Fundur á vegum faghóps um EFQM árangurslíkanið
Fundarefni
EFQM 2010 – Breytt líkan
Farið yfir helstu breytingar sem orðið hafa á 2010 EFQM líkaninu.
Framsögumaður
Haraldur Hjaltason, Artemis
Fundarstaður
Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra í Reykjavík, Síðumúla 39, 108 Reykjavík