundi í gær og mikið var ánægjulegt að sjá Íslendinga á meðal þeirra. Það var faghópur um framtíðarfræði sem vakti athygli Stjórnvísifélaga á þessum fundi sem nálgast má hér.
Alþjóðavettvangur framtíðarfræðinga, Millennium Project, heldur upp á fyrsta mars næstkomandi, en sá dagur hefur verið útnefndur dagur framtíðar. Í tilefni dagsins þá verður haldin vefráðstefna sem er öllum opin sem fara inn á viðkomandi vefslóð. Sjá textann hér að neðan ásamt vefslóð, ef slóðinn í textanum nægir ekki. Framtíðin er björt.
Join 24-Hour Round-the-World Conversation to Celebrate World Future Day, Hosted by the Millennium Project
Press Release (ePRNews.com) - WASHINGTON - Feb 27, 2020 - World Future Day is March 1. This will be the seventh year that futurists and the general public will conduct a 24-hour, round-the-world conversation on the future on March 1 at 12 noon in whatever time zone they are in. Each year, total strangers discuss ideas about possible worlds of tomorrow in a relaxed, open, no-agenda conversation. Futures research is shared, collaborations are created, and new friendships are made.
The Millennium Project, a global foresight participatory think tank, will host this conversation on the future in collaboration with the Association of Professional Futurists (APF), Humanity+, UNESCO’s Global Futures Literacy Network, the World Academy of Art and Science (WAAS), and the World Futures Studies Federation (WFSF).
“Anybody can pull up a cyber-chair at this global table and join the discussion on ZOOM at: https://zoom.us/j/9795262723,” says Jerome Glenn, CEO of The Millennium Project. “Whatever time zone you are in, you are invited at 12:00 noon in your time zone. People drop in and out as they like. If people can’t come online at 12 noon, they are welcome to come online before or after that time as well.”
Each year, for the past six years, global thought leaders have shared their views about governing artificial intelligence, inventing future employment, building space elevators to orbital cities, reducing climate change, guaranteeing safe water and energy, fighting transnational organized crime, developing future forms of democracy, countering information warfare, incorporating global ethics in decisionmaking, enforcing safety standards for synthetic biology, and the future of humanity. Who knows what will be discussed this year? Comments can be added at #worldfutureday.
“This year, we will be joined by Vint Cerf, Internet Pioneer at 12 noon Brussels time,” according to Glenn.
Members of the press are most welcome to join the conversation asking questions to this diverse group of future-oriented people; however, Chatham House Rule applies: you can quote, use material, but not cite the source. “So,” Glenn continues, “come online and join the conversation with others working to build a better future.”
Co-sponsoring organization contacts:
Association of Professional Futurists: Jay Gary jay@jaygary.com
Humanity+: President Natasha Vita-More, natasha@natashavita-more.com
UNESCO’s Global Futures Literacy Network: Riel Miller r.miller@unesco.org
The Millennium Project: CEO Jerome Glenn, Jerome.Glenn@Millennium-Project.org
World Academy of Art and Science: Chairman, Gary Jacobs garry.jacobs@worldacademy.org
World Futures Studies Federation: President, Erik Ferdinand Overland, secretariat@wfsf.org
PRESS CONTACT: +1-202-669-4410 Jerome Glenn, The Millennium Project or email contacts for organizations above.
Source : The Millennium Project
Vefslóðin er:
Framtíðin, framtíðir og framtíðalæsi
Áhuga- og fagfólk tengt framtíðarmálefnum (framtíðarfræði) hefur bent á áhugaverðar vefslóðir, viðburði og uppsprettur um framtíðarviðfangsefni nú um áramótin.
Meðfylgjandi er meðal annars, samantekt Adriana Hoyos, frá Harvard háskóla og Jerome Glenn, frá Millennium Project.
Einnig er rétt að benda á áhugaverðar bækur sem komu út hér á landi á síðasta ári sem fjalla á einn eða annan hátt um framtíðartengd málefni:
- Fjórða iðnbyltingin eftir Ólaf Andra Ragnarsson
- Tíminn og vatnið eftir Andra Snæ Magnason
- Ísland 2052 - Svipmyndir úr framtíðinni. Smásögur eftir 25 höfunda um hvernig Ísland getur þróast, til góðs eða ills, á næstu 30 árum. Ritstjórn Hjörtur Smárason.
