Apríl 2024

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
01
  •  
02 03 04
  •  
05 06
  •  
07
  •  
08 09
  •  
10
  •  
11 12
  •  
13
  •  
14
  •  
15
  •  
16 17 18 19
  •  
20
  •  
21
  •  
22 23
  •  
24 25 26
  •  
27
  •  
28
  •  
29 30 01
  • Frídagur
02
  •  
03 04
  •  
05
  •  

Stjórnendamarkþjálfun – valdefling stjórnenda með verkfærum markþjálfunar

Linkur hér 

Stjórnendamarkþjálfun – valdefling stjórnenda með verkfærum markþjálfunar

Hvers vegna örugg tengsl svona mikilvæg í okkar nútímasamfélagi?

Hvernig nýtist markþjálfun sem tæki til að valdefla stjórnendur?

Hvaða mismunandi leiðir er hægt að nýta í nýtingu markþjálfunar í fyrirtæki?

Hvaða tengsl eru á milli öflugra spurninga, hlustunar og virkni starfsmannaþ?


Þessar spurningar mun Guðrún Snorra, PCC stjórnendamarkþjálfi ,leitast við að svara á örfyrirlestri um valdeflingu stjórnenda með verkfærum markþjálfunar.

Tími verður gefinn fyrir spurningar við lok fyrirlestrar.

Guðrún Snorradóttir, PCC stjórnendamarkþjálfi, hefur víðtæka reynslu af því að nota verkfæri markþjálfunar og jákvæðrar sálfræði, bæði hér heima og erlendis.  Hún er með MSc í hagnýtingu jákvæðrar sálfræði frá Anglia Ruskin háskólanum í Cambridge auk þess að vera vottaður PCC stjórnendamarkþjálfi frá International Coaching Federation. Sérsvið Guðrúnar er þjálfun á færni leiðtoga til framtíðar. Má þar nefna þrautseigju, tilfinningagreind, nýtingu styrkleika, leiðir til að skapa aukið traust og sálrænt öryggi , ásamt nýtingu markþjálfunar í margvíslegum samtölum við starfsmenn og viðskiptavini.

Linkur hér

 

Stjórnarfundur Stjórnvísi – lokaður fundur

Stjórnarfundir Stjórnvísi eru haldnir fyrsta þriðjudag hvers mánaðar kl.11:00-12:00.  Í stjórn félagsins eru 9 aðilar og eru fundir til skiptis á Teams og á vinnustöðum stjórnarfólks. Þema starfsársins er „TENGSL“. Á fyrsta vinnufundi stjórnar sem haldinn var í maí 2023 gerði stjórn með sér samskiptasáttmála þar sem m.a. var rætt um að:   

1. Mæta undirbúin á stjórnarfundi 2. Mæta tímalega 3. Taka ábyrgð á verkefnum  4. Hafa uppbyggilega gagnrýni 5. Samskipti séu opin og eðlileg 6. Vera á staðnum 7. Allt stjórnarfólk sé virkt í starfi stjórnar  8. Stjórn ákveði sameiginlega hvar og hvernig samskipti eiga sér stað; tölvupóstur sé hinn formlegi vettvangur utan funda, en að fundir og spjall eigi sér stað á Microsoft Teams.

Stjórn skipti með sér verkum og eru áhersluverkefni starfsársins 2023-2024  fjögur:

  1. Ásýnd og vöxtur  ábyrgðaraðilar: Stefán – Baldur – Laufey – Anna Kristín
  2. Stuðningur við stjórnir faghópa ábyrgðaraðilar: Snorri Páll – Lilja – Ingibjörg
  3. Útrás/tengsl ábyrgðaraðilar: Laufey – Anna Kristín – Auður
  4. Stöðugar umbætur ábyrgðaraðilar – Baldur – Anna Kristín – Lilja - Haraldur

Unnið er í þessum áhersluverkefnum og fundað um þau sérstaklega milli fastra stjórnarfunda.  Öll áhersluverkefni vísa til meginmarkmiða Stjórnvísi, eiga sér undirverkefni og mælikvarða. (sjá neðar í texta).  Formaður og/eða framkvæmdastjóri félagsins stýrir stjórnarfundum þar sem áhersluverkefni stjórnar eru rædd ásamt öðrum verkefnum.  Stjórn hefur aðgengi að sameiginlegu svæði í skýinu. Fundargerðir stjórnar eru öllum opnar hér.

Á aðalfundi Stjórnvísi sem haldinn var 10. maí 2023 á Nauthól var kosin ný stjórn.
Stjórn Stjórnvísi 2023-2024.
Stefán Hrafn Hagalín, forstöðumaður samskipta og markaðsmála hjá Háskólanum í Reykjavík, formaður (2023-2024)
Anna Kristín Kristinsdóttir, Digital Platform Adoption Manager, Marel,   (2023-2025)
Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar (2022-2024)
Baldur Vignir Karlsson, stofnandi og framkvæmdastjóri RevolNíu. (2023-2024)
Haraldur Bjarnason, framkvæmdastjóri Auðkenni. (2023-2024)
Ingibjörg Loftsdóttir, sérfræðingur í lýðheilsu og stjórnun, VIRK (2023-2025)
Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri Jarðhitasýningar ON (2023-2024)
Lilja Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Reykjavíkurborg, sjálfstætt starfandi markþjálfi og teymisþjálfi (2022-2024)
Snorri Páll Sigurðsson, deildarstjóri innkaupastýringar Alvotech,  (2023-2025)

Kosin voru í fagráð félagsins:

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Vök Baths (2022-2024)
Davíð Lúðvíksson, sérfræðingur hjá Rannís (2023-2025)
Eyþór Ívar Jónsson, Akademías (2022-2024)
Guðrún Ragnarsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Strategia (2023-2025)
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár (2022-2024)

Kosnir voru á síðasta aðalfundi  tveir skoðunarmenn til 2ja ára  

Sigríður Soffía Sigurðardóttir, endurskoðunarsviði KPMG (2022-2024)
Hjördís Ýr Ólafsdóttir, endurskoðunarsviði KPMG (2022-2024

 

