Fundurinn er á vegum faghóps um viðskiptagreind
Árangursstjórnun hjá ÁTVR
Framsögumaður
Kristján F. Guðjónsson, verkefnisstjóri árangursstjórnunar hjá ÁTVR, mun kynna árangur af innleiðingu viðskiptagreindar hjá ÁTVR,
ÁTVR hefur innleitt stefnumiðað skorkort, sem stjórntæki í rekstri og til að samþættast öðrum stjórntækjum viðskiptagreindar eins og áætlunargerð og greiningarverkfærum.
Fundarstaður
Húsakynni ÁTVR að Stuðlahálsi 2, 2 hæð, 110 Reykjavik.