Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík, stofa M209
ÖÖ: óvirkur: ISO hópur, Gæðastjórnun og ISO staðlar,
Hverjar eru nýjungar í innri úttektum?
Sveinn V. Ólafsson, sérfræðingur Staðlaráðs, opnar umræðuna með innleggi um áhrif breytinga á stöðlunum t.d. varðandi aukna áherslu á áhættur og aukin áhrif stjórnenda áhrif á innri úttektir.
Hvað er að reynast vel? Þessir gæðastjórar miðla reynslu sinni af úttektum skv. ISO 9001:2015:
Bergþór Guðmundsson gæðastjóri Norðuráls
Guðrún E. Gunnarsdóttir gæðastjóri 1912
Ína B. Hjálmarsdóttir gæðastjóri Blóðbankans
Unnur Helga Kristjánsdóttir gæðastjóri Landsvirkjunar
Innlegginu fylgir pallborðsumræður og opnar umræður fundarmanna.
Í lokin gefst fundarmönnum kostur á að taka þátt í opnum umræðum.
Dagskráin hefst með sameiginlegur aðalfundur gæðastjórnunarhópsins og ISO-hópsins - við erum að leita að öflugu fólki í stjórn nýs sameinaðs hóps!