Mælikvarðar fyrir áhersluverkefni stjórnar 2023-2024

oo= rauntíma mælaborð á síðu Stjórnvísi www.stjornvisi.is

ooo= mælt árlega í viðhorfskönnun til félagsmanna

  1.  Ásýnd og vöxtur  ábyrgðaraðilar: Stefán – Baldur – Laufey – Anna Kristín

Fjölgun fyrirtækja  oo

Fjölgun fyrirtækja með 200 eða fleiri starfsmenn oo

Fjölgun fyrirtækja með 100-199 starfsmenn oo

Fjölgun á heildarfjölda notenda (innri markaðssetning fyrirtækja) oo

Fjölgun virkra félaga oo

Fjölgun nýrra virkra félaga oo

Aukning á nýskráningum í mánuðinum oo

Fjölgun nýrra háskólanema oo

Fagmennska sé ávallt höfð að leiðarljósi í öllum störfum  ooo

Stjórn efli og viðhaldi trausti á félagið með fagmennsku að leiðarljósi og starfi skv. stefnu félagsins ooo

Stjórnvísi sé áhugaverður og sýnilegur vettvangur umfjöllunar um faglega stjórnun, miðlun þekkingar og reynslu ooo

Stjórnvísi þróist í takt við síbreytilegar áherslur og kröfur félagsmanna, atvinnulífsins og samfélagsins ooo

Framsæknir og hæfir einstaklingar starfi af heilindum fyrir félagið ooo

Framkvæmdastjóri félagsins hafi leiðtogahæfileika sé styðjandi og virkur ooo

 

  1. Stuðningur við stjórnir faghópa ábyrgðaraðilar: Snorri Páll – Lilja – Ingibjörg

Fjölgun viðburða oo

Fjölgun félaga á fundum oo

Aukning á virkni faghópa oo

Aukning á félagafjölda í faghópum oo

Aukning á virkum fyrirtækjum oo

Viðburðir séu sýnilegir og auglýstir tímanlega  ooo

Hækkun á NPS skori oo

Félagar upplifi sig auðugri af þekkingu um stjórnun og leiðtogafærni ooo

Félagar öðlist aukið tengslanet með þátttöku í félaginu ooo

Ábendingar eigi sér skýran farveg ooo

Stöðugt sé unnið að umbótum ooo

Í upphafi hvers fundar bendi ábyrgðaraðilar  á að eftir fundinn verði send út stutt könnun. Allir hvattir til að gefa sér örstutta stund og svara. Þar er tilvalið að koma með ábendingu um hvað betur má fara.

Stjórn sé í reglulegu og góðu sambandi við stjórnir faghópanna ooo

Verkferlar félagsins fyrir stjórnir faghópa, faghópafundi og ráðstefnuhald eru skráðir og unnið eftir þeim. ooo

Myndbönd

Stafræn fræðsla

 

  1. Útrás/tengsl ábyrgðaraðilar: Laufey – Anna Kristín – Auður

Dagskrá Stjórnvísi verði aðgengileg fyrir alla landsbyggðina

Fjölgun fyrirtækja á landsbyggðinni

Fjölgun kynninga og fyrirlesara af landsbyggðinni

Fjölgun erlendra fyrirlesara

  1. Stöðugar umbætur ábyrgðaraðilar:Baldur – Anna Kristín – Lilja – Haraldur

Vefur, reglur, lög, viðburðir og annað sem tengist félaginu rýnt og yfirfarið.  

Áherslur leiðtoga í nýsköpun og vöruþróun

Click here to join the meeting

Á þessum viðburði ætla þær Guðbjörg Rist og Anna Signý að deila með okkur sínum áherslum þegar kemur að leiðtogafærni á vettvangi nýsköpunar og vöruþróunar.  Þær veita okkur innsýn í hvað hefur hjálpað þeim og þeirra teymum að ná árangri ásamt því að deila með okkur hvað hefur ekki reynst eins vel.  

Anna Signý Guðbjörnsdóttir er framkvæmdastjóri Kolibri ásamt því að vera sérfræðingur í notendarannsóknum og þjónustuhönnun. Kolibri er hönnunardrifin stafræn stofa sem leysir réttu vandamálin með stafrænum lausnum og framúrskarandi hugbúnaði. Anna er með cand.it í digital design and communication frá IT háskólanum í Kaupmannahöfn ásamt því að hafa lokið námi í margmiðlunarhönnun og vefþróun.

Guðbjörg Rist er frumkvöðull sem hefur unnið við nýsköpun síðasta áratuginn. Nú síðast sem framkvæmdarstjóri Atmonia. Atmonia er sprotafyrirtæki sem þróar nýja og umhverfisvæna aðferð við framleiðslu á ammoníaki til notkunar í áburð og útblástursfrítt eldsneyti. 
Guðbjörg hefur áður unnið að upplýsingaveitunni Northstack, hjá Arion banka sem leiðtogi í stafrænni framtíð og hjá Promens plastframleiðslu, í verkefnum í verksmiðjunum þeirra vítt og breitt um Evrópu. Guðbjörg hefur setið í stjórn Samtaka Sprotafyrirtækja og Samtaka Vetnis-og rafeldsneytisframleiðenda auk þess að vera mentor og ráðgjafi fyrir hin ýmsu sprotafyrirtæki.  Guðbjörg er með BS gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og Master í framleiðsluverkfræði frá Chalmers University í Svíþjóð.

Hlökkum til að sjá ykkur. 

ATH! VIÐBURÐI FRESTAÐ: Verkfærakista mannauðsstjórnandans í fjórðu iðnbyltingunni frestað

Inngildingarstefna Rannís - hvar við erum núna

Click here to join the meeting

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad sérfræðingur hjá Rannís og inngildingarfulltrúi Landskrifstofu Erasmus+ fer yfir stöðuna á inngildingarstefnu landskrifstofunnar og veltir fram ýmsum hugmyndum um gerð inngildingarstefna yfirhöfuð. Nú er stefnan og aðgerðaráætlunin komin í nokkuð ágætan farveg en ýmsar vangaveltur hafa sprottið upp hjá inngildingarfullrúa á meðan vinna við stefnuna og aðgerðaráætlunina stóð yfir. 

