Innovation House, Eiðistorgi 13 - 15
ÖÖ: óvirkur: Viðskiptagreind,
Big data - eða gagnagnótt eins og það heitir á íslensku - er fremur víðtækt hugtak sem tekur yfir ma. það gríðarlega magn gagna sem skapast í heiminum á degi hverjum, þá tækni, aðferðir og ferla við að höndla og vinna úr þessum gögnum og svo þau verðmæti/breytingar/hættur sem þessi vinna skapar fyrir fyrirtæki, stofnanir, neytendur og hópa.
Fyrirlesarar:
Páll Ríkharðsson, ráðgjafi hjá Herbert Nathan & Co og kennari við HR
Erindi Páls snýst um að skilgreina gagnagnótt og beina ljósi (með dæmisögum) að hvernig gagnagnótt mun m.a. breyta ákvarðanatöku í fyrirtækjum.
Grímur Tómasson, ráðgjafi hjá GT Hugbúnaðarráðgjöf og kennari við HR
Erindi Gríms mun taka tæknihliðina og sýna hvaða gagnagrunsfræði er grundvöllurinn fyrir notkunar.