Stórhöfði 29, 110 Reykjavík Stórhöfði, Reykjavík, Ísland
ÖÖ: óvirkur: ISO hópur,
Fyrirlesari: Sigríður Jónsdóttir gæðastjóri hjá Póstinum.
Sigríður gerði rannsókn meðal allra ISO 9001 vottaðra fyrirtækja á Íslandi um hvernig umbótaverkefni fyrirtækjanna eru meðhöndluð. Hvort hefðbundnar aðferðir verkefnastjórnunar væru notaðar. Kannað var hvort slík verkefni hefðu mælanleg markmið og hvaða verkfæri væru notuð við vinnslu umbótaverkefna. Sigríður mun einnig fara yfir hvað hefur verið rannsakað fram að þessu varðandi ISO 9001 vottuð fyrirtæki sem tengist framangreindri rannsókn. Að lokum eru dregnar ályktanir af niðurstöðum.
Staðsetning:
Höfuðstöðvar Póstsins
Stórhöfði 29
110 Reykjavík