- Skjáskot eftir Berg Ebba
Framagreindur efniviður eykur framtíðalæsi
Framtíðalæsi hefur verið skilgreint; sem geta (færni) við að nýta ákveðna ímynd framtíðar í dag. Þar að segja greina og meta framtíðaráskoranir, tækifæri og ógnanir. Ef áhugi er á að fræðast enn frekar um framtíðalæsi, þá er bent á vefslóð UNESCO um framtíðalæsi, og vefslóðina á bókina Transforming the future: anticipation in the 21 st century
Gleðilegt nýtt ár og gleðilega framtíð, hún er björt, kær kveðja, Karl Friðriksson
Gott er að byrja yfirferðina á 99 jákvæðum fréttum.
Við viljum einnig benda sérstaklega á vefslóð vettvangsins Millennium Project. Faghópur þessa vettvangs er starfandi hér á landi. Vettvangurinn sett fram nýlega myndbandi um hvernig hægt er að nota hluta af vefslóðinni á hagnýttan hátt, sjá hér.
Efniviðurinn sem vitnað er til hér að framan er verulegur og því nauðsynlegt að kynna sér hann í bitum. Njótið
Ísland í 26. sæti af 141 á lista yfir ríki eftir samkeppnishæfni þeirra
Í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) kemur fram að Ísland er í nú 26. sæti á lista ríkja eftir samkeppnishæfni og færist niður um tvö sæti. Árið 2018 var Ísland í 24. sæti, í 28. sæti 2017 og 27. sæti 2016.
Á toppi listans trónir Singapúr, því næst koma Bandaríkin og loks Hong Kong, Holland og Sviss.
Af Norðurlöndunum er Svíþjóð efst eða í áttunda sæti og flyst upp um eitt sæti milli ára. Danmörk er í tíunda sæti og Finnland í því ellefta en bæði löndin halda sætum sínum frá síðustu könnun. Noregur er í 17. sæti.
Vísitala Alþjóðaefnahagsráðsins er einn af virtustu mælikvörðunum á efnahagslíf þjóða. Vísitalan er víðtæk og endurspeglar þætti sem segja til um framleiðni þjóða og vaxtarmöguleika til framtíðar.
Ráðið hefur tekið upp ný viðmið þar sem hafðar eru til hliðsjónar breytingar sem fylgja fjórðu iðnbyltingunni, m.a. hvað varðar samkeppnishæfni, sérstaklega á sviði stafrænnar þróunar, en einnig sköpun í samfélaginu, frumkvöðlamenningu og hversu opið, straumlínulagað og virkt samfélagið er. Í úttekt ráðsins er Ísland skilgreint sem nýsköpunardrifið hagkerfi og nýtur sem fyrr góðs af nokkrum sterkum samkeppnisþáttum eins og stöðu menntunar og heilbrigðismála, stöðugleika, aðlögunarhæfni og sveigjanleika vinnumarkaðar.
Helsti veikleiki Íslands, miðað við flest önnur lönd, er smæð heimamarkaðar. Þar erum við í 133. sæti af 141, en bætum okkur þó um 32,3 stig milli ára. Erfitt er að taka á þessu nema með því að hvetja fyrirtæki og frumkvöðla til að sækja á alþjóðamarkaði. Mælingin á samkeppnishæfni tekur mið af tólf stoðum og undir hverri er fjöldi viðmiða. Við hverja stoð og viðmið kemur fram sæti Íslands ásamt breytingum frá fyrra ári. Einnig kemur fram hvaða þjóðir eru fremstar á hverju sviði. Hér er því um að ræða handhægt vinnutæki í stjórnmálum og við stjórnsýslu og mælikvarða til að miða sig við. Rannsóknin ráðsins byggist á opinberum upplýsingum og könnun sem gerð er meðal stjórnenda í atvinnulífinu.
