Fundur á vegum faghóps um viðskiptagreind
Fundarefni
Þroskaferill viðskiptagreindar (BI) hjá Landsbankanum
Hvert hefur þroskaferli BI verið hjá Landsbankanum síðustu árin?
Hvernig eru og voru verkefni unnin? – Hvernig er framtíðin?
Misjafnt þekkingarstig IT og endanotanda á BI – Hvernig er hægt að auka þekkingarstigið á BI?
Vegurinn úr vöruvölundarhúsi yfir í gagnamarkaði, hvenær á að nota víddarmódelið?
Hvaða gögn eiga heima í vöruhúsi?
BI arkitektúr hjá LÍ
Framsögumaður
Þórbergur Ólafsson, hópstjóri Business Intelligence hjá Landsbankanum
Fundarstaður
Skýrr, Ármúla 2, 108 Rvk. Matssalur.