Framtíðarvika í Kanada - Okkur er boðið. Að sigla í ólgusjó!
Gjaldfrjáls Kanadískur viðburður á netinu.
Framtíðarvika (Futures Week) þeirra í Kanada fer fram 16. til 18. maí 2023. Um er að ræða ókeypis viðburði þar sem þátttakendum er boðið að hlusta á erindi um margvíslegar framtíðaráskoranir, greina tækifæri og hvernig framsýni/framrýni getur knúið fram umbreytingar.
Um er að ræða árlega netráðstefna og skipulögð af Policy Horizons Canada, https://horizons.gc.ca/en/home/, á vegum ríkisstjórnar Kanada. Ákveðið var í ár að kynna ráðstefnuna, útfyrir Kanada fyrir áhugafólki um framtíðarfræði og þróun.
Eins og fyrr segir þá er viðburðurinn er ókeypis og túlkaður á frönsku/ensku, myndatexta og táknmál verða í boði fyrir allar lotur.
Skoðið dagskrá viðburðarins og skráið ykkur til þátttöku.