16
feb.
2016
16. feb. 2016
12:00 - 13:00
/
Háskóli Íslands
Þriðjudaginn 16. febrúar næstkomandi verður haldið Nýsköpunarhádegi þar sem umræðuefnið verður Ísland sem vettvangur fyrir fyrirtæki á sviði sýndarveruleika.
VRinIceland
Fundinum verður stýrt af Magnus Thor Torfason, Lektor í nýsköpun og viðskiptaþróun við Viðskiptafræðideild HÍ
Í panel sitja:
Reynir Harðarson, listrænn framleiðandi og einn af Stofnendum sólfar
Hrafn Þorri Þórisson, framkvæmdastjóri Aldin Dynamics
Dadi Einarsson, stofnandi og einn af eigendum RVX
Diðrik Steinsson, einn af stofnendum Breakroom
Í upphafi fundar tekur til máls Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri Icelandic Startups.
Ísland hefur hlotið alþjóðlega athygli fyrir stórar fjárfestingar og spennandi tækifæri í þessari grein. Hvaða áskorunum og tækifærum standa íslensk fyrirtæki, sem sérhæfa sig í sýndarveruleika, frammi fyrir? Hverju þarf að hlúa að og hverju þarf að breyta? Nýsköpunarhádegi eru haldin reglulega á vegum Nýherji, Icelandic Startups og Stjórnvísi. Að þessu sinni verður fundurinn haldinn í Háskóli Íslands og fer fram á ensku.
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Facebook: https://www.facebook.com/events/1049885411731020/