Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2012
Þann 21. febrúar 2013 voru niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2012 kynntar og er þetta fjórtánda árið sem ánægja viðskiptavina íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti. Að þessu sinni eru niðurstöður birtar fyrir 28 fyrirtæki í 9 atvinnugreinum og byggja niðurstöður á 200-600 svörum viðskiptavina hvers fyrirtækis.
Hæstu einkunn allra fyrirtækja hlýtur Nova, 71,6 stig af 100 mögulegum. Nova er því heildarsigurvegari Íslensku ánægjuvogarinnar árið 2012 líkt og 2011 og jafnframt sigurvegari í flokki farsímafyrirtækja. Fast á hæla Nova kemur ÁTVR sem er efst flokki smásöluverslana með einkunnina 71,1. Í fyrsta sæti í flokki banka er Landsbankinn með einkunnina 62,9 og í flokki tryggingafélaga er Tryggingamiðstöðin með hæstu einkunnina, 69,0. HS orka er í fyrsta sæti raforkusala með einkunnina 62,1 og Atlantsolía er efst meðal olíufélaga með einkunnina 68,8. Bauhaus er með hæstu einkunnina meðal byggingavöruverslana, 66,0. Krónan er í fyrsta sæti í flokki matvöruverslana með einkunnina 63,6 og Lyfja sigrar í flokki lyfjaverslana með einkunnina 66,2.
Bankar |
Ánægjuvog 2012 |
Ánægjuvog 2011 |
Landsbankinn |
62.9 |
57.3 |
Íslandsbanki |
60.1 |
59.7 |
Arion banki |
56.4 |
52.9 |
Tryggingafélög |
Ánægjuvog 2012 |
Ánægjuvog 2011 |
TM |
69.0 |
69.0 |
Vörður |
67.2 |
65.6 |
Sjóvá |
63.2 |
59.7 |
VÍS |
62.1 |
61.2 |
Byggingavöruverslanir |
Ánægjuvog 2012 |
Ánægjuvog 2011 |
Bauhaus |
66.0 |
Ekki mælt |
Byko |
63.3 |
60.1 |
Húsasmiðjan |
57.6 |
57.1 |
Raforkusala |
Ánægjuvog 2012 |
Ánægjuvog 2011 |
HS Orka |
62.1 |
63.3 |
Orkuveita Reykjavíkur |
54.4 |
51.7/td> |
Orkusalan |
47.4 |
54.8 |
Olíufélög |
Ánægjuvog 2012 |
Ánægjuvog 2011 |
Atlantsolía |
68.8 |
70.1 |
ÓB |
66.4 |
Ekki mælt |
Olís |
64.8 |
65.0 |
Orkan |
64.5 |
67.6 |
N1 |
62.5 |
60.7 |
Farsímafyrirtæki |
Ánægjuvog 2012 |
Ánægjuvog 2011 |
Nova |
71.6 |
73.4 |
Vodafone |
62.2 |
62.2 |
Síminn |
60.7 |
62.1 |
Matvöruverslanir |
Ánægjuvog 2012 |
Ánægjuvog 2011 |
Krónan |
63.6 |
63.4 |
Nettó |
64.4 |
64.2 |
Hagkaup |
62.4 |
63.5 |
Bónus |
60.4 |
65.3 |
Lyfjaverslanir |
Ánægjuvog 2012 |
Ánægjuvog 2011 |
Lyfja |
66.2 |
Ekki mælt |
Lyf og heilsa |
63.0 |
Ekki mælt |
Smásöluverslun |
Ánægjuvog 2012 |
Ánægjuvog 2011 |
ÁTVR |
71.1 |
72.4 |
Atlantsolía |
68.8 |
70.1 |
ÓB |
66.4 |
Ekki mælt |
Lyfja |
66.2/td> |
Ekki mælt |
Bauhaus |
66.0 |
Ekki mælt |
Olís |
65.0 |
63.0 |
Orkan |
64.8 |
65.0 |
Krónan |
63.6 |
63.4 |
Byko |
63.3 |
60.1 |
Lyf og heilsa |
63.0 |
Ekki mælt |
N1 |
62.5 |
60.7 |
Nettó |
62.4 |
64.2 |
Hagkaup |
62.4 |
63.5 |
Bónus |
60.4 |
65.3 |
Húsasmiðjan |
57.6 |
57.1 |
Nánari upplýsingar veita Davíð Lúðvíksson hjá SI í síma 5910114/8246114, netfang david@si.is og Jóna Karen Sverrisdóttir hjá Capacent Gallup í síma 5401018 / 8601018, netfang jona.sverrisdottir@capacent.is. Upplýsingar um Íslensku ánægjuvogina má finna á: http://stjornvisi.is/anaegjuvogin.