5. maí 2025 22:12
Aðalfundur faghóps um leiðtogafærni var haldinn 30. Apríl síðastliðinn.
Starfsárið 2024-2025 var gert upp og var kosið í nýja stjórn fyrir starfsárið 2025-2026 sem er eftirfarandi:
Þórhildur Þorkelsdóttir, Marel, Formaður
Elísabet Jónsdóttir,
Íris Hrönn Guðjónsdóttir, Háskóli Íslands,
Sigríður Þóra Valsdóttir, nemi,
Sigurveig Erla Þrastardóttir, Veitur
Steinunn Ragnarsdóttir, Confirma
Unnur Magnúsdóttir, Leiðtogaþjálfun
Faghópurinn þakkar öllum meðlimum fyrir þátttökuna starfsárinu sem var að ljúka og hlökkum til þess næsta! Viljum endilega hvetja þá sem hafa tillögur að erindum á dagskrá fyrir næsta vetur að vera í sambandi við formann stjórnar.