16
okt.
2017
16. okt. 2017
14:00 - 16:00
/
VÍS
Einstakt tækifæri – Skype viðburður í samstarfi við Deming stofnunina í Bandaríkjunum
W. Edwards Deming er gjarnan talinn einn helsti áhrifavaldur þess að Japan komst upp úr brunarústum eftirstríðsáranna í næststærsta hagkerfi heims. Oft er talað um þetta afrek sem hið efnahagslega kraftaverk eftirstríðsáranna í Japan. Deming var meðal annars ráðinn sem stjórnunarráðgjafi Toyota og lagði í kjölfarið grunninn að Toyota aðferðinni (TPS). Oft er Deming kallaður faðir gæðastjórnunar.
Stjórnunaraðferð Demings hjálpar stjórnendum og starfsfólki að beita fyrirbyggjandi aðgerðum til að koma í veg fyrir vandamál í stað þess að slökkva stöðugt elda. Viðhald í stað viðgerða. Rannsóknir Demings sýna að 94% gæðavandamála megi rekja til vinnuumhverfisins og aðstæðna, ekki starfsfólksins, en þetta er hugsun sem er mörgum framandi.
Í samstarfi við Deming stofnunina í Bandaríkjunum ætlar Dr. Bill Bellows, Deputy Director Deming stofnunarinnar, að veita okkur innblástur í anda aðferða Demings.
Nánar um erindi Dr. Bill Bellows:
Why Deming? Why now?
Abstract: Before his death in 1993, W. Edwards Deming provided “a map of theory by which to understand the organizations that we work in.” He was well aware of the challenges that organizations face, in their “Business as Usual” mode of operation. He shared simple explanations to challenge us to envision “Business as Unusual.” “Sure,” he said, “we have to solve problems. Certainly, stamp out the fire. Stamp out the fire and get nowhere. Stamp out the fires puts us back to where we were in the first place.”
In practicing “Business as Usual,” resources are allocated to fire-fighting, attempting to lower Things Gone Wrong, such as medical errors in a hospital. Under such contingent circumstances (a problem has occurred), how much value is given to activities for preventive measures (a problem has not occurred), if not seeking opportunities for investment, wherein efforts to improve existing actions (those not considered current problems) will have a superior return elsewhere within the system? Business as Unusual, guided by Dr. Deming’s distinctive theory of management, offers unlimited opportunities to both prevent problems and seek opportunities for investment.
Nánari upplýsingar um Dr. Bill Bellows má sjá hér.