Fundur á vegum faghóps um EFQM líkanið
Framsögumenn og fundarefni
Jón Heiðar Ríkharðsson, framkvæmdastjóri SSR, býður fólk velkomið og segir frá starfsemi SSR.
Hróðný Garðarsdóttir, þroskaþjálfi og sviðsstjóri fullorðinssviðs SSR, og Sólveig Steinsson, þroskaþjálfi og sviðsstjóri barnasviðs SSR, segja frá notkun EFQM-likansins við sjálfsmat á starfsemi áfangastaða og sambýla á vegum SSR.
Fundarstaður
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík, Síðumúla 39, 108 Rvk. - inngangur á jarðhæð að austanverðu.