Er öldrun tækifæri eða kvöð? Sviðsmyndir öldrunar 2020 -2040

Um viðburðinn

Samfélagið og stjórnun. Er öldrun tækifæri eða kvöð? Sviðsmyndir öldrunar 2020 -2040

Samfélagið og stjórnun. Er öldrun tækifæri eða kvöð?

Sviðsmyndir öldrunar 2020 -2040

  • Hvaða forsendur liggja á bak við „jákvæða eða neikvæða þróun“ öldrunar? Verður þróunin út frá raunveruleikanum í dag, eða mun „öldrun verður stöðvuð?“
  • Tækifæri fyrir atvinnulífið og áhrif öldrunar á fyrirtæki og stofnanir.
  • Atriði sem hafa áhrif á líkindi ólíkra sviðsmynda – framtíða.
  • Hagrænar rökfærslur: Þrep sem unnið er að – Langlífi/ávinningur.
  • Samfélagslegar rökfærslur: Líf án öldrunar.
  • Hvernig er hægt að takast á við umbreytingar sem eru handan morgundagsins?

Fyrirlesari David Wood, framtíðarfræðingur, London Futurists

David Wood, D.Sc., was one of the pioneers of the smartphone industry, and is now a renowned futurist commentator.

David spent 25 years envisioning, architecting, designing, implementing, and avidly using smart mobile devices. He co-founded Symbian, the creator of the world’s first successful smartphone operating system, and served on the leadership teams of Psion Software and Symbian from 1996-2009. At different times, his executive responsibilities included software development, technical consulting, developer evangelism, partnering and ecosystem management, and research and innovation. His software for UI frameworks and application architecture has been included on 500 million smartphones from companies such as Nokia, Motorola, Sony Ericsson, Sharp, Fujitsu, and Samsung.

From 2010 to 2013, David was Technology Planning Lead (CTO) of Accenture Mobility. He also co-led Accenture’s “Mobility Health” business initiative. He now acts as independent futurist, consultant, and writer, at Delta Wisdom.

As chair of London Futurists, David has organized regular meetings in London since March 2008 on futurist and technoprogressive topics. Membership of London Futurists now exceeds 3,800.

David was lead editor of the volume “Anticipating 2025: A guide to the radical changes that may lie ahead, whether or not we’re ready”, published in June 2014. His own book “Smartphones and beyond: lessons from the remarkable rise and fall of Symbian” was published in September 2014, and has been described as “One of the most candid and revealing books a technology executive has ever written”. His most recent book is “Envisioning Politics 2.0: How AIs, cyborgs, and transhumanism can enhance democracy and improve society”.

David has a triple first class mathematics degree from Cambridge, and undertook doctoral research in the Philosophy of Science. In 2009 he was included in T3’s list of “100 most influential people in technology”. He has been a Fellow of the Royal Society of Arts (FRSA) in London since 2005, and a Fellow of the IEET (Institute for Ethics and Emerging Technologies) since January 2015.

Fleiri fréttir og pistlar

Alþjóða dagur framtíðar, 2025. Hnattræn umræða um betri framtíð fyrsta mars næstkomandi

Frá faghópi framtíðarfræða

Þann fyrsta mars mun Millennium Project, sem Framtíðarsetur Íslands er aðili að, ásamt fimm öðrum alþjóðlegum samtökum halda upp á 12. árlega Alþjóða dag framtíðar — einstakt 24 tíma netsamtal um allan heim þar sem möguleikar sameiginlegrar framtíðar okkar verða til umræðu.

Dagurinn hefst klukkan 12 á hádegi í Nýja-Sjálandi. Þetta viðburðarríka samtal mun færast vestur á við klukkutíma fyrir klukkutíma og ljúka 24 klukkustundum síðar á Hawaii. Almenningi er boðið að taka þátt hvenær sem er til að hlusta, deila hugmyndum og ræða hvernig megi skapa betri framtíð ásamt framtíðarfræðingum. Hugsuðum og virkum samfélög um allan heim.