Farið verður yfir uppsetningu stefnunnar eins og hún er í dag, hvaða breytingar áttu sér stað og hvers vegna. Miriam ætlar einnig að velta fyrir sér stöðunni, hvernig hún vonar að stefnan gagnist samstarfsfólkinu og hver séu næstu skref. Miriam veltir fyrir sér hvort að gerð slíkrar stefnu hafi tilætluð áhrif og hvað það sé sem skiptir mestu máli. 

Aðalfundur faghóps um fjölbreytileika og inngildingu (DEI)

Join the meeting now

Aðalfundur faghóps um fjölbreytileika og inngildingu verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl á Teams. 

Fundardagskrá:

  • Uppgjör á starfsári
  • Kosning til stjórnar
  • Önnur mál

Stjórn faghópsins sér um skipulagningu og fundarstjórnun á viðburðum á vegum faghópsins. 

Þau sem vilja bjóða sig fram til stjórnar, vinsamlegast sendið tölvupóst á formann faghópsins á irina.s.ogurtsova@gmail.com

 

Pallborð um fordóma

Join the meeting now

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad sérfræðingur hjá Rannís og inngildingarfulltrúi Landskrifstofu Erasmus+ býður í rafrænt kaffispjall og umræður um fordóma á íslenskum vinnumarkaði. Spjallið er hugsað til þess að leiða saman sérfræðinga um málefnið á hversdagslegum nótum, þ.e. ekki verða haldnir eiginlegir fyrirlestrar heldur einfaldlega gefið rými fyrir vangaveltur þeirra sem velta málefninu mikið fyrir sér - sem þátttakendum gefst færi á að hlusta á og senda inn spurningar sem brenna á þeim.

Í pallborðinu verða Achola Otieno stofnandi Inclusive Iceland, en Achola er ráðgjafi sem aðstoðar fyrirtæki við að vinna heildrænar inngildingarstefnur, Jovana Pavlović, fjölmenningarfulltrúi hjá Símenntun á Vesturlandi en Jovana heldur fræðsluerindi um fjölmenningarfærni fyrir fyrirtæki á Vesturlandi og starfar einnig við rannsókn um afnýlenduvæðingu háskólanáms hjá Háskóla Íslands og Tanya Korolenko sem er menningarmiðlari hjá Reykjavíkurborg sem vinnur að því að tengja úkraínskt flóttafólk við íslenskt samfélag, en Tanya hefur einnig skrifað greinar fyrir Heimildina um reynslu sína af því að vera kona á flótta. 

 

Aðalfundur faghóps um heilsueflandi vinnuumhverfi

Aðalfundur faghóps um heilsueflandi vinnuumhverfi verður haldinn miðvikudaginn 17. apríl klukkan 9-10.
Smellið hér til að tengjast fundinum.

 

Fundardagskrá:

  • Uppgjör á starfsári
  • Kosning til stjórnar
  • Önnur mál

Stjórn faghóps um heilsueflandi vinnuumhverfi sér um hugmyndavinnu, skipulagningu og fundarstjórnun á viðburðum á vegum faghópsins. 

Þau sem vilja bjóða sig fram til stjórnar, vinsamlegast sendið tölvupóst á formann faghópsins á iloftsdottir@gmail.com 

 

Það ætti ekki að þurfa eftirfarandi upplýsingar en til öryggis birtum við aðgangsupplýsingarnar.
Meeting ID: 349 214 233 367
Passcode: Lz4QPr

Aðalfundur faghóps um mannauðsstjórnun 2024

Smelltu hér til að tengjast fundinum.

Aðalfundur faghóps um mannauðsstjórnun verður haldinn miðvikudaginn 17. apríl klukkan 10:00 til 10:30 í gegnum Teams.

Fundardagskrá:

  • Uppgjör á starfsári
  • Kosning til stjórnar*
  • Önnur mál

*Stjórn faghóps um mannauðsstjórnun sér um fundarstjórnun á viðburðum á vegum faghópsins og fær til þess stuðning og fræðslu um fundarstjórnun og á fræðslukerfinu LearnCove. Stjórn faghópsins fjarfundar nokkrum sinnum yfir árið til þess að stilla saman strengi sína og skipta milli sín viðburðum til fundarstýringar.

Þau sem vilja bjóða sig fram til stjórnar, vinsamlegast sendið tölvupóst á sunna@vinnuhjalp.is.

Aðalfundur faghóps um aðstöðustjórnun

Fundardagskrá

1.Uppgjör starfsársins
2.Stjórn 2024-2025
3.Kosning formanns
4.Umræða um áherslur næsta starfsárs

NIS2 - Hvert er umfangið og hverjar eru kröfurnar?

Join the meeting now

Næsta haust munu taka gildi auknar kröfur sem nefndar hafa verið NIS2. Við munum fá Unni Kristínu frá Fjarskiptastofu til að segja okkur meira um NIS2, hvaða fyrirtæki gætu verið innan breytts umfangs og hvaða kröfur verða gerðar á fyrirtæki og stofnanir með þessum breytingum. 

Að lokinni kynningu gefst tækifæri fyrir umræður og spjall. 

 

Join the meeting now

Kynning á ISO staðli um sálfélagslega áhættuþætti

Smellið hér til að tengjast fundinum á Teams.

Um er að ræða kynningu á fyrsta alþjóðlega staðlinum sem færir fyrirtækjum leiðbeiningar um hvernig rétt sé að haga og vinna með sálfélagslega þætti innnan vinnustaðar. Mat á sálfélagslegum áhættuþáttum, andleg heilsa og vellíðan starfsmanna er leiðarljós staðalsins.

Fyrirlesari er Garðar Jónsson sem er ráðgjafi og eigandi hjá Vinnu og vellíðan. Hann er viðskiptafræðingur, með meistaragráðu í altækri gæðastjórnun og jafnframt með meistaragráðu í jákvæðri sálfræði.  Garðar hefur áratugalanga reynslu af stjórnunar- og rekstrarráðgjöf, fjármálum sveitarfélaga og gæðastjórnun. Hann hefur einnig setið í fjölda nefnda í stjórnsýslunni og sinnt margvíslegum trúnaðarstörfum.

Smellið hér til að tengjast fundinum á Teams.