Nýsköpunarmiðstöð Íslands er samstarfsaðili Alþjóðaefnahagsráðsins og sá um framkvæmd könnunarinnar hér á landi.
Frekari upplýsingar veitir Karl Friðriksson.
Framtíðarhópur Stjórnvísi – Alþjóðlegar sviðsmyndir til ársins 2050
Samþjöppun auðs og tekjumunur hópa innan samfélaga eykst, ef marka má framtíðarrýni sem framtíðarhópurinn Millennium Project hefur gefið út. Arðsemi fjármagns og tækni eykst meira en arðsemi vinnuafls, en kostnaður við gervigreind og þjarkanotkun lækkar. Þetta hefur veruleg áhrif á vinnumarkaðinn og samfélagsþróun almennt.
Framtíðarfræðingar Millennium Project hafa dregið upp sviðsmyndir um þróun ólíkra þátta á alþjóðavísu til ársins 2050. Skýrslan nefnist „Work/Technology 2050 – Scenarios and Actions“. Til grundvallar eru þrjár sviðsmyndir sem mótaðar voru í 30 vinnustofum í 29 löndum. Auk sviðsmyndanna er sagt frá 93 aðgerðum sem metnar hafa verið af sérfræðingum frá 50 löndum.
Millennium Project er sjálfstæður vettvangur framtíðarfræðinga og stofnana með 65 samstarfsaðila víðsvegar um heiminn. Framtíðarsetur Íslands er samstarfsaðili vettvangsins hér á landi, í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Á vinnustofum vettvangsins voru mótaðar aðgerðir til að mæta framtíðaráskorunum í viðkomandi sviðsmyndum. Sérfræðingar á ýmsum sviðum mátu hagkvæmni og áhrif aðgerðanna. Til að leggja mat á þær voru að auki gerðar fimm alþjóðlegar kannanir meðal aðila úr opinbera geiranum, viðskiptalífi og vinnumarkaði og mennta- og menningargeiranum.
Í framangreindum sviðsmyndum er dregin fram ítarleg atburðarrás til ársins 2050. Sviðsmyndirnar eru:
- Órói í stjórnmálum og efnahagsmálum – framtíðarörvænting
(Political/Economic Turmoil—Future Despair)
- Ef menn væru frjálsir – efnahagslíf einstaklingsins
(If Humans Were Free—The Self-Actualization Economy)
- Það er flókið – bland í poka
(It’s Complicated—A Mixed Bag)
Skýrslan hefur fengið góðar viðtökur og umsagnir. Þau sem láta sér annt um framtíðarþróun og áskoranir ættu að kynna sér þetta framlag og nýta í vinnu sinni.
Hægt er að nálagst skýrsluna á vef Millennium Project, sjá hér. Vettvangurinn hefur einnig gefið út fjölda annarra rita þar sem fjallað er um framtíðina á faglegan hátt.
Frekari upplýsingar veitir Karl Friðriksson hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
karlf@nmi.is. Sími 8940422.
Faghópur um framtíðarfræði hélt í dag einstaklega áhugaverðan fund í Íslenskri erfðagreiningu þar sem David Wood, fram´tiðarfræðingur, London Futurists fjallaði um sviðsmyndir öldrunar í framtíðinni. Fyrirlesturinn var einstaklega áhugaverður og sjá má glærur af viðburðinum inn á facebooksíðu félagsins.
Fullbókað var á fund á vegum faghópa um stefnumótun og árangursmat og framtíðarfræði um áhrif gervigreindar og fyrirætlanir Microsoft.
Hér má nálgast glærur af fundinum
Það var framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi Heimir Fannar Gunnlaugsson sem fór yfir áhrif gervigreindar á stjórnun og tækifæri íslenskra fyrirtækja, og hins vegar yfir þróun og fyrirætlanir Microsoft sem fyrirtækis í því samhengi.
