Gleðilegt ár og takk fyrir góða samskipti á árinu sem var að líða
Það er spennandi ár framundan. Mótum gagnlega og skemmtilega viðburði á nýju ári. Fljótlega verða settir inn viðburðir á síðuna okkar, en endilega bendið á fróðleg og skemmtileg efnisstök. Sendir mér línu um hugmyndir og ábendingar á karlf@framtiðarsetur.is
Til upprifjunar þá var síðast ár nokkuð viðburðarríkt. Sjá meðfylgjandi viðburðarlista:
12. desember. FramtíðarGróska – Innlendir innviðir og alþjóðlegar ógnanir
Alþjóðlegar ógnanir, ráð og stefnukostir
Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs Íslands
Íslands. Hlutverk og starfsemi
Þórunn J. Hafstein, ritari þjóðaröryggisráðs
24. nóvember. Hvað er djúptækni og hvernig hefur hún áhrif?
Hans Guttormur Þormar
18. nóvember. Framtíðaráhrif fjarvinnu á framboð á vinnuafli – tækifæri og ógnanir
Gunnar Haugen, Talent manager leikja fyrirtækisins CCP
21. október. Víðir og almættið - Samskipti við almenning um almannavarnir
,,Víðir og almættið - Samtal við almenning um almannatengsl” Fundurinn var á vegum faghóps um almannatengsl og faghóp framtíðarfræða hjá Stjórnvísi þar sem þau Víði Reynisson, sviðsstjóra Almannavarna, og Hjördísi Guðmundsdóttur, samskiptastjóra almannavarna, ræddu um samskipti við almenning þegar mikið liggur undir. Ásta Sigrún Magnúsdóttir, upplýsingafulltrú menningar- og viðskiptaráðuneytisins, og Gunnar Hörður Garðarsson, samskiptastjóri ríkislögreglustjóra, leiddu umræða.
15. október. Fróðleikur frá Dubai. Málfundur á vegum London Futurist
Vel yfir 400 af fremstu framtíðarsinnum heims, frá 15 framtíðarsamtökum, þar á meðal Íslandi, en ég var fulltrúi Íslands á ráðstefnunni. Markmiðið er að, skiptast á hugmyndum, deila innsýni, sjá fyrir áskoranir, huga að nýsköpunarlausnum, sem valda eða koma af stað breytingum.
10. október. Framtíðir í skapandi höndum - Manifestó um framtíðir dreifbýlis.
Fundur skipulagður í samvinnu við Háskólann á Bifröst.
6. október. Getum við framleitt kjöt án þess að drepa dýr?
Dr. Björn Örvar hjá Bioeffect/Orf.
24. september. Fordæmalaust tap sprotafyrirtækja. Er ekki rými á mörkuðum fyrir nýja tækni? Hvers vegna?
Viðburður skipulagður af London Futurist
7. september. Notkun á gervigreind á nokkrum sviðum - Stutt málstofa
Málstofa á vegum London Futurist
22. apríl. Aðlögunarhæfni veitingageirans í Covid-19 og notkun sviðsmynda við stefnumótun og áætlanagerð.
Málstofa skipulögð í samvinnu við faghóp um breytingarstjórnun.
Ágúst Sæmundsson, stjórnarmeðlimur faghóps um breytingastjórnun kynnir faghópinn og dagskrá fundarins.
Sævar Kristinsson, ráðgjafi hjá KPMG á Íslandi, talar um sviðsmyndir í stefnumótun og áætlanagerð.
Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri hjá SVEIT, samtök fyrirtækja á veitingamarkaði.
13. apríl. Finnland og framtíðarfræðin/Aðalfundur
Önnu Sigurborgu Ólafsdóttur, framtíðarfræðingi Framtíðarnefndar Alþingis.
31. mars. Uppgangur og afleiðingar þróun gervigreindar – The Emergency of AGI - Viðskiptalífið og samfélög.
Málstofa Framtíðarseturs Íslands og Fast Future.
24. mars. Uppgangur og afleiðingar þróun gervigreindar – The Emergency of AGI
Málstofa Framtíðarseturs Íslands og Fast Future.
8. mars. Kísildalurinn, fjórða iðnbyltingin og breytingastjórnun
Málstofa á vegum faghóps framtíðarfræða og faghóps um breytingarstjórnun.
Sindri Sigurjónsson, meðeigandi og stjórnarformaður hjá Expectus. Halldór Fannar, stjórnandi hjá NVIDIA. Ágúst Kristján Steinarrsson, ráðgjafi hjá Viti ráðgjöf og formaður stjórnar faghóps um breytingastjórnun..
15. febrúar. Framtíð rafmynta hagkerfisins – Niðurstöður rannsókna
Málstofa Framtíðarseturs Íslands og Fast Future.
10. febrúar. Rafmyntir – Skammvinn bóla eða undirstaða efnahagsbyltingar? Framtíðir í febrúar.
Málstofa Framtíðarseturs Íslands og Fast Future.
10. desember. Bókakynning á aðventu – Framtíð mannkyns. Örlög okkar í alheiminum.