Rio Tinto Alcan, Straumsvík, 222 Hafnarfjörðu
ÖÖ: óvirkur: ISO hópur,
Auður Ýr Sveinsdóttir, leiðtogi gæðamála og stöðugra umbóta hjá ISAL segir frá samþættu stjórnkerfi fyrirtækisins og allt frá áætlunum að umbótum og aðgerðum. Undanfarin ár hefur mikli þróun átt sér stað við samþættingu og stýringu umhverfis-, heilsu-, öryggis- og gæðamála hjá fyrirtækinu. ISAL fékk vottun á ISO 9001 staðlinum árið 1992, ISO 14001 árið 1997 og OSHAS 18001 árið 2003.