Dunhaga 7, 107 Reykjavík Dunhagi, Reykjavík, Ísland
Heilsueflandi vinnuumhverfi,
Fundurinn frestast fram í janúar 2013
Fjallað verður um hlutverk Embættis landlæknis, sérstaklega er varðar gæðaeftirlit, þ.e. hugmyndafræði, tilgang, aðferðir og umfang
Ennfremur verður rætt um faglegar kröfur, leiðbeiningar, gagnreynda starfshætti, tölulegar upplýsingar og annað sem gæðaeftirlitið byggir á.
Loks verður greint frá mikilvægustu atriðum sem nýta má til að efla gæði heilbrigðisþjónustu og öryggi sjúklinga.
Anna Björg Aradóttir, sviðsstjóri Sviðs eftirlits og gæða, Embætti landlæknis
Laura Sch. Thorsteinsson, verkefnastjóri Sviðs eftirlits og gæða, Embætti landlæknis
Fundurinn verður í húsi Endurmenntunar Háskóla Íslands að Dunhaga 7.
Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar.