Stjórnarfundir Stjórnvísi eru haldnir fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Í stjórn félagsins eru 9 aðilar og skiptast þeir á að halda fundi. Í byrjun starfsárs skiptir stjórn með sér verkum og eru þrjú áhersluverkefni starfsárið 2019-2020. Stjórn skiptir með sér þessum áhersluverkefnum og fundar um þau sérstaklega milli fastra stjórnarfunda. Formaður félagsins stýrir stjórnarfundum á Trello borði þar sem áhersluverkefni stjórnar eru ásamt öðrum verkefnum. Stjórn hefur aðgengi að sameiginlegu svæði á skýinu. Fundargerðir stjórnar eru öllum opnar á: https://www.stjornvisi.is/is/um-stjornvisi/log-arsskyrslur-fundargerdir.
Verkefni 1: Stefnumótun fyrir 2020-2025
Ábyrgðaraðilar: Aðalheiður, Jón Gunnar, Guðjón, Sigríður, Berglind, Gunnhildur
Tímabil: 6.8.2019-08.01.2020
- Notendaprófanir
- Meðal formanna hópa
- Meðal viðskiptavina
- Meðal þeirra sem ekki þekkja Stjórnvísi
- Rýni á heimsíðu
i. Gildin, framtíðarsýn, lögi
ii. n, siðareglur.
- Þróun á mælaborði – Aðalheiður, Gunnhildur
Verkefni 2: Sölu og markaðsmál
Ábyrgðaraðilar: Guðný Halla, Jón Gunnar, Ingi Björn, Kristján Geir
Tímabil: 6.8.2019-maí 2020
- Samfélagsmiðlar
- Mælikvarðar
- Markviss fjölgun fyrirtækja
- Endurgjöf – skýrsla til fyrirtækja?
- Markviss fjölgun háskólanema
i. Hvetja faghópa til að tala við deildir og kennara og t.d. fá 5 bestu nemendur til að kynna niðurstöður
Verkefni 3: Stuðningur við stjórnir faghópa
Ábyrgðaraðilar: Ásdís, Aðalheiður, Gunnhildur, Guðný Halla,
Tímabil: ágúst-nóvember2019.
- Þróun á formi viðburða
- Yfirfara allt kennsluefni fyrir stjórnir faghópa á heimasíðu.
- Kahoot, Menti.com, Podcast, Ted, Hringbraut
Önnur verkefni:
- Hópefli – stjórn geri eitthvað skemmtilegt saman ábyrgðaraðili Aðalheiður (sept/okt)
- Facebook síða fyrir samskipti stjórnar Stjórnvísi. Ábyrgðaraðili GA/AOG
- Rýna lögin – stjórn Stjórnvísi
- Trelloborð: stjórn skiptist á að vera á trellóborðinu (þó ekki sá sem heldur fundinn né ritari).
Á aðalfundi haldinn 8. maí 2019 voru kosin í stjórn félagsins:
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, vörustjóri dagsferða hjá Kynnisferðum, formaður (2019-2020)
Ásdís Erla Jónsdóttir, forstöðumaður Opna háskólans í HR (2019-2020)
Berglind Björk Hreinsdóttir, mannauðsstjóri Hrafnistuheimilanna (2019-2020)
Guðjón Örn Helgason, sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Reykjavíkurborg (2019-2020)
Guðný Halla Hauksdóttir, forstöðumaður þjónustuvers-og innheimtu Orkuveitu Reykjavíkur (2019-2021)
Ingi Björn Sigurðsson, fjárfestingastjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins (2019-2021)
Jón Gunnar Borgþórsson, vottaður stjórnendaráðgjafi CMC – Certified Management Consultant (2019-2021)
Kristján Geir Gunnarsson, forstjóri Kassagerðarinnar (2019-2020)
Sigríður Harðardóttir, sviðsstjóri mannauðs- og gæðasviðs hjá Strætó (2019-2020)
Kjör fagráðs
Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar (2018-2020)
Einar Snorri Einarsson framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs Landsnets (2019-2021)
Jóhanna þ. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri aðfangakeðju Innnes (2018-2020)
Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs (2018-2020)
Nótt Thorberg, forstöðumaður loyalty hjá Icelandair (2019-2021)
Skoðunarmenn:
Oddný Assa Jóhannsdóttir, endurskoðunarsviði KPMG (2018-2020)
Guðný Helga Guðmundsdóttir, sviðsstjóri endurskoðunarsviðs KPMG (2018-2020)