Eiðistorgi 13-15, 170 Seltjarnarnes Grandaskóli - Eiðistorg, Seltjarnarnes, Ísland
ÖÖ: óvirkur: ISO hópur,
Fyrirlesari: Guðjón Viðar Valdimarsson ráðgjafi hjá Stika.
Áhættugreining upplýsingaeigna er nauðsynleg forsenda fyrir úttekum á sviði upplýsingaöryggis og tölvuendurskoðunar. Þeir staðlar sem notaðir eru á þessu sviði hafa breyst töluvert og eru enn að breytast. Í fyrirlestrinum mun verða fjallað um viðeigandi staðla, þær breytingar sem eru fyrirsjáanlegar og tekin dæmi um áhættugreiningu upplýsingaeigna og farið yfir með hvaða hætti slík áhættugreining sé gerð.
Staðsetning:
KLAK-INNOVIT
Innovation House
3.hæð
Eiðistorgi 13-15
Seltjarnarnes
Innovation House er á 3.hæð á Eiðistorgi. Gengið er inn á torgið, upp á 2.hæð, á móti Bókasafni Seltjarnarness er inngangur upp á 3.hæð.