Allt sem fólk upplifir í umhverfinu og fólk á samskipti við kallar Microsoft „Edge“. Stefna Microsoft er að ná utan um þessi samskipti í gegnum „ský“. Næsta skref í upplýsingatækni er óumflýjanlega „Skýið“. Sími allra er t.d. alltaf tengdur við skýið. Í dag standa allir með ákveðið tækifæri í höndunum og allir ættu að spyrja sig: „Hvernig get ég haft áhrif sem einstaklingur á mitt samfélag“. Í þeim aukna hraða sem er í dag þarf að taka fleiri ákvarðanir. Við þetta ræður maðurinn ekki og þannig kemur gervigreindin til sögunnar sem stuðningur við það sem við erum að gera.
En hvað er gervigreind? Það eru ákveðnir hlutir sem við vitum að við vitum og annað sem við vitum að við vitum ekki en það er það sem við vitum ekki að við vitum ekki sem sem veldur áhyggjum og þar kemur gervigreindin inn. Gervigreind bætir miklu við hvernig við tökum ákvarðanir. Myndbandið „Alfa“ á netinu sýnir hvernig gervigreindin kom með hugmyndir hvernig á að spila ákveðinn leik.
Heimir tók dæmi um bíla, þegar fyrstu bílarnir komu á markaðinn þá var manneskja látin ganga á undan honum til að ýta öðru fólki frá og passa upp á að enginn yrði fyrir slysi. Nú eru komnir bílar sem taka ákvarðanir sjálfir og hraðasektir munu úreldast. Ætti borgarlínan ekki að vera keyrð áfram af rafrænum 10 manna bílum sem eru sjálfkeyrandi? En gervigreind fylgja einnig ákveðnar áhættur. Gervigreindin hjálpar okkur að taka ákvarðanir út frá gögnum sem við gátum undir engum kringumstæðum haft aðgang að áður. Heimir tók dæmi um nokkur verkefni sem liggur fyrir að leysa: 1. Hvernig getum við hreinsað saltvatn og gert það drykkjarhæft 2. Hvernig er hægt að hjálpa fólki að verða ekki fyrir ótímabærum veikindum? Amazon spáir t.d. fyrir með gervigreind hvaða vörur hver þjóð ætlar að kaupa fyrir næstu jól – þeir sjá í dag fyrir hvað hver og einn ætlar að kaupa út frá ákveðnum auglýsingum.
En hver er raunveruleg staða í dag? Hvaða gögn er ég með og hvernig get ég gert eitthvað úr þeim? Að lokum kemstu á það þroskastig að þú færð niðurstöðu. 80% fyrirtækjastjórnenda telja að gervigreind muni hafa áhrif á þeirra rekstur. 4% þeirra eru núna að nota gervigreind til að einfalda sér lífið. Gríðarlega margt mun gerast á næstu árum. 20% stjórnenda fyrirtækja telja að fyrirtækin þeirra muni ekki verða fyrir áhrifum gervigreindar sem er ótrúlegt að mati Heimis. Gervigreindin mun stytta tíma allrar vinnslu og þar með lækka kostnað á allri þjónustu til viðskiptavinarins. Teningar eru í dag forneskja því þeir lýsa ástandi sem er ákúrat núna en gervigreindin hjálpar okkur að sjá hvað koma skal.
Stjórnvísifélagar heimsóttu í dag Listaháskóla Íslands þar sem þau Sóley Björt Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri og verkefnastjóri stefnumótunarinnar og Jóhannes Dagsson, lektor og fagstjóri í myndlist, sögðu frá nýlega afstöðnu stefnumótunarferli Listaháskólans. Vinnan við stefnumótunarferlið var tímafrek en gríðarlega árangursrík. Þau fjölluðu um val á aðferðum, þær leiðir sem farnar voru til að auka á samráð og þátttöku í ferlinu, og um þær áskoranir og þau tækifæri sem fólust í þátttöku alls starfsfólks.
