25
okt.
2016
25. okt. 2016
12:00 - 13:00
/
Startup Reykjavík
Þegar frumkvöðlar stofna nýtt fyrirtæki er spurningunni um mikilvægi hugverkaverndar oft látið ósvarað. Hugverkavernd virðist í augum margra dýr valkostur fyrir áhættusama viðskiptahugmynd og fellur því iðulega aftarlega í forgangsröðina.
Hvernig geta frumkvöðlar varið efnið sitt og vinnu án þess að kæfa tilraunavinnu og samskipti við markhópinn? Ættu frumkvöðlar sem hafa ekki einu sinni staðfest eftirspurn á markaði að eyða tíma og peningum í að vernda hugmyndir sínar?
Eygló Sif Sigfúsdóttir, lögfræðingur hjá Einkaleyfastofu mun hefja fundinn og svo mun hún, ásamt Erlu Skúladóttir, stjórnarformanni Lauf Forks og Einari Olavi Mäntylä, verkefnisstjóri Nýsköpunar Vísinda- og nýsköpunarsviðs hjá Háskóla Íslands ræða málin og sitja fyrir svörum úr sal.
Viðburðurinn er styrktur af Nýherja og Stjórnvísi.
Boðið verður upp á léttar veitingar og það er frítt inn.
ENGLISH:
When entrepreneurs start a new venture the question of intellectual property protection often falls by the wayside. IPP seems like an expensive option for a risky business idea and doesnt register as a priority.
How can entrepreneurs guard their property and content with out suffocating experimentation and customer feedback? Should entrepreneurs who havent found product-market fit bother spending time and money on protecting their ideas?
Eygló Sif Sigfúsdóttir, lawyer at the Icelandic Patent Office will open the event, after which she will be joined by Erla Skúladóttir, chairman of the board at Lauf Forks and Einari Olavi Mäntylä, innovation manager at the University of Icelands Division of Science and Innovation will discuss the issue and take questions.
The event is sponsored by Nýherji and Stjórnvísi.
The event is free and open, but will be held in Icelandic.
Light refreshments will be served