Viðurkenndir úttektaraðilar

Nasdaq á Íslandi metur hæfi aðila sem óska eftir að annast þann hluta úttektarferlisins sem snýr að söfnun gagna, viðtölum við stjórnarmenn og skýrslugjöf til miðstöðvarinnar.  Ekki er tekið við úttektum sem framkvæmdar eru af öðrum aðilum.

 

Advance
Vefsíða: www.advance.is
Tengiliður: Óskar Jósefsson
Sími: 842 6500

ADVEL Lögmenn
Vefsíða: www.advel.is
Tengiliður: Svanhildur Anna Magnúsdóttir
Sími: 520 2050

BDO
Vefsíða: www.bdo.is
Tengiliður:  Sigrún Guðmundsdóttir
Sími: 531 1100

BÓG
Tengiliður: Berglind Ósk Guðmundsdóttir
Sími: 8696925

CATO Lögmenn

Vefsíða: www.cato.is
Tengiliður: Eyvindur Sólnes
Sími: 595 4545

Deloitte

Vefsíða: www.deloitte.is
Tengiliður:  Pétur Steinn Guðmunds 
Sími: 580 3147

Ernst & Young

Vefsíða: www.ey.is
Tengiliður:  Margrét Pétursdóttir
Sími: 595 2515

 
KPMG

Vefsíða: www.kpmg.is
Tengiliður:  Rut Gunnarsdóttir
Sími: 8444586

 

LEX Lögmannsstofa

Vefsíða: www.lex.is
Tengiliður:  Örn Gunnarsson
Sími: 590 2600

 

LOGOS

Vefsíða: www.logos.is
Tengiliður:  Gunnar Sturluson
Sími: 540 0300

 

LOCAL Lögmenn

Vefsíða: www.llm.is
Tengiliður: Guðrún Bergsteinsdóttir
Sími: 527 9707

PWC

Vefsíða: www.pwc.is
Tengiliður:  Jón Sigurðsson

Sími: 550 5253

StjórnarAkademían

Vefsíða: www.stjornarakademian.is
Tengiliður: Dr. Eyþór Ívar Jónsson
Sími: 8424333

 

Strategía ehf.

Vefsíða: www.strategia.is
Tengiliður: Helga Hlín Hákonardóttir
Sími: 662 0100


Til þess að öðlast og viðhalda viðurkenningu þurfa slíkir aðilar að:

  • ​Geta sýnt fram á reynslu og þekkingu á sviði stjórnarhátta fyrirtækja, einkum á Íslandi, áður en tekið er til starfa.

  • Haga störfum sínum af heilindum og gæta fyllsta trúnaðar gagnvart félaginu.

  • Upplýsa um hagsmunaárekstra, t.a.m. ef sama fyrirtæki annast endurskoðun félagsins, og hvernig brugðist er við þeim.

  • Falla frá því að annast úttekt fjármálafyrirtækja og vátryggingafélaga annist úttektaraðili jafnframt endurskoðun þeirra

  • Vinna í samræmi við matsferli StjórnarháttaDemantsins

  • Skila af sér skýrslu til félagsins með niðurstöðum sínum, sem jafnframt er skilað til umsjónaraðila verkefnisins.

 

Starfi úttektaraðilar ekki samkvæmt þessum skilyrðum áskilur Nasdaq sér rétt til að fjarlægja þá af lista yfir viðurkennda úttektaraðila.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?