Sóley Björt sagði frá því að strax í upphafi var ákveðið að starfsfólk og nemendur yrðu þátttakendur í stefnumótuninni til að mynda tryggð, ekki síst þegar kæmi að innleiðingu. Byrjað var á að mynda 8 manna stýrihóp sem í sátu fulltrúar alls staðar að úr skólanum. Hlutverk stýrihópsins var að greina efnið sem fram kom í ferlinu með heildina íhuga. 56% starfsmanna eru akademískir og 46% starfa við annað vítt og breytt um skólann. 85% allra starfsmanna sem starfa við annað hafa menntað sig á fræðasviði lista. Því næst voru myndaðir hópar og var fulltrúum hvers hóps boðið að funda með stýrihópnum reglulega þar sem farið var yfir markmið og aðgerðir. Þá voru aðalmarkmiðin kynnt á starfsmannafundi skólans og settar upp örkynningar þar sem allir hópar fengu 2-3 mínútur til að kynna sín lykilatriði. Þar kom skýrt fram þvert á skólann hver voru meginmarkmiðin til að setja á dagskrá næstu 5 árin fyrir Listaháskólann. Einnig var haldinn risastór fundur þar sem boðið var stjórn LHÍ, starfsfólki og forsvarsmönnum menningarstofnana, nemendum og hollnemendum (fyrrverandi nemendur) og fleiri fagfélögum sem eru bakhjarlar LHÍ. Ritarar voru á öllum borðum og varð til gríðarlega mikið af gögnum. Eins og áður sagði stóð vinnan yfir í langan tíma og til þess að rifja upp fyrir starfsfólki, halda virka samtalinu áfram og ljúka endanlegri gagnasöfnun var send út könnun þar sem kosið var um mikilvægustu þættina og allir hvattir til að setja inn athugasemdir.
Jóhannes fjallaði um að í ferlinu var grafið upp mikið magn af upplýsingum og þó kominn væri rammi voru gögnin mismunandi. Sumt voru beinar aðgerðir og annað voru yfirlýsingar um að taka t.d. þátt í fjórðu iðnbyltingunni. Frekar snemma í ferlinu dutttu þau niður á mandölu sem byrjaði sem hugmynd um hvernig maður berst við efni. Þar koma inn þrír meginþættir skólans: nám og kennsla, rannsóknir og stjórnsýsla. Þannig sást ekki bara hvað LHÍ gerir heldur líka hvernig. Notuð var myndræn framsetning þar sem allir þættir skólans sameinast í samfélagi/menningu. Fundið var út hvað var mest áberandi og reynt að finna skema til að endurspegla það sem þau voru með. Stundum voru engin kaflaheiti og útkoman varð málamiðlun. Stefnunni var skipt í yfirkafla t.d. er markmið Listaháskóllans er að vera í forystu um þróun háskólanáms í listum og bjóða framúrskarandi, nemendamiðað nám. Síðan er því lýst hvernig þessu markmiði skuli náð.
Þegar komin voru góð fyrstu drög var farið með þau inn í stýrihópinn og síðan hófst samþykktarferli sem fólst í að bera drögin undir alla fulltrúa þ.e. stýrihóp, framkvæmdaráð, fagráð, rannsóknarnefnd og forstöðumenn á stoðsviðum. Allir fengu tækifæri til að lesa skjalið vel yfir, skilja og taka þátt. Stefumótunin var síðan gefin út formlega fyrir árið 2019-2023 vegna þess að LHÍ á 20 ára afmæli árið 2019. Ákveðið var að ritið yrði bæði á íslensku og ensku.
Hvað framtíðarfræði er hefur verið rætt í hópnum um framtíðarfræði. Rannsóknarmiðstöðvar stefnu og samkeppnishæfni hjá Háskóla Íslands stóðu fyrir málstofu um efnið í Gimli og var vel mætt á fundinn. Fyrirlesari var Karl Friðriksson, forstöðumaður hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og forsvarsmaður Framtíðarseturs Íslands.
