Í hádeginu í dag var haldinn stjórnarfundur faghóps framtíðarfræða. Spjallað var um framtíðaráskorandir á hinum ýmsu sviðum þó svo gervigreindin hafi átt mesta rýmið á fundinum. Aðeins var sagt frá nýlegri ráðstefnu Alþjóðlega samtaka framtíðarfræðingar, www.wfsf.org í París. Einnig var minnst á komu José Cordeiro https://en.wikipedia.org/wiki/Jos%C3%A9_Luis_Cordeiro hingað til lands og bók hans, sem fjallar um að lækna dauðan, The Death og Death. José verður einn af aðal fyrirlesurunum á UT messunni á vegum Ský í febrúar á næsta ári. Sagt var frá ráðstefnunni um framtíðaráskorandir um þróun lýðræðis á næsta ár https://framtidarsetur.is/futures-of-democracy-reykjavik-2024/
Stuttlega var farið yfir komandi viðburði, og skorað á stjórn og þátttakendur í hópnum að koma með hugmyndir að áhugasömum viðburðum.