Aðalfundur faghóps um Lean - Straumlínustjórnun

Aðalfundur faghóps um Lean - Straumlínustjórnun verður haldinn mánudaginn 22.apríl á Teams. 

Fundardagskrá:

  • Uppgjör á starfsári
  • Kosning til stjórnar
  • Önnur mál

Stjórn faghópsins sér um skipulagningu og fundarstjórnun á viðburðum á vegum faghópsins. 

Þau sem vilja bjóða sig fram til stjórnar, vinsamlegast sendið tölvupóst á formann faghópsins á brimar@nfd.is

Hlekkur á Teams má nálgast hér.

Aðalfundur faghóps um Lean

Meeting ID: 376 586 531 83
Passcode: QVMa4P

 

 

Aðalfundur faghóps um Innkaupa- og vörustýringu

Aðalfundur faghóps um innkaupa- og vörustýringu verður haldinn á Nauthól 24.apríl næstkomandi frá 12:00-13:00.

Fundardagskrá:

  • Einn viðburður í lok starfsárs?
  • Uppgjör á starfsári
  • Kosning til stjórnar/formanns
  • Önnur mál

Stjórn faghóps um innkaupa-og vörustýringu sér um hugmyndavinnu, skipulagningu og fundarstjórnun á viðburðum á vegum faghópsins. 

Þau sem vilja bjóða sig fram til stjórnar/formanns, vinsamlegast sendið tölvupóst á formann faghópsins á snorri.sigurdsson@alvotech.com.

Dagur framtíðarrýnis þjóða innan OECD – 25 apríl næstkomandi

Um 58 erindi verða flutt, um ólíkar framtíðaráskoranir, á ólíkum sviðum. Markmið ráðstefnunnar er að auka getu þjóða til að takast á við ólíka drifkrafta samfélaga. Skapa sameiginlegan skilning á viðfangsefnum. Auka skilvirkni við stefnumótun, nýsköpun og efla tengslamyndun. Hér að neðan er drög að bráðabirgðadagskrá, nokkuð ruglingslega sett uðð en þau ykkar sem hafa áhuga geta skráð sig á vefslóð hér að neðan. Með því fáið þið uppfærða dagskrá þegar nær dregur.

Þátttakan er gjaldfrjáls. Skráið ykkur hér Meeting Registration - Zoom

Virtual OECD Government Foresight Community Day

PRELIMINARY AGENDA

1. Opening session

9.00 – 9.15 CET | PLENARY

Introduction and opening remarks

• Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight, Head of the Strategic Foresight

Unit, OECD

2. Community Exchange

Presentations of findings from recent foresight work, thematic mini-workshops, or opportunities to

share and seek feedback on current plans and priorities for the future.

Introduction to the session. Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight, Head of

the Strategic Foresight Unit, OECD

2.1 Session 1, wave 1

9.15 – 10.00 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Co-Creating value-driven visions of preferred futures: The NISTEP 12th Science and

Technology Foresight Survey. Asako Okamura, Japan’s National Institute of Science and

Technology Policy (NISTEP)

• Exploring the social implications of generative AI through scenarios. Hao Guang Tse, Prime’s

Minister Office, Singapore

• Using aspirational foresight to determine development priorities in Laos. Jan Rielaender,

Country Diagnostics Unit, OECD Development Centre, OECD

• Scenarios of Poland’s development in the national development concept 2050. Karol

Wasilewski and Kacper Nosarzewski, The Futures Literacy Company - 4CF

• Using narrative foresight to depict today's economy from a future standpoint: What if

alternate stories were told? Eeva Hellström, Finnish Innovation Fund Sitra

• Africa’s energy transition to 2050. Jakkie Cilliers, head of African Futures & Innovation,

Institute for Security Studies, Pretoria, South Africa

• Scottish Government Foresight Programme: Analysing Scotland’s key trends, opportunities

and risks 2024-2044. Kirsty McWhinnie, Scottish Government

• Encourager la culture de l’anticipation et de la prospective dans le monde islamique. Kais

Hammami, Islamic World Educational, Scientific and Cultural Organization - ICESCO (French

speaking breakout group)

• APEC STI strategic foresight. Surachai Sathitkunarat, APEC Center for Technology Foresight

Virtual OECD Government Foresight Community Day

2.2 Session 1, wave 2

10.00 – 10.45 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Exploring the World Organisation for Animal Health’s future(s): Participatory foresight

project insights and scenarios. Tianna Brand, World Organisation for Animal Health’s (WOAH)

and Wendy Schultz, Jigsaw Foresight

• Vidas in 2050: Shaping policies for future generations. Luis Díez Catalán, Foresight and

Strategy Office of the Spanish Government

• Who will pay taxes? Taskeen Ali, His Majesty's (HM) Revenue and Customs-HMRC, UK

Government

• Global Trends to 2040: Choosing Europe’s Future. European Strategy and Policy Analysis

System-ESPAS (Presenter to be confirmed)

• Ukraine Scenarios project. Dr. Olaf Theiler, German Bundeswehr

• Use of strategic foresight as a means to better anticipate and manage emerging critical

risks. Jack Radisch, Directorate for Public Governance, OECD

• Integrating foresight into the government’s policy-making process. Tan Shu Ying, Mohd

Nurul Azammi Mohd Nudri and Azmil Mohd Amin, Malaysian Industry-Government Group for

High Technology (MIGHT)

• The global driver of change for higher education: The results of two years of study. Chris

Luebkeman, ETH Zurich

• Digital transformation for a sustainable future – anticipating and mitigating potential

rebound effects systemically. Ullrich Lorenz, Systemic Futures, Germany

10.45 – 11.00 CET | BREAK

2. Foresight Essentials & Methods

Introductory sessions outlining core definitions, methods, and tools for participants in the early stages

of strategic foresight practice in government.