Það er ekkert nýtt að samfélög séu að spá í framtíðina og í sumum er þetta stór hluti. Skoðuð eru innyfli dýra, spáð í bolla o.fl. En það er hollt að velta fyrir sér hvernig framtíðin gæti orðið. Hún samanstendur af aðgerðum til að greina ólíkar framtíðir. Lengi var það bannað að tala um framtíð í fleirtölu en það er grundvallaratriði að horfa til framtíðar. Engin ein framtíð er til heldur ólíkar framtíðir. Við segjum að framtíðarfræðin sé tískufyrirbrigði. Ray Kurzwell og Joseph Coates eru báðir spámenn eða fræðimenn. Joseph Coates og Ray Kurzweil eru mjög ólíkir og því eru nokkrir straumar sem vert er að huga að. Varðandi hér á landi má nefna Gunnar Dal en hann sagði: „Ég á von á því að strax í upphafi þriðja árþúsundsins verði mótuð merkileg fræðigrein sem kalla mætti framtíðarfræði. Leonard Da Vince sá hluti sem eru að gerast í dag. Snillingar okkar tíma er Elon Musk, Steve Jobs, Bill Gates o.fl. Karl mælti með því að lesa bækurnar Foundations og Futures Studies eftir Wendell Bell fyrir þá sem hafa áhuga. Munur er á milli framtíðarfræðings og framtíðarspámanns. Shell var eina fyrirtækið sem skilaði hagnaði í Olíukreppunni miklu vegna þess að þeir höfðu gert ólíkar framtíðir og gátu unnið eftir þeim. Sovétmenn voru fyrstir til að geta skoðað heiminn utan frá í kringum 1960 og í framhaldi sendu Bandaríkjamenn mann til tunglsins. Með yfirlýsingum og metnaðarfullum markmiðum geturðu mótað framtíðina. Össur framleiðir gervilimi en þeir gera sér grein fyrir að nú er komin sú tækni að prenta út gervilimi í þrívíddarprentara. Nokkur atriði eru menn sammála um: 1. Að ekki sé hægt að vita hvernig framtíðin verður en hægt er að vita um röð hugsanlegra birtingamynda framtíðarinnar 2. Að hægt sé að breyta líkindum um framtíðar viðburði og forsendur með ákvörðun eða stefnumótun og hverjar verða afleiðingar hennar. 3. Að hægt sé að gefa líkindi og vitneskju um framtíðar hluti: við getum verið vissari um sólarupprás en um vöxt á hlutabréfamarkaðnum o.fl.
Ákveðnir kraftar koma fram í teiknimyndasögum og bókum. Veðurfræðin er keimlík framtíðarfræðinni. Veðurfræðin segir þér hvernig þú átt að undirbúa þig til ferðalaga. Í veðurspá eru notaðar ólíkar aðferðir og algjörlega ómögulegt að segja til um hvort spár nást eða ekki. Framtíðarfræðin reynir að víkka viðhorfið og sjónarhornið. Breytingar eru eitthvað sem þú þarf að venja þig við. Karl nefndi skemmtilegt viðtal í Samvinnan 2 1975 þar sem menn eru að spá fyrir um framtíðina. Frá óvissu til árangurs“ er bók sem er gefin öllum og er á heimasíðu NMI skrifuð af Karli, Sævari o.fl. árið 2007.
Faghópur um framtíðarfræði hélt áhugaverðan fund sem tengist svo sannarlega framtíðarfræði. Það voru starfsmenn og forsvarsmenn framtíðarhóp OR sem fjölluðu um markmið og skipulag hópsins og hvernig hann starfar.
Víðir Ragnarsson sérfræðingur I viðskiptagreind byrjaði á að ræða um stóru myndina og kynnti stefnuhúsið en efst þar er framtíðarsýnin. Störf OR hafa verið að þróast þannig að hlutfall sérfræðinga og iðnaðarmanna eykst á með hlutfall ófaglærðra og skrifstofufólks fækkar. Störf eru mjög kynjaskipt t.d. er 5% af iðnaðarfólki konur og 76% af skrifstofufólki. Konur eru 34% sérfræðinga, 51%stjórnenda og 30% í heildarsamstæðunni. Orkugeirinn einkennist m.a. af litlum fjölbreytileika, háum starfsaldri og lágri starfsmannaveltu. Fjórða iðnbyltingin kemur beint við orkugeirann því sjálfvirkni er að aukast margfalt, vélmenni og gervigrein nýtt í miklum mæli. Helstu áskoranir eru að stjórnendur þurfa að vera djarfir og það þarf að verða breyting á því hvernig starfsfólk hugsar um sig og starfsþróun. Í dag er gap milli þess sem við þekkjum og þurfum að þekkja, hætta er á því að fyrirtæki nái ekki þeim vexti til að nýta tæknina sem framundan er. Breytingar á störfum og tækni á næstu árum er þannig að eftir 2 ár verður 42% af því sem við gerum ný störf. Fyrirtæki þurfa því strax að byrja. (World Economic Forum report Workforce in 2018 and 2011) Helstu hindranir eru að fyrirtæki sjái ekki tækifærin og þjálfi ekki starfsmenn til að takast á við nýja tækni. (MCKinsey 2017 – Jobs lost, jobs gained, workforce transitions in a time of automation). Mikil breyting er fyrirsjáanleg. Í framtíðinni mun starfsfólk eyða meiri tíma í starfsemi sem vélar eru ekki færar um að sinna. Áskoranir framundan eru að auka áhuga kvenna á tækni-og iðnaðarstörfum sem og námi. Halda þarf áfram að vekja athygli samfélagsins á þeim vanda sem blasir við. Hæfni rétta fólksins gæti verið að vera forvitinn.
