Click here to join the meeting
Reynslusögur af íslenskum vinnuveitendum um aðlögun aðstöðunnar við Covid og framtíðarnýting ákveðna lausna.
- Inngangur um áhrif faraldursins á þróun vinnuaðstöðunnar - Matthías Ásgeirsson, aðstöðustjórnunarráðgjafi hjá VSÓ
- Orkuveita Reykjavíkur hefur verið að aðlaga starfsumhverfi sitt að faraldrinum og mun Magnús Már Einarsson, forstöðumaður aðbúnaðar, fjalla um hinu ýmsu áskoranir sem OR hefur þurft að glíma við.
- Icelandair fékk í sumar viðurkenningu sem 'best global employer of 2021 by Effectory's World-class Workplace' og mun Elísabet Halldórsdóttir, forstöðumaður á upplýsingatæknisviði, kynna fyrir okkur aðstöðustjórnun hjá fyrirtækinu og hvernig hefur verið brugðist við covid-19.
- BYKO fékk viðurkenningu frá Stjórnvísi fyrir eftirtektarverðurstu samfélagsskýrslu á þessu ári og mun Hulda Júlíana Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, fjalla um hvaða þátt aðstöðustjórnun hafði í þeim árangri og hvaða framtíðartækifæri er verið að vinna í.