Opið streymi með Gerd Leonhard um ofurgervigreindarlíkön eins og ChatGpt eða Dalle-2.
30 janúar kl 17:00. Sjá nánar https://www.futuristgerd.com/2023/01/join-me-for-a-very-special-gerdtalks-live-show-on-chatgpt-january-30-2023/
Heimurinn virðist vera á barmi umbreytinga þar sem fyrirtæki og einstaklingar eru farnir að nýta sér Generative AI líkön (ofurgervigreind) eins og Dalle-2, ChatGPT og sambærileg líkön. Hægt er að kalla þetta „páfagauka á ofurhormónum“ en ChatGPT getur á áhrifaríkan hátt líkt eftir mannlegum samtölum og búið til einstaka texta sem hafa ótrúlega mannlega eiginleika.