Fundur á vegum faghóps um mótun og framkvæmd stefnu
Langtímaáætlanagerð - 10 ár
Fjallað verður um áætlunarferli Landsnets með sérstakri áherslu á gerð langtímaáætlunar og þeim verkfærum sem snúa að henni. Í langtímaáætlun Landsnets er horft til næstu tíu ára og þar er skoðað hvaða áhrif nýframkvæmdir hafa á fjárhagslega afkomu Landsnets sem og ýmsir aðrir innri og ytri þættir.
Framsögumaður
Ársæll Guðmundsson, hgfræðingur - fjármál.
Fundarstaður
Landsnet, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík.