Háskóli Íslands, Gimli, stofa G-102 (jarðhæð)
ÖÖ: óvirkur: Kostnaðarstjórnun ,
Einar Guðbjartsson. dósent.
Í erindinu veður rætt um hvað er kostnaður og hvernig kostnaður veður til.
Tekin verða tvö dæmi um kostnað þar sem greining á kostnaði er ónóg og rangar ákvarðanir geta verið teknar í kjölfarið, ef ekki er gætt þess að finna alla undirliggjandi kostnaðarvaka. Í erindinu verður reynt að svara spurningum eins og; Hvað er kostnaður?, Ef kostnaður lækkar, verður fyrirtækið þá með betra rekstrarhæfi? Tekin verða fyrir tvö dæmi og þau skoðuð. Annars vegar þegar allur kosntaður er ekki reiknaður og hins vegar þegar raunkostnaður er lægri en áætlun.