Dugguvogur 10, 104 Reykjavík. Dugguvogur, 104 Reykjavík, Ísland
ÖÖ: óvirkur: ISO hópur,
Fyrirlesari: Karl Óskar Þráinsson
Starfsemi Ræstingaþjónustunnar sf fer fram á mörgum tugum vinnustöðva á svæði sem spannar frá Borgarnesi í norðri, Keflavík í suðri og Selfossi í austri. Eðli starfseminnar og nánd við verkkaupa nutu því sérstakrar athygli við innleiðingu umhverfis- og gæðastjórnunarkerfis. Í erindinu verður m.a. farið yfir hvaða verkefni þurfti að leysa og hvernig þau voru leyst. Einnig verður innleiðingarferlið almennt reifað, árangur af rekstri kerfisins, svo og næstu skref.
Staðsetning:
Miðstöð listmeðferðar - Dugguvogur 10 - 2.hæð.
104 Reykjavík.