Kaffitár Stapabraut 7, 260 Reykjanesbæ
Innkaupa- og vörustýring,
Nú gefst okkur gefst einstakt tækifæri til að skoða kaffibrennslu Kaffitárs og hitta stofnanda og eiganda fyrirtækisins, Aðalheiði Héðinsdóttur. Hún ætlar að bjóða okkur í ilmandi morgunkaffi í Kaffibrennslunni í Reykjanesbæ, þar sem við munum skoða kaffibrennsluna sjálfa og fara svo á kaffihús Kaffitárs og fá þar smakk af kaffi og þar er heyrum við frá Aðalheiði um fyrirtækið og framleiðsluna, ræðum saman og skiptumst á skoðunum.