Fjarfundur
Mannauðsstjórnun, Sjálfbær þróun, Fjölbreytileiki og inngilding,
Click here to join the meeting
Fyrirlestur um ómeðvitaða hlutdrægni og áhrif hennar á vinnustaðarmenningu. Fjallað er um hvernig samskipti okkar við annað fólk, venjur, ferlar og gildismat geta skapað vinnustaðarmenningu sem inniheldur forréttindi fyrir sumt fólk en hindranir fyrir annað fólk.
Sóley Tómasdóttir starfar sem ráðgjafi á sviði jafnréttis- og fjölbreytileikamála. Sérfræðiþekking hennar byggir á áratugareynslu af stjórnun, stjórnmálum og samfélagsrýni í bland við akademískar rannsóknir á sviði jafnréttis- og fjölbreytileikamála.