Össur Grjótháls 5, Reykjavík
Mannauðsstjórnun, Stefnumótun og árangursmat, Verkefnastjórnun, Breytingastjórnun,
Hvað er menning og hefur hún áhrif á framvindu alþjóðlegra verkefna? Eru áhrif íslenskrar menningar jákvæð eða neikvæð í alþjóðlegum verkefnum?
Fjallað verður um áhrif menningar, hvaða áskoranir felast í alþjóðlegu umhverfi, hvernig megi bregðast við og hvort yfirhöfuð sé hægt að stjórna menningu. Hvaða þættir eru það sem hafa áhrif á framvindu alþjóðlegra verkefna og hvaða lærdóm má draga af stýringu alþjóðlegra verkefna hjá Össuri.
Ragnheiður Ásgrímsdóttir starfar sem Global process owner fjármálaferla hjá Össuri hf og hefur starfað á fjármálsviði fyrirtækisins síðastliðin 17 ár. Hún er viðskiptafræðingur frá Háskóla og Íslands og útskrifaðist úr MPM náminu í HR 2017 þar sem hún skrifaði um áhrif menningar í alþjóðlegum verkefnum í lokaverkefni sínu úr MPM náminu og byggði verkefnið á raundæmi úr starfsemi Össurar.
Staðsetning:
Össur
Grjóthálsi 5
4. hæð