Ásdís Eir Símonardóttir mannauðssérfræðingur sagði að sett hefði verið af stað stefnuverkefni tveggja starfsnema úr HR. Færnikröfur eru að breytast mjög mikilð sem og stjórnun. Ef vinnustaðir gera ekki neitt þá verða uppsagnir því starfsfólk mun úreldast. Koma þarf auga á hættur og skoða hvernig þau sem framtíðarhópur geta haft áhrif á sköpun framtíðarinnar. Að lokum var Orkuþon “Hackathon” starfsfólks OR kynnt. Hugmynd kom um að halda orkufund. Sagan hefur kennt okkur að u.þ.b. á 100 ára fresti gerist eitthvað sem veltir öllum iðnaði, tæknin og þekkingin breytist og fyrirtæki verða sterkari. En hvernig kemur tæknin til með að breyta hverju og einu fyrirtæki? Google leyfa starfsmönnum að vinna 20% af tíma sínum í að skapa lausnir með verkfærakistu frumkvöðulsins.
Nokkrir faghópar Stjórnvísi í samstarfi við MPM námið buðu upp á opinn fyrirlestur með gestakennaranum Dr. Pauline Muchina frá Kenía. Pauline er talin meðal 50 mikilvægustu trúarleiðtoga heims, er einn öflugasti fulltrúi afrískra kvennleiðtoga ásamt því að vera einstakur fyrirlesari og beita framsögutækni sem lætur enga ósnortna. Fundinum var streymt af facebooksíðu Stjórnvísi og má nálgast fyrirlesturinn þar.
Guy Yeoman var fyrirlesari á fundi á vegum framtíðarfræða í KPMG í morgun. Fyrirlestur Guy var bæði fræðilegur og áhugaverður og er hægt að nálgast hann í streymi á facebooksíðu Stjórnvísi.
Guy sagði frá því að fólki líkar svo vel við tölur því það skilur þær. Við gerum stefnumótun til 5 ára í senn því við viljum öryggi og skilja hvert við erum að fara og geta haldið utan um það. „Yet change itself is neither static nor neatly parceled in unrelated single-issue packets...“ (Wendy Schultz) er eitt af uppáhaldskvótum Guy. Vandamálið okkar er að við leitum alltaf í öryggi. Guy ræddi mikilvægi þess að fara í stefnumótunarvinnu. Mikilvægt er að skilja 1. Hver við erum sem fyrirtæki að fara 2. Hver er tilgangur okkar? Stefnumótunarvinna gerir okkur kleift að taka betri ákvarðanir í dag. Með því að fara í stefnumótunarvinnu skiljum við betur hvar við erum stödd og það umhverfi sem við erum í. Við komum auga á tækifæri, áhættur í umhverfinu og að skilja ólíkar framtíðir með því að fá ólíka einstaklinga á öllum stigum með í vinnuna. Þannig fáum við ólíka og réttari sýn.