Introduction to the session. Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight, Head of

the Strategic Foresight Unit, OECD

2.1 Round 1

11.00 – 11. 45 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Government Office for Science: New Futures Toolkit. UK Government Office for Science

(Presenter to be confirmed)

• Strategic foresight as a capability. Sensing, making sense, and using the futures for

government. Gabriele Rizzo, United States Space Force

• Systems thinking, turbulence, and paths to adaptive action. Tianna Brand, World

Organisation for Animal Health’s (WOAH) and Wendy Schultz, Jigsaw Foresight

Virtual OECD Government Foresight Community Day

• Dealing with deep uncertainty. Ed Dammers, PBL Netherlands Environmental Assessment

Agency

• Lessons learned in mainstreaming foresight at institutional and think tank level. Ricardo

Borges de Castro, European Policy Centre

• Framing complex domains for foresight analysis. Marius Oosthuizen, Dubai Future Academy,

Dubai Future Foundation

2.2 Round 2

11.45 – 12.30 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Shapeshifting foresight. Taskeen Ali, His Majesty's (HM) Revenue and Customs-HMRC, UK

Government

• Horizon scanning for policy making – with examples from the German Federal Environment

Agency. Sylvia Veenhoff and Katrin Kowalczyk, German Environment Agency and Federal

Ministry for the Environment, Nature Conservation, Nuclear Safety and Consumer Protection

• Measuring the impact of foresight. Catherine Day, UK Cabinet Office

• Why do participatory futures matter? An introduction to participatory practices and their

potential in government foresight. Jéssica Leite dos Santos, Brazilian Naval War College

• Structured forecasting using Delphi – harnessing collective wisdom. Hannah Littler, UK

Environment Agency

• Building scenarios by using the method of Future States. Zsolt Pataki, European Parliament

12.30 – 13.30 CET | BREAK

3. Horizon Scanning Session: What keeps you awake at night?

Horizon scanning session dedicated to emerging signals, disruptions, and concerns being identified by

the foresight community that should be closely followed by policymakers.

13.30 – 14.00 CET | PLENARY

• Introduction to the session. Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight,

Head of the Strategic Foresight Unit, OECD

• 5-minutes pitch by each facilitator

14.00 – 14.30 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Geoeconomic fragmentation

Facilitated by: Paul Woods, Central Bank of Ireland

• The danger of fractured realities

Facilitated by: Jorg Körner, German Federal Ministry of Education and Research

Virtual OECD Government Foresight Community Day

• Backlash against green political action

Facilitated by: Grzegorz Drozd, European Commission

• From severe storms to severe responses: Climate, insurance and geoengineering solutions

Facilitated by: Trish Lavery, Department of the Prime Minister and Cabinet, Australian

Government

• The convergence of generative AI and synthetic biology

Facilitated by: Jean-Marc Rickli, Geneva Centre for Security Policy (GCSP)

• Grey rhino or grey power – the convergence of ageing and reduced births?

Facilitated by: Mark Robinson, Australian Taxation Office

4. Preparing for the UN Summit of the Future

14.30 – 15.30 CET | PLENARY

The UN Summit of the Future in September 2024 is pivotal for building global momentum behind long[1]term governance and foresight in policymaking.

• Presentation from the UN Futures Lab Network followed by interactive discussion

15.30 – 16.00 CET | BREAK

5. Community Exchange

Presentations of findings from recent foresight work, thematic mini-workshops, or opportunities to

share and seek feedback on current plans and priorities for the future.

Introduction to the session. Rafał Kierzenkowski, Senior Counsellor for Strategic Foresight, Head of

the Strategic Foresight Unit, OECD

5.1 Session 2, wave 1

16.00 – 16.45 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Developing capacity in public sector foresight: Exploring nine essential competencies for

effective government futuring. Zan Chandler, Policy Horizons Canada

• New GOScience foresight project on global supply chains. Jack Snape, UK Government Office

for Science

• Territorial Outlook on tour. Ed Dammers, PBL Netherlands Environmental Assessment Agency

• Global Trends 2045: The precipice of transformation change, or more of the same? Steve

Scharre, U.S. ODNI/NIC Strategic Futures Group

• Learn how horizon scanning can help shape EU policy and discuss recent signals of change.

Maciej Krzysztofowicz and Maija Knutti, EU Policy Lab

• Establishing and embedding strategic foresight in central banking. Paul Woods, Central Bank

of Ireland

Virtual OECD Government Foresight Community Day

• Embedding strategic foresight with a multi-level perspective. Peter de Smedt, Government

of Flanders

• Fit for future: Trade unions’ experiences with strategic foresight. Rafael Peels, Bureau for

Workers’ Activities, International Labour Organisation

5.1 Session 2, wave 1

16.45 – 17.30 CET | BREAKOUT SESSIONS

• Governing Artificial General Intelligence (AGI) could be the most complex and difficult

problem humanity has ever faced. How can we do it? Jerome Glenn, The Millennium Project

• Spotting annual patterns in data, whole-government horizon scanning, and preparing for

elections. James Ancell, Harry Hand, Rachel Joiner and Eduarda Giffoni, UK Cabinet Office

• Space futures with the US Space Force and European Parliament. Gabriele Rizzo and Zsolt

Pataki, United States Space Force and European Parliament

• The AI Generation: Exploring the potential impacts of AI on youth. Martin Berry, Policy

Horizons Canada

• Showcasing the Welsh approach to futures through the Well-being of Future Generations

Act, with examples of practical tools and case studies. Marie Brousseau-Navarro and

Petranka Malcheva, Office of the Future Generations Commissioner for Wales

• 2023 EU Strategic Foresight Report: how & what? Kathrine Jensen and Daniel Torrecilla

Fernandez, European Commission

• Out of the box participative foresight in defence. Capt. (R) Claudio Correa, visiting researcher

Universidade Lusófona and Jéssica Leite, Visiting researcher King's College London

• Transformations in the future of public employment: From white collar to digital collar.

Gustavo Edgardo Blutman, Public Administration Research Center - School of Economics -

Buenos Aires University

• Fostering a desired future for the Ecuador-Peru border integration zone: The role of

academia in shaping tomorrow’s landscape. Kevin Jimenez, Universidad Nacional de Loja

Aðalfundur faghóps um stjórnun viðskiptaferla (BPM)

Aðalfundur faghóps um stjórnum viðskiptaferla (BPM) verður haldinn mánudaginn 29. apríl klukkan 11:30 til 12:00 á Nauthól veitingahús.

