Í þessum fyrirlestri mun Haukur Guðjónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Sundra, deila reynslu sinni af því að þróa hugbúnaðarlausn sem tengir saman gervigreind og inngildingu á nýstárlegan hátt. Þótt hann gefi sig hvorki út fyrir að vera sérfræðingur í gervigreind né inngildingu, hefur hann með opnum huga og mikilli forvitni kafað djúpt í tengsl þessara tveggja sviða. Haukur mun miðla lærdómi sínum af samtölum við fjölbreyttan hóp fólks – allt frá mannauðsstjórum og kvikmyndagerðarfólki til hagsmunasamtaka og sérfræðinga í inngildingu. Hann mun jafnframt veita innsýn í hvernig gervigreind getur hjálpað fyrirtækjum að takast á við algengar áskoranir í inngildingarvinnu á vinnustöðum. Markmið fyrirlestrarins er að þátttakendur fari heim með skýrar, hagnýtar leiðir til að nýta gervigreind til að efla inngildingu í eigin starfsemi.
Fjölbreytileiki og inngilding (e. diversity & inclusion)
Viðburðir á næstunni
Aðalfundur faghóps um fjölbreytileika og inngildingu verður haldinn miðvikudaginn 7. maí klukkan 15:00-15:30.
Smellið hér til að tengjast fundinum
Fundardagskrá:
- Uppgjör á starfsári
- Önnur mál
Stjórn faghóps um fjölbreytileika og inngildingu sér um hugmyndavinnu, skipulagningu og fundarstjórnun á viðburðum á vegum faghópsins.
Fréttir
20. nóvember 2024 03:36
- Inclusive Design and Policy: Moving beyond compliance to create accessible environments in workspaces and public life that respect autonomy and dignity.
- Intersectional Experiences: How disability intersects with race, gender, class, and other identities, creating unique challenges and opportunities for equity in both professional and social settings.
- Representation and Leadership: The critical need for disability-inclusive leadership and decision-making in workplaces, communities, and societal institutions.
- Cultural and Systemic Change: How workplaces and societies can address ableism, promote belonging, and establish sustainable frameworks for inclusion in all areas of life.
18. nóvember 2024 08:25
2. nóvember 2024 06:27
Stjórn

Irina S. Ogurtsova
Sérfræðingur -
Formaður
- Reykjavíkurborg
Aleksandra Kozimala
Verkefnastjóri -
Stjórnandi
- Reykjavíkurborg

Ágústa H. Gústafsdóttir
Mannauðsstjóri -
Stjórnandi
- Embætti ríkislögreglustjóra

Freyja Rúnarsdóttir
Mannauðssérfræðingur -
Stjórnandi
- Hrafnista

GÍSLI NÍLS EINARSSON
Framkvæmdastjóri -
Stjórnandi
- Öryggisstjórnun ehf.

Joanna Marcinkowska
Verkefnastjóri -
Stjórnandi
- Háskóli Íslands

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad
Sérfræðingur -
Stjórnandi
- Rannís

Monika Waleszczynska
Mannauðsstjóri -
Stjórnandi
- Eykt
Sandra Björk Bjarkadóttir
Mannauðssérfræðingur -
Stjórnandi
- Samkaup hf.

Þröstur V. Söring
Framkvæmdastjóri -
Stjórnandi
- Hrafnista