Í samvinnu við Rannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands kynnum við þrjár meistararitgerðir:
.
- Áhrifaþættir við krísustjórnun fyrirtækja
.
Höfundur: Regína Ásdísardóttir M.Sc., reh6@hi.is
Lýsing: Leitað er svara við því hvernig ýta megi undir árangursríka krísustjórnun í fyrirtækjum með því að skoða helstu áhrifaþætti og raundæmi um viðbrögð Icelandair við eldgosi í Eyjafjallajökli árið 2010.
unar
. - Samfélagsleg ábyrgð 50 stærstu fyrirtækja Íslands
.
Höfundur: Dagný Leifsdóttir cand.oecon og M.S. nemi, dal1@hi.is
Lýsing: Rannsókn var hvort 50 stærstu fyrirtæki Íslands birti stefnu í samfélagslegri ábyrgð og gerð úttekt á birtingu upplýsinga á netsíðum fyrirtækjanna um efndir og framkvæmd samfélagslegrar ábyrgðar.
. - Starfshættir endurskoðunarnefnda
.
Höfundur: Hrefna Gunnarsdóttir cand.oecon og M.S. nemi, hrg40@hi.is
Lýsing: Starfshættir endurskoðunarnefnda skoðaðir með tilliti til laga og góðra stjórnarhátta.
.
Fundarstjóri: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor og leiðbeinandi við ritgerðirnar.