Í dag hélt faghópur um framtíðarfræði sinn fyrsta fund í Eflu. Á fundinum fjallaði Andrew Curry um aðferðina til framtíðarrýnis sem nefnist Three Horizon, sem hægt er að skýra Við ystu sjónarrönd. Aðferðin fjallar um daginn í dag og hvað er við ystu sjónarrönd og hvernig hægt sé að greina sóknarfæri til skamms og lengri tíma. Andrew útkýrði á einstaklega áhugaverðan hátt með módelinu „The Three Horions Model“ hvernig breytingar gerast. H1 is the current dominant view of the world. H3 Dissenting ideas about the future. H3 conflict creates response to change.
Andrew Curry is a Director of Kantar Futures in the London office, where he leads the company’s futures and scenarios work. He combines expertise in this with a strong knowledge of media, technology, and sustainable development.
Við ystu sjónarrönd, sóknarfæri eins langt sem auga eygir.../ Hagnýtt verkfæri til nýsköpunar og stefnumótunar
Þann 14. júní kl. 8:30 til 9:30 efnir faghópur um framtíðarfræði til fundar með Andrew Curry. Hann mun á fundinum fjalla um aðferðina til framtíðarrýnis sem nefnist Three Horizon, sem hægt er að skýra Við ystu sjónarrönd.
Aðferðin fjallar um daginn í dag og hvað er við ystu sjónarrönd og hvernig hægt sé að greina sóknarfæri til skamms og lengri tíma.
Verkfræðistofan EFLA hf. ætlar að hýsa fundinn. Allir félaga í Stjórnvísi eru velkomnir.
Aðeins um Andrew Curry á ensku:
Andrew Curry is a Director of Kantar Futures in the London office, where he leads the company’s futures and scenarios work. He combines expertise in this with a strong knowledge of media, technology, and sustainable development.
He has directed a wide range of futures and scenarios projects for both private and public sector clients. These include, for the UK Government Foresight program, Intelligent Infrastructure Systems scenarios (looking at sustainability in the UK transport sector), scenarios for the Sustainable Energy Management and the Built Environment program, for a global client an analysis of the future of resources, as well as a wide range of other commercial sector futures projects, from the future of work to the future of golf.
He also supervises the company’s thought-leadership program, Future Perspectives, and has written or co-written a number of recent titles in this series, including Unlocking New Sources of Growth, The World in 2020, The Future of the Eurozone, and Technology 2020.
Andrew has published a number of articles on futures techniques and issues (for example in the Journal of Futures Studies and Foresight). His co-written paper for Foresight on post-crisis economic scenarios and their implications for aid and development was rated as an “Outstanding Paper” for 2012. Andrew received the top WPP Atticus Grand Prix award for the for his 2012 submission, Unlocking New Sources of Growth: How to find new value in new places. He is a Board member of the Association of Professional Futurists, and has recently edited for them an ebook on The Future of Futures.
Um fjörutíu áhugaverðir aðilar sýndu faghópi um framtíðarfræði áhuga, allt afburðarfólk. Úr vöndu var að ráða við að móta fyrstu stjórn hópsins. Úr varð fjórtán manna stjórn, sem endurspeglar vel fjölbreytileika þeirra sem áhuga sýndu, sjö karlar og sjö konur. Fyrsti fundur hópsins var á Nauthól í dag þar sem farið var yfir hugsanlegar áherslur hópsins á næstunni. Stjórnin stefnir á að boða til fundar í faghópnum um miðjan maí. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig í faghópinn með því að smella hér: https://www.stjornvisi.is/is/faghopar/framtidarfraedi
Stjórn faghópsins skipa: Andrés Jónsson Roots Iceland, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Icelandtourism, Encho Planevov Kópavogsbær, Fjóla María Ágústdóttir fjármála-og efnahagsráðuneytið, Gestur Pétursson Elkem, Guðrún Kaldal Reykjavíkurborg, Hólmfríður Sigurðardóttir OR, Ilmur Dögg Gísladóttir Listaháskóli Íslands, Jónína Björk Vilhjálmsdóttir Efla, Sigurður B. Pálsson BYKO, Sævar Kristinsson KPMG, Védís Sigurðardóttir Landsbankinn, Þór G. Þórarinsson Velferðaráðuneytið og Karl Friðriksson Nýsköpunarmiðstöð Íslands.