Isavia - Hlíðarsmári 15 Hlíðasmári 15, Kópavogur
Lean - Straumlínustjórnun, Mannauðsstjórnun, Stefnumótun og árangursmat, Öryggisstjórnun, ÖÖ: óvirkur - Þjónustu- og markaðsstjórnun, Gæðastjórnun og ISO staðlar, ÖÖ: óvirkur: Nýsköpun og sköpunargleði, Markþjálfun, ÖÖ: óvirkur: Opinber stjórnsýsla, Verkefnastjórnun, Innkaupa- og vörustýring, Breytingastjórnun, Stjórnun viðskiptaferla (BPM), Persónuvernd,
Hvað er verkefnastjórnun og hvar nýtist hún?
Við hefjum veturinn á kynningu á grunnatriðum verkefnastjórnunar.Fjallað verður um hvað felst í því að stýra verkefnum og hvar er hægt að beita aðferðafræði verkefnastjórnunar. Sveinbjörn Jónsson mun fara yfir nokkur dæmi um hvar og hvernig verkefnastjórnun nýtist til að ná árangri í verkefnum.
Hvort sem þú ert að rifja upp megináherslur í verkefnastjórnun eða ert að kynnast aðferðafræðinni þá er þetta rétti fyrirlesturinn til að fara á!
Fyrirlesari: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, samræmingarstjóri fjárfestingaverkefna hjá Isavia.
Staðsetning: Hlíðarsmári 15, 201 Kópavogi. 3.hæð til hægri, merkt Isavia