Eiðistorgi 13-15, 170 Seltjarnarnesi. Eiðistorg, Reykjavík, Ísland
ÖÖ: óvirkur: Nýsköpun og sköpunargleði,
Verið hjartanlega velkomin á Nýsköpunarhádegi, þriðjudaginn 14. október n.k. kl. 12:00-13:00.
Nýsköpunarhádegi eru samstarfsverkefni Klak Innovit. Stjórnvísi og Nýherja og verða haldin reglulega á þriðjudögum í vetur.
Umfjöllunarefnið að þessu sinni er erlend markaðssetning. Við höfum fengið Paulu Gould, framkvæmdastjóra markaðssviðs GreenQloud, til að miðla af sinni víðtæku reynslu af erlendri markaðssókn með áherslu á markaðssetningu. Hún mun ræða um leiðir til að byggja upp markaðsvitund erlendis og snerta á þeirri umræðu hvort skynsamlegra sé að byggja fyrst upp fyrirtækið á heimamarkaði eða ekki og taka dæmi um hvoru tveggja. Hún mun einnig fjalla um mismuninn á Bandaríkjamarkaði og Evrópu.
Ágúst Einarsson, framkvæmdarstjóri TM Software, opnar viðburðinn með því að segja stuttlega frá árangri Tempo lausnarinnar í tengslum við umræðuefnið.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur í Innovation House Reykjavik á Eiðistorgi.
Our next Innovation MeetUp will be held on Tuesday, the 14th of October, where we will be focusing on international markets.
Paula Gould CMO at GreenQloud will be talking about establishing a network and getting market traction in foreign markets. She will touch upon the matter weather it is important to have a strong presence in home market in order to get more traction in other markets or not, and give an example of both. She will also be discussing the difference between the US market and Europe built on her professional experience.
Ágúst Einarsson, MD at TM Software will open the event by shortly telling us about their Tempo solution success in relation to international expansion.
Innovation MeetUps are hosted by Klak Innovit in cooperation with Nýherji.
We look forward to seeing you next Tuesday at Innovation House Reykjavik, 3rd floor, Eiðistorgi.