Fundardagskrá:

  • Uppgjör á starfsári
  • Kosning til stjórnar
  • Önnur mál

Stjórn faghóps um stjórnun viðskiptaferla (BPM) sér um fundarstjórnun á viðburðum á vegum faghópsins. Stjórnin hittist tvisvar á ári, við lok starfsárs eftir aðalfund til að fara yfir líðandi ár, og svo við upphaf starfsárs til að skipuleggja viðburði ársins.

Þau sem vilja bjóða sig fram til stjórnar, vinsamlegast sendið tölvupóst á jonina@eimskip.is

 

Fundarstjóri er Jónína Magnúsdóttir.

Stjórnarfundur faghóps um stefnumótun og árangursmat

Aðalfundur stjórnar faghópsins.

Aðalfundur faghóps um leiðtogafærni

Smelltu hér til að tengjast fundinum

Aðalfundur faghóps um Leiðtogafærni verður haldinn þriðjudaginn 30.apríl á Teams. 

Fundardagskrá:

  • Uppgjör á starfsári
  • Kosning til stjórnar
  • Önnur mál

Stjórn faghópsins sér um skipulagningu og fundarstjórnun á viðburðum á vegum faghópsins. Stjórn faghópsins fjarfundar nokkrum sinnum yfir árið til þess að stilla saman strengi sína og skipta milli sín viðburðum til fundarstýringar.

Þau sem vilja bjóða sig fram til stjórnar, vinsamlegast sendið tölvupóst á formann faghópsins á thorhildur.thorkelsdottir@gmail.com

LOKAÚTKALL - Vorfagnaður fagfélaganna, Mannauðs, ÍMARKS, Félag viðskipta- og hagfræðinga, SKÝ og Stjórnvísis.

Skráning er hér í gegnum SKÝ. Fagfélögin Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi, Skýrslutæknifélagið, Félag viðskipta- og hagfræðinga, Ímark og Stjórnvísi, eru nú annað árið í röð að halda sameiginlega ráðstefnu með það að markmiði að tengja félagsfólk félaganna saman og mynda vettvang fyrir sterkari tengslamyndun.  Við erum “jú” öll að starfa saman innan fyrirtækjanna, bara í mismunandi deildum.  Þátttökugjald er 10.900.-kr. - Reikninga þarf að greiða fyrir viðburð og ekki er tekið við afboðunum eftir 24.apríl. 

Við bjóðum upp á frábæra fyrirlesara úr atvinnulífinu sem fjalla um málefni sem þau hafa sérþekkingu á og gagnast okkur öllum.  

DAGSKRÁ

14:00   Velkomin

LindaHeimisdottir

14:00   Tæknivædd tunga: hagnýting máltækni í daglegu lífi

Það er óhætt að segja að bylting hafi orðið í máltækni á undanförnum árum með tilkomu tauganeta og spunagreindar. Þótt íslenska sé pínulítið tungumál eru nú fjölmargar lausnir í boði fyrir íslenska málhafa. En hvernig nýtist þessi tækni í daglegu lífi og hvað þarf helst að varast?
LinkedIn logo  Linda Heimisdóttir, framvæmdastjóri Miðeindar
Matthías Ásgeirsson

14:20   Hvernig getur vinnuaðstaðan mótað hegðun starfsmanna?

„We shape our buildings, thereafter they shape us“, eru fræg orð Winston Curchill í seinni heimsstyrjöldinni þegar ákveða átti hvernig ætti að endurbyggja þinghúsið í Englandi – þau gefa ágætis hugmynd um innihald kynningarnar. Það má segja að megin tilgangur vinnuaðstöðunnar sé hýsing viðskiptaferla sem starfsfólk vinnur eftir. Fjallað verður um áhrif vinnuaðstöðunnar á bæði skilvirkni ferla og ánægju starfsfólks. Hvernig upplifun á aðstöðunni er lykilþáttur í vinnustaðamenningu. Hvernig hönnun og umsjón á henni getur haft ráðandi áhrif á vinnuframlag starfsmanna og þar með afkomu fyrirtækja.
LinkedIn logo  Matthías Ásgeirsson, ráðgjafi í aðstöðustjórnun VSÓ
Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir

14:40   Markaðssetning á móti risum

Hvernig kom lítill sparisjóður með stór markmið inn á markað til að hrista upp í honum?
Sparisjóðurinn indó opnaði 30. janúar 2023 og hefur hrist upp í markaðnum með því að bjóða upp á gagnsæja og sanngjarna bankaþjónustu sem er skemmtileg og laus við allt bull. Í dag hafa yfir 50.000 Íslendinga opnað reikning í indó og tíunda hver kortafærsla er nú greidd með indó korti.

LinkedIn logo  Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Indó

15:00   Kaffihlé

Andri Þór Guðmundsson

15:20   Mikilvægi menningar

Forsenda þess að fyrirtæki nái markmiðum sínum er að menning fyrirtækisins styðji við stefnu þess. Ölgerðin hefur náð miklum vexti á undanförnum áratugum með árangurdrifinni og jákvæðri menningu.
LinkedIn logo  Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar
Rúna Magnúsdóttir

15:40   Út úr boxunum, inn í óvissuna: Mannauður í breyttum heimi

Í þessu erindi munum við skoða afleiðingar mannlegrar hegðunar um það hvernig samfélagið og við sjálf höfum pakkað okkur og öðrum inn í ósýnileg box sem halda aftur af okkur í lífi og starfi. Við kynnumst einföldum og áhrifaríkum leiðum til að kíkja ofaní boxin, opna þau og endurröðum með gleðina og framsýni að leiðarljósi. 
LinkedIn logo  Rúna Magnúsdóttir, Út-úr-boxinu leiðtogamarkþjálfi. Crafting Tomorrow's Leadership Today
Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé

Ráðstefnustjóri

LinkedIn logo  Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, CEO Alda

16:00  Skálum saman fyrir framtíðinni og tengjumst!

Léttar veitingar og tengslanetið stækkað í góðra vina hópi.

18:00  Partýið búið - haldið saman út í vorið!

 

Góðir stjórnarhættir - aðalfundur

Fundardagskrá:

  • Uppgjör á starfsári
  • Kosning til stjórnar
  • Önnur mál

Stjórn faghópsins sér um skipulagningu og fundarstjórnun á viðburðum á vegum faghópsins. 

