Framtíðarfræði

Framtíðarfræði

Faghópurinn er fyrir alla þá sem hafa áhuga á framtíðarfræðum, nýtingu þeirra og möguleikum.

Tilgangur faghópsins er að auka víðsýni og styðja við nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífs með notkun framtíðafræða. Markmiðið er að efla þekkingu á notkun framtíðarfræða sem hagnýtu tæki fyrir fyrirtæki og stofnanir til að takast á við framtíðaráskoranir, jafnt tækifæri sem ógnanir. Framtíðarfræði samanstanda af aðferðum sem hægt er að beita til að greina á kerfisbundinn hátt mögulegar birtingarmyndir framtíðar og vera þannig betur í stakk búin til að mæta óvæntum áskorunum.

Viðburðir á næstunni

Nýársmálstofa faghópa framtíðarfræða og gervigreindar. Hvað er það sem koma skal?

Dagsskrá: 

  1. Málshafandi: David Wood frá London Futurist
  2. Pallborðsumræða

Vefslóð á fundinn hér

Málstofan „The New Year and Scenarios to the Year 2030“ skoðar hvernig ört vaxandi útbreiðsla gervigreindar og umbreytt geopólitísk staða kunna að marka næsta áratug. Verður árið 2030 mótað af róttækum tæknibyltingum, nýju valdajafnvægi og breyttum efnahagskerfum—eða mun þróunin reynast hæg eða stigvaxandi. Við rýnum í líklegar og ólíklegar sviðsmyndir: frá alþjóðlegri samkeppni um AI, til nýrrar samvinnu, klofnings milli ríkja og samfélagslegra áskorana sem geta annaðhvort hraðað framfarahvörfum eða dregið úr þeim. Málstofan boðar skapandi samtal um framtíð manns og tækni.

Fyrirlesarinn David Wood er þekktur framtíðar- og tæknifræðingur og rithöfundur búsettur í Bretlandi. Hann er formaður London Futurists, hóps sem hann hefur haldið utan um síðan 2008. Þar hefur hann leitt umræður um umbreytandi tækni eins og gervigreind, langlífi og transhúmanisma. Hann er brautryðjandi í farsímaiðnaðinum (meðstofnandi Symbian) og berst nú fyrir greina framtíðaráskoranir og tækninýjungum til að leysa hnattræn vandamál. Hann hefur skrifað nokkrar bækur um þessi framtíðartengdu efni.

The new year and Scenarios to the year 2030 – Global AI Adoption and changes in Geopolitical landscape. Will there be revolutionary shifts or traditional adaptation or changes.

The session “The New Year and Scenarios to the Year 2030” explores how the rapid global adoption of artificial intelligence and a shifting geopolitical landscape may shape the coming decade. Will 2030 be defined by disruptive technological leaps, new power balances, and transformed economic systems—or by slower, uneven, incremental change? We examine both likely and unlikely scenarios: from intensified international competition over AI to new forms of cooperation, geopolitical fragmentation, and societal challenges that could either accelerate breakthroughs or hold them back. The session invites a creative conversation about the future of humanity and technology.

The speaker, David Wood, is a well-known futurist, technologist, and author based in the United Kingdom. He is the chair of London Futurists, a group he has led since 2008. Through this work, he has facilitated discussions on transformative technologies such as artificial intelligence, longevity, and transhumanism. He is a pioneer of the mobile industry (co-founder of Symbian) and is now focused on identifying future challenges and technological innovations to help address global problems. He has authored several books on these future-oriented topics.

Fréttir

Alþjóðlegir viðburðir á árinu 2025. Útfrá hugarheimi framtíðarfræðinga

Árlega tekur Jeromy Clenn, forstjóri Milliennium Project, lista yfir áhugaverða viðburði liðin árs. Þetta er í engri forgangsröðun. Hverjar verða áhrif, ef einhver, þessara viðburða á komandi ár?

  1. Trump takes over the U.S. White House
  2. First commercially-funded successful moon landing by Firefly’s Blue Ghost
  3. Massive US government cuts lead by Elon Musk
  4. DeepSeek and Manus AI Agent show China’s rapid progress on AI
  5. War in Ukraine and Sudan continues other regional tensions increase
  6. France, UK, others recognize Palestine State; Simi-cease fire in Gaza
  7. Humanoid Robots going commercial: Tesla, Unitree, Boston Dynamics, others
  8. Germany's fusion plant sets world record for sustain fusion for 43 seconds.
  9. Pope Francis dies; first American Pope elected as Leo XIV
  10. China has record $1 trillion trade surpluses despite tariff policies
  11. Meta’s new Ray-Ban smart glasses for augmented reality (AR) commercialized
  12. Gen Z overthrows corrupt governments in Nepal and Madagascar
  13. Job openings for software coders are beginning to fall.
  14. Quantum Computing is becoming practical: drug discovery and materials science
  15. Race to build data centers in orbit to save energy, cooling water, environ’al impacts
  16. Largest number of armed conflicts in history
  17. First G20 meeting held in Africa, Johannesburg, South Africa
  18. The first World Humanoid Robot Games were held in Beijing
  19. Direct air CO2 capture business star-ups begin.
  20. Trump starts Traffic Wars, cuts US Science 25-50% cuts USAID and UN dues
  21. Hektoria Glacier in Antarctica nearly 50% disintegrated in just two months.
  22. Renewables less costly than fossil fuels
  23. Agentic AI, local AI control (dual engine AI), S. Korea leading 6G race for 2028
  24. VR used to train medical surgeons
  25. Synthetic biology engineered bacteria to diagnose and treat disease.
  26. Structural battery composites, using structure of cars, planes, robots, for energy use.
  27. UN Security Council hold third session on AI as a national security issue
  28. Global warming continues 2015-2025 hottest decade, CO2 emissions record high
  29. Brazil’s Bolsonaro received 27-year prison sentence for leading coop attempt
  30. Japan elected Sanae Takaichi as its first female prime minister
  31. The first paraplegic to go into space on 9-minute trip on Blue Origin
  32. There were 321 rocket launches in 2025, of which Space X launched 172.
  33. Cell reprograming advances by tissue nanotransfection moves toward reverse aging
  34. Lab-grown cells restored brain function in aging mice.

Endurhugsun viðskiptalífsins með gervigreind

Nýlega kom út áhugaverð skýrsla frá Dubai Future Fountation. Hér eru tvær tilvitnanir er tengjast efni skýrslunnar:

Gervigreindarfulltrúar hafa möguleika á að verða öflugir bandamenn bæði leiðtoga og starfsmanna. Þeir geta aukið mannlega getu, umbreytt fyrirtækjum innan frá og tryggt að nýsköpun skapi varanlegt virði fyrir skipulagið.
Lidia Kamleh, aðallögfræðingur, Dubai Future Foundation

„Gervigreind er ekki bara tæki, heldur umbreytandi afl sem getur gjörbreytt uppbyggingu, tilgangi og umfangi fyrirtækjadeilda.“
John Jeffcock, forstjóri Winmark

Skýrslan dregur saman umræður, athuganir og framtíðarsýn sem komu fram á lokuðum fundi sem Winmark hélt í samstarfi við Dubai Future Foundation.

Skýrsluna má nálgast á eftirfarandi vefslóð:

https://www.dubaifuture.ae/insights/re-imagining-business-with-ai/

Áhugavert viðtal um þróun gervigreindar

Hér er viðtal við Eric Schmidt, fyrir framkvæmdastjóra Google, fjárfestir og hugsuður um þróun gervigreindar. Viðtalið er nokkuð langt, en áhugavert. Tækifæri til að drepa tíman og hugleiða framtíðina, í hvíld sumarsins :)

https://www.youtube.com/watch?v=qaPHK1fJL5s 

Stjórn

Karl Friðriksson
Framkvæmdastjóri -  Formaður - Framtíðarsetur Íslands
Anna Sigurborg Ólafsdóttir
Framtíðarfræðingur -  Stjórnandi - Skrifstofa Alþingis
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri -  Stjórnandi - Framtíðarsetur Íslands
Funi Magnússon
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Össur
Guðjón Þór Erlendsson
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Skipulagsstofnun
Gunnar Haugen
Annað -  Stjórnandi - CCP hf.
Ingibjörg Smáradóttir
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Náttúrufræðistofnun
Kolfinna Tómasdóttir
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Rannís
Sigurður Br. Pálsson
Forstjóri -  Stjórnandi - BYKO
Sævar Kristinsson
Sérfræðingur -  Stjórnandi - KPMG ehf
Þór Garðar Þórarinsson
-1 -  Stjórnandi - Háskóli Íslands
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?