Ráðstefna á vegum faghóps um ISO staðla í samstarfi við Orkuveituna
Er ISO best falda stjórnunarleyndarmálið? ISO stjórnunarstaðlar fyrir alla.
Ráðstefnan er haldin í húsakynnum Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1, 110 Rvk.
Setning ráðstefnu Gísli Tryggvason talsmaður neytenda
Framsögumenn
-
Helgi Þór Ingason, Háskóli Íslands
"Háskólanám í gæðastjórnun - réttur staður, rétt stund"? -
Hrönn Ingólfsdóttir, HI ráðgjöf
"Ferlalausnir – ferlagreining" -
Loftur Reimarson, gæðastjóri, Orkuveitan
"Samtvinnun staðla í starfi Orkuveitunnar" -
Kristín Björnsdóttir, markaðsstjóri FOCAL
"Rafræn gæðastjórnun" - Margrét Friðriksdóttir, skólastjóri, Menntaskólanum í Kópavogi
"Gæðastjórnun í skólakerfinu" -
Bjargey Guðmundsdóttir, gæðastjóri, Fasteignaskrá Íslands
"Hvers virði er upplýsingaöryggi hjá Fasteignaskrá" -
Guðrún Rögnvaldardóttir, framkvæmdastjóri Staðlaráðs
"Staðall um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert" - Olgeir Helgason, sérfræðingur í gæða-, umhverfis- og öryggismálum, Orkuveitunni
"Rekstrarbók Orkuveitu Reykjavíkur"
Ráðstefnustjóri Margrét Reynisdóttir formaður Stjórnvísi og framkvæmdastjóri Gerum betur
Ráðstefnan er í boði Stjórnvísi, Orkuveitunnar og Staðlaráðs.