Þau sem vilja bjóða sig fram til stjórnar, vinsamlegast sendið tölvupóst á formann faghópsins Jóns Gunnars Borgþórssonar á jgb@jgb.is

 

TENGJAST FUNDI Á TEAMS:

 

Auðkenni fundar: 355 015 768 440

 

Lykilorð: 4BoWBJ

 

Aðalfundur faghóps um Gæðastjórnun og ISO staðla

Aðalfundur faghóps um Gæðastjórnun og ISO staðla verður haldinn mánudaginn 6. maí kl. 12.30-13:30 að Digranesvegi 1 (Kópavogsbær)

 

Dagskrá aðalfundar faghóps Stjórnvísi: Gæðastjórnun og ISO staðlar:

  1. Framsaga formanns – um starf ársins
  2. Umræður um starf ársins, hvað var vel heppnað, hvað má gera betur?
  3. Kosning til stjórnar
  4. Ákvarða fyrsta fund nýrrar stjórnar
  5. Önnur mál

 

Stjórn faghóps hittist að lágmarki tvisvar á ári, við lok starfsárs eftir aðalfund til að fara yfir líðandi ár, og svo við upphaf starfsárs til að skipuleggja viðburði ársins. Sjá nánar um hópinn hér: https://www.stjornvisi.is/is/faghopar/gaedastjornun 

Þau sem vilja bjóða sig fram til stjórnar, vinsamlegast sendið tölvupóst til formanns félagsins á sigurdurao@kopvogur.is

Fundarstjóri er Sigurður Arnar Ólafsson

Framtíðarvika í Kanada á netinu - Fjöldi viðburða 7 til 9 maí

Framtíðarvika Kanada (Future week) verður dagana 7 og 9 maí næstkomandi. Um er að ræða árlegan viðburð, þar sem hver og einn getur tekið þátt í ólíkum viðburðum þar sem rýnt verður í tækifæri og áskoranir, sem geta umbreytt viðhorfum og stöðu okkar.  Eins og fyrr segir er Framtíðarvikan er opin hverjum sem er sem, hvort heldur fólki úr opinbera geiranaum eða úr einkageiranum. Um er að ræða samtal um hvað sé við handan morgundagsins. Skoðið þessa vefslóð og skráið ykkur á þá viðburði sem þið hafið áhuga á.

Futures Week 2024 (canada.ca)

Karl Friðriksson, faghópur framtíðarfræða og gervigreindar.

Stjórnarfundur Stjórnvísi – lokaður fundur

Stjórnarfundir Stjórnvísi eru haldnir fyrsta þriðjudag hvers mánaðar kl.11:00-12:00.  Í stjórn félagsins eru 9 aðilar og eru fundir til skiptis á Teams og á vinnustöðum stjórnarfólks. Þema starfsársins er „TENGSL“. Á fyrsta vinnufundi stjórnar sem haldinn var í maí 2023 gerði stjórn með sér samskiptasáttmála þar sem m.a. var rætt um að:   

1. Mæta undirbúin á stjórnarfundi 2. Mæta tímalega 3. Taka ábyrgð á verkefnum  4. Hafa uppbyggilega gagnrýni 5. Samskipti séu opin og eðlileg 6. Vera á staðnum 7. Allt stjórnarfólk sé virkt í starfi stjórnar  8. Stjórn ákveði sameiginlega hvar og hvernig samskipti eiga sér stað; tölvupóstur sé hinn formlegi vettvangur utan funda, en að fundir og spjall eigi sér stað á Microsoft Teams.

Stjórn skipti með sér verkum og eru áhersluverkefni starfsársins 2023-2024  fjögur:

  1. Ásýnd og vöxtur  ábyrgðaraðilar: Stefán – Baldur – Laufey – Anna Kristín
  2. Stuðningur við stjórnir faghópa ábyrgðaraðilar: Snorri Páll – Lilja – Ingibjörg
  3. Útrás/tengsl ábyrgðaraðilar: Laufey – Anna Kristín – Auður
  4. Stöðugar umbætur ábyrgðaraðilar – Baldur – Anna Kristín – Lilja - Haraldur

Unnið er í þessum áhersluverkefnum og fundað um þau sérstaklega milli fastra stjórnarfunda.  Öll áhersluverkefni vísa til meginmarkmiða Stjórnvísi, eiga sér undirverkefni og mælikvarða. (sjá neðar í texta).  Formaður og/eða framkvæmdastjóri félagsins stýrir stjórnarfundum þar sem áhersluverkefni stjórnar eru rædd ásamt öðrum verkefnum.  Stjórn hefur aðgengi að sameiginlegu svæði í skýinu. Fundargerðir stjórnar eru öllum opnar hér.

Á aðalfundi Stjórnvísi sem haldinn var 10. maí 2023 á Nauthól var kosin ný stjórn.
Stjórn Stjórnvísi 2023-2024.
Stefán Hrafn Hagalín, forstöðumaður samskipta og markaðsmála hjá Háskólanum í Reykjavík, formaður (2023-2024)
Anna Kristín Kristinsdóttir, Digital Platform Adoption Manager, Marel,   (2023-2025)
Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar (2022-2024)
Baldur Vignir Karlsson, stofnandi og framkvæmdastjóri RevolNíu. (2023-2024)
Haraldur Bjarnason, framkvæmdastjóri Auðkenni. (2023-2024)
Ingibjörg Loftsdóttir, sérfræðingur í lýðheilsu og stjórnun, VIRK (2023-2025)
Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri Jarðhitasýningar ON (2023-2024)
Lilja Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Reykjavíkurborg, sjálfstætt starfandi markþjálfi og teymisþjálfi (2022-2024)
Snorri Páll Sigurðsson, deildarstjóri innkaupastýringar Alvotech,  (2023-2025)

Kosin voru í fagráð félagsins:

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Vök Baths (2022-2024)
Davíð Lúðvíksson, sérfræðingur hjá Rannís (2023-2025)
Eyþór Ívar Jónsson, Akademías (2022-2024)
Guðrún Ragnarsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Strategia (2023-2025)
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár (2022-2024)

