Á Fyrsta fundi ISO hópsins tökum við fyrir umræðu um stjórnunarstaðla og skoðum nokkra staðla sem ekki hafa verið í sviðsljósinu eins og ISO 9001:
• Eru til aðrir stjórnunarsstaðlar en gæðastjórnunarstaðallinn?
• Getum við tileinkað okkur valin atriði úr stöðlun eftir þörfum?
Gestur fundarins og fyrirlesari
Sigurður M. Harðarson ráðgjafi
Fundarstaður
Nýherjahúsið, Borgartúni 37, 105 Reykjavík.