N1 Dalvegur 10 -14
Mannauðsstjórnun, ÖÖ: óvirkur - Þjónustu- og markaðsstjórnun,
Í byrjun júnímánaðar ætlum við að beina sjónum okkar að innri markaðssetningu útfrá tveimur ólíkum vinklum. Annars vegar ætlar Díana Dögg Víglundsdóttir vefstjóri hjá N1 að fjalla um innri vefi og hins vegar ætlar Elín Helga Sveinbjörnsdóttir markaðsráðgjafi hjá Hvíta húsinu að fjalla um samspil markaðs- og mannauðsmála.
Erindi Díönu ber nafnið "Samfélagsmiðlaður innri vefur - hér eru allir eins".
Erindi Elínar Helgu ber yfirskriftina "Innri markaðsmál: Einkamál markaðsdeildar?"
Tökum síðan smá umræður í lokin, sem verða örugglega líflegar.