Kosnir voru á síðasta aðalfundi  tveir skoðunarmenn til 2ja ára  

Sigríður Soffía Sigurðardóttir, endurskoðunarsviði KPMG (2022-2024)
Hjördís Ýr Ólafsdóttir, endurskoðunarsviði KPMG (2022-2024

 

Mælikvarðar fyrir áhersluverkefni stjórnar 2023-2024

oo= rauntíma mælaborð á síðu Stjórnvísi www.stjornvisi.is

ooo= mælt árlega í viðhorfskönnun til félagsmanna

  1.  Ásýnd og vöxtur  ábyrgðaraðilar: Stefán – Baldur – Laufey – Anna Kristín

Fjölgun fyrirtækja  oo

Fjölgun fyrirtækja með 200 eða fleiri starfsmenn oo

Fjölgun fyrirtækja með 100-199 starfsmenn oo

Fjölgun á heildarfjölda notenda (innri markaðssetning fyrirtækja) oo

Fjölgun virkra félaga oo

Fjölgun nýrra virkra félaga oo

Aukning á nýskráningum í mánuðinum oo

Fjölgun nýrra háskólanema oo

Fagmennska sé ávallt höfð að leiðarljósi í öllum störfum  ooo

Stjórn efli og viðhaldi trausti á félagið með fagmennsku að leiðarljósi og starfi skv. stefnu félagsins ooo

Stjórnvísi sé áhugaverður og sýnilegur vettvangur umfjöllunar um faglega stjórnun, miðlun þekkingar og reynslu ooo

Stjórnvísi þróist í takt við síbreytilegar áherslur og kröfur félagsmanna, atvinnulífsins og samfélagsins ooo

Framsæknir og hæfir einstaklingar starfi af heilindum fyrir félagið ooo

Framkvæmdastjóri félagsins hafi leiðtogahæfileika sé styðjandi og virkur ooo

 

  1. Stuðningur við stjórnir faghópa ábyrgðaraðilar: Snorri Páll – Lilja – Ingibjörg

Fjölgun viðburða oo

Fjölgun félaga á fundum oo

Aukning á virkni faghópa oo

Aukning á félagafjölda í faghópum oo

Aukning á virkum fyrirtækjum oo

Viðburðir séu sýnilegir og auglýstir tímanlega  ooo

Hækkun á NPS skori oo

Félagar upplifi sig auðugri af þekkingu um stjórnun og leiðtogafærni ooo

Félagar öðlist aukið tengslanet með þátttöku í félaginu ooo

Ábendingar eigi sér skýran farveg ooo

Stöðugt sé unnið að umbótum ooo

Í upphafi hvers fundar bendi ábyrgðaraðilar  á að eftir fundinn verði send út stutt könnun. Allir hvattir til að gefa sér örstutta stund og svara. Þar er tilvalið að koma með ábendingu um hvað betur má fara.

Stjórn sé í reglulegu og góðu sambandi við stjórnir faghópanna ooo

Verkferlar félagsins fyrir stjórnir faghópa, faghópafundi og ráðstefnuhald eru skráðir og unnið eftir þeim. ooo

Myndbönd

Stafræn fræðsla

 

  1. Útrás/tengsl ábyrgðaraðilar: Laufey – Anna Kristín – Auður

Dagskrá Stjórnvísi verði aðgengileg fyrir alla landsbyggðina

Fjölgun fyrirtækja á landsbyggðinni

Fjölgun kynninga og fyrirlesara af landsbyggðinni

Fjölgun erlendra fyrirlesara

  1. Stöðugar umbætur ábyrgðaraðilar:Baldur – Anna Kristín – Lilja – Haraldur

Vefur, reglur, lög, viðburðir og annað sem tengist félaginu rýnt og yfirfarið.  

Heilsuefling á vinnustað - Reykjavíkurborg og Isavia

Við heyrum frá tveimur vinnustöðum - Hvað er verið að gera í heilsueflingu? 

Hér má finna hlekk á viðburðinn 

Að þessu sinni fáum við fréttir af nýrri heilsustefnu Reykjavíkurborgar og því sem er helst á döfinni hjá Isavia í heilsueflingu.

Heilsustefna fyrir vinnustaðinn Reykjavíkurborg var í fyrsta sinn samþykkt haustið 2023. Stefnan gildir fyrir alla 11.000 starfsmenn borgarinnar og er undirstefna gildandi mannauðsstefnu Reykjavíkurborgar, þar sem leiðarljósin eru m.a. að vera mannvæn, traust og samræmd. 

Framtíðarsýn heilsustefnunnar er að Reykjavíkurborg sé eftirsóknarverður vinnustaður þar sem starfsfólk finnur með áþreifanlegum hætti að vinnustaðnum er annt um heilsu þeirra og vellíðan. Vinnustaðurinn sýnir þessa umhyggju í verki með fjölbreyttum leiðum sem fela í sér hvatningu, stuðning, fræðslu og forvarnir. Lögð er áhersla á bæði líkamlega, andlega og félagslega heilsu, meðal annars gegnum þrjár grunnstoðir heilsu; hreyfingu, næringu og svefn. Jafnræði ríkir í aðgengi starfsfólks að heilsueflandi úrræðum og aðstæðum.  Fyrstu aðgerðirnar byggt á heilsustefnunni tóku gildi í byrjun árs 2024 en stefnt er að því að innleiða áframhaldandi aðgerðir og úrræði næstu árin.

Fyrirlesari:

Ásta Bjarnadóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu starfsþróunar og starfsumhverfis hjá Reykjavíkurborg.

 

Isavia er 1400 manna vinnustaður og leggur ríka áherslu á líkamlega, andlega og félagslega heilsu starfsmanna sinna og að vinnuumhverfi og aðbúnaður séu eins og best verður á kosið. Isavia er bæði annt um heilsu og öryggi starfsmanna sinna og vill efla meðvitund starfsfólks um mikilvægi þess að lifa heilbrigðu líferni. Í erindinu verður greint frá heilsueflandi úrræðum sem starfsfólk hefur aðgengi að.

 Fyrirlesari:

Margrét Theodórsdóttir mannauðsráðgjafi Isavia.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?