Fundur á vegum ISO hópsins
Er svarthol í þínu fyrirtæki?
Fundarefni
Fjallað verður um skjalastjórnun og kröfur ISO 15489 skoðaðar.
Framsögumenn
Aðalheiður Sigursveinsdóttir, samskiptastjóri Tækniskólans fjallar um: "Innleiðing og rekstur skjalastjórnunar Tækniskólans".
Gunnhildur Mannfreðsdóttir hjá Gagnavörslunni fjallar um staðalinn sjálfan: ISO 15489.
Fundarstaður
Tækniskóli Íslands á Skólavörðuholti.