Ráðstefna ISO hóps Stjórnvísi í samstarfi við Endurmenntun HÍ
haldin: föstudaginn 29.október 2010 frá kl.13:00 - 16:00.
Þekking er mesta verðmæti þjóðarinnar. Tryggjum gæði í skólastarfinu með stjórnunarstöðlum.
Frítt er inn á ráðstefnuna sem er haldin í Endurmenntun HÍ
Dagskrá:
- Mat og úttektir á skólastarfi: Védís Grönvold, sérfræðingur, Menntamálaráðuneyti
- Úttektir á grunnskólum: Birna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri, Menntasviði Reykjavíkurborgar
- Hlutverk skólastjóra í gæðamálum: Helgi Grímsson skólastjóri Sjálandsskóla
- Af hverju gæðastjórnun í leikskóla? Ída Jensdóttir, leikskólastjóri Sjálandi
- Vottun samkvæmt ISO-9001 í framhaldsskóla. Helgi Kristjánsson, skólameistari MK
- Stjórnun gæðamála við Háskólann í Reykjavík: Ari Kristinn Jónsson, rektor HR
- Hvernig er þjónusta HÍ? Viðhorf nemenda
- Hvernig er að kenna í ISO vottuðum skóla: Jóhanna Hinriksdóttir, dönskukennari
Fundarstjóri: Jón Sigurðsson rekstrarhagfræðingur, formaður starfsgreinanefndar Mennta-og menningarmálaráðuneytisins.
Ráðstefnan verður í húsakynnum Endurmenntunar HÍ