Fundargerðir stjórnar
Aðalfundur faghóps markþjálfunar hjá Stjórnvísi
Föstudaginn 9. Maí 2025 kl 10:00 á heimaslóðum Lotu
Dagskrá aðalfundar:
-
Dagskrá faghópsins síðastliðið starfsár
-
Kosning stjórnar
-
Fyrirhugaðir viðburðir næsta starfsárs
-
Önnur mál
Fundargerð:
-
Ásta fór yfir skýrslu stjórnar starfsárið 2024-2025:
Haldnir voru sex stjórnarfundir á Teams og hisst var þrisvar sinnum í raunheimum.
Haldnir voru 14 viðburðir að þessum meðtöldum. Stjórnarmenn skiptu með sér ábyrgð og umsjón með viðburðum.
-
Kosning stjórnarmanna
Núverandi stjórnarmeðlimir
-
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, formaður, segir af sér
-
Trausti Björgvinsson, segir af sér
-
Lilja Gunnarsdóttir, gefur kost á sér áfram
Borist hafa 5 ný framboð
-
Áslaug Guðjónsdóttir, Reykjanesbæ
-
Anna Claessen, sjálfstætt starfandi
-
Anna Maria Þorvaldsdóttir, Kópavogsbæ
-
Anna, Lýsi
-
Matilda Gregersdóttir, Evolvia
Ný stjórn faghóps markþjálfunar 2025-2026 var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum
-
Lilja Gunnarsdóttir, Sjálfstætt starfandi markþjálfi og teymisþjálfi
-
Áslaug Guðjónsdóttir, Reykjanesbæ
-
Anna Claessen, sjálfstætt starfandi
-
Anna Maria Þorvaldsdóttir, Kópavogsbæ
-
Anna, Lýsi
-
Matilda Gregersdóttir, Evolvia
-
Fyrirhugaðir viðburðir næsta starfsárs, tillögur.
-
Verður tekið fyrir á fyrsta fundi nánar.
-
Lilja mun boða til fyrsta fundar þessa faghóps og mun taka við sem formaður faghóps markþjálfunar.
-
Önnur mál
Engin önnur mál.
Fundi slitið kl.10:40
Fundargerð ritaði Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir
Sækja fundargerð