Frekari upplýsingar og skráning er á eftirfarandi vefslóðum:

Read the announcement.

Register to attend

Watch the video promo

 

Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025

Smelltu hér til að sjá myndir frá afhendingunnimyndband, umsagnir og þá sem voru tilnefndir. Tólf einstaklingar hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi árið 2025 sem veitt voru í dag við hátíðlega athöfn á Grand Hótel að viðstöddum forseta Íslands. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum auk þess sem veitt voru sérstök hvatningarverðlaun en þetta er í sextánda sinn sem Stjórnunarverðlaunin eru afhent.
Handhafar Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2025 eru eftirtaldir:  Í flokki yfirstjórnenda Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, í flokki millistjórnenda þær Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu, rekstrar og þjónustu Bláa Lónsins og Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs, menningar og vellíðunar hjá Bláa Lóninu. Í flokki frumkvöðla stofnendur Good Good þeir Jóhann Ingi Kristjánsson, Agnar Tryggvi Lemacks og Garðar Stefánsson. Stofnendur Indo, Haukur Skúlason og Tryggvi Björn Davíðsson og stofnendur Evolytes þau Íris Eva Gísladóttir og Mathieu G. Skulason. Þessar þrjár ólíku lausnir eiga það allar sameiginlegt að snúa að bættum lífsgæðum og árangri fyrir fjölskyldur og rekstur heimila. Auk þess voru veitt sérstök hvatningarverðlaun fyrir frumkvölastarf innan rótgróinna fyrirtækja, þau hlutu Bjargey Harðardóttir meðeigandi og stjórnandi hjá 66 Norður og Eyjólfur Pálsson stofnandi Epal.   
Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi eru árlega veitt stjórnendum fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr á sínu sviði. Yfirlýst markmið verðlaunanna er að stuðla að aukinni fagmennsku á sviði stjórnunar á Íslandi. Einnig er þeim ætlað að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda og frumkvöðla auk þess að örva umræðu um faglega stjórnun. 

Í dómnefnd sátu

Borghildur Erlingsdóttir, formaður dómnefndar og forstjóri Hugverkastofunnar

Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Katrín S. Óladóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hagvangs

Margrét Guðmundsdóttir, fyrrverandi forstjóri Icepharma og stjórnarkona

Salóme Guðmundsdóttir, ráðgjafi og stjórnarkona

Þröstur Olaf Sigurjónsson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Ritari dómnefndar er Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi

 

 

Listi yfir þá sem eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2025 - Innilegar hamingjuóskir

Hér má sjá alla þá sem tilnefndir eru til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2025.
Útnefnt verður í þremur flokkum: Yfirstjórnendur - millistjórnendur - frumkvöðlar auk þess sem veitt verða sérstök hvatningarverðlaun.  
Forseti Íslands Frú Halla Tómasdóttir mun afhenda verðlaunin á Grand Hótel Háteigi  þann 10. febrúar nk.
Allir eru velkomnir á hátíðina sem einnig verður í beinu streymi og hefst kl.16:00. 
Þú bókar þig hér. 

Stjórnvísi óskar öllum þeim sem tilnefndir eru innilega til hamingju.  

Listi yfir þá sem eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2025 - Innilegar hamingjuóskir

Upptaka frá viðburðinum: Can your dreams improve your leadership skills.

Í gær fjallaði Michael Rohde, sérfræðingur í draumum hvernig við getum nýtt draumana okkar til að skilja djúpvitund eða ómeðvitaða greind okkar og hvernig við getum nýtt þessa vitneskju í okkar daglega lífi til að auka persónulegan þroska. 

Michael hefur helgað feril sinn því að kanna djúpstæð áhrif drauma á líf okkar í vöku, sérstaklega á sviði leiðtoga og persónulegs þroska. 

Hægt er að horfa á upptöku af viðburðinum næstu vikuna og hlekk á hana og glærurnar má finna á síðu viðburðsins hér

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?