Hádegisverðarfundur ISO hópsins fimmtudaginn 25.11.2010 frá 12-13
Staðsetning: Landsvirkjun
Hrun og hraun
Á gæðastjórnun að vera hluti almenns náms?
1) Ætti gæðastjórnun að vera hluti almenns náms í háskóla?
Fyrirlesari: Sigurður Óli Guðmundsson, BS í umhverfis-og byggingarfræði frá HÍ 2010. Er núna í kennsluréttindanámi við Háskólann á Akureyri. Sigurður vinnur í hlutastarfi hjá umhverfisstjóra LV en þeir eru m.a. með ISO 14000 vottun
2) Er grundvöllur fyrir skyldumenntun í gæðastjórnun í fögum eins og viðskiptafræði, endurskoðun og lögfræði.
Betri vitund og vinnubrögð í fjármálageiranum
Fyrirlesari: Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands
3) Hefði gæðastjórnun nýst í fyrstu viðbrögðum og vöktun Jarðvísindastofnunar í Eyjafjallagosinu.
Ábyrgð, verkstjórn, skjölun, skráningar, áætlanir.
Fyrirlesari: Ármann Höskuldsson, fræðimaður við Jarðvísindastofnun Háskólans
4) Umræður