Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík Reykjavík, Ísland
ÖÖ: óvirkur: ISO hópur,
Athugið að fullbókað er á fundinn.
Fyrirlesari: Haraldur A. Bjarnason framkvæmdarstjóri Auðkennis
Haraldur mun fjalla um rafræn skilríki og rafrænar undirritanir. Rafrænar undirritanir eru orðnar mikilvægur þáttur í rafrænum viðskiptum í nágrannalöndum okkar og felast í þeim mikil tækifæri til lækkunar viðskiptakostnaðar. Á Íslandi eru dæmi um notkun rafrænna undirritana en búast má við að notkun þeirra vaxi ört á næstu árum.
Staðsetning:
Staðlaráð Íslands
Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík