Fjölbreytileiki og inngilding (e. diversity & inclusion)

Fjölbreytileiki og inngilding (e. diversity & inclusion)

Viðburðir á næstunni

Fjölbreytileiki og inngilding hjá Reykjavíkurborg - reynslusaga

Fulltrúi mannauðssviðs Reykjavíkurborgar mun segja frá því hvernig er unnið með fjölbreytileika og inngildingu starfsfólks borgarinnar. 

Frekari upplýsingar koma síðar. 

Aðalfundur faghóps um fjölbreytileika og inngildingu

Aðalfundur faghóps um fjölbreytileika og inngildingu verður haldinn miðvikudaginn 7. maí klukkan 15:00-15:30.
Smellið hér til að tengjast fundinum

Fundardagskrá:

  • Uppgjör á starfsári
  • Önnur mál

Stjórn faghóps um heilsueflandi fjölbreytileika og inngildingu sér um hugmyndavinnu, skipulagningu og fundarstjórnun á viðburðum á vegum faghópsins. 

 

Fréttir

Diversity and Inclusion in the Workplace: Disability Inclusion

Join us for an insightful panel discussion on Disability Inclusion, ahead of the International Day of Persons with Disabilities. We will explore the challenges and systemic barriers faced by people with disabilities, and the collective action needed to dismantle them, while identifying opportunities and solutions for creating truly inclusive and equitable spaces—both in the workplace and society at large. We will cover key areas such as:

Certificate in Diversity Equity and Inclusion (DEI) from Institute of Sustainability Studies

Explore how to integrate DEI into your organisation’s sustainability efforts. Enroll today to acquire data-driven strategies to enhance decision-making and foster an inclusive, equitable, and sustainable business.

Participants will gain a deep understanding of DEI strategies, data-driven approaches, and effective communication techniques. By mastering these skills, organisations can enhance employee engagement, drive innovation, and ensure long-term success. 

Námskeið: Fordómar og inngilding í íslensku samfélagi

Á þessu námskeiði fá þátttakendur kennslu í kynþátta- og menningarfordómum, birtingarmyndum og áhrifum þeirra í íslensku samfélagi ásamt umfjöllun um hugtakið inngildingu og hvernig inngilding nýtist í baráttunni við fordóma.

Hugtökin fordómar og inngilding eru á allra vörum en ekki er öllum skýrt hvað þau þýða. Á námskeiðinu verður farið yfir muninn á kynþátta- og menningarfordómum, sögu þeirra og hvernig þeir birtast í alþjóðlegu og íslensku samhengi. Fjallað verður um áhrif fordóma á líðan þeirra sem verða fyrir þeim til að auka skilning á mikilvægi baráttunnar gegn fordómum.

Síðari hluti námskeiðisns verður helgaður inngildingu (e. inclusion) og hvernig inngildandi hugarfar er mikilvægur þáttur í að stuðla að jafnara og sanngjarnara samfélagi, en inngilding snertir allt fólk á einhvern hátt. Hægt er að nota inngildingu sem tól til að auka menningarnæmi, en á námskeiðinu verður líka farið yfir hugtökin menningarnæmi og menningarnám.

Námskeiðið byggir á fyrirlestrum með gagnvirkum spurningum sem þátttakendur geta svarað í rauntíma, auk umræðna.

Stjórn

Irina S. Ogurtsova
Sérfræðingur -  Formaður - Reykjavíkurborg
Aleksandra Kozimala
Verkefnastjóri -  Stjórnandi - Reykjavíkurborg
Ágústa H. Gústafsdóttir
Mannauðsstjóri -  Stjórnandi - Embætti ríkislögreglustjóra
Freyja Rúnarsdóttir
Mannauðssérfræðingur -  Stjórnandi - Hrafnista
GÍSLI NÍLS EINARSSON
Framkvæmdastjóri -  Stjórnandi - Öryggisstjórnun ehf.
Joanna Marcinkowska
Verkefnastjóri -  Stjórnandi - Reykjavíkurborg
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Rannís
Monika Waleszczynska
Sérfræðingur -  Stjórnandi - Attentus - mannauður og ráðgjöf ehf.
Sandra Björk Bjarkadóttir
Mannauðssérfræðingur -  Stjórnandi - Samkaup hf.
Þröstur V. Söring
Framkvæmdastjóri -  Stjórnandi - Hrafnista
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?