Click here to join the meeting
Faghópur um breytingastjórnun heldur viðburð með blönduðu formi, þar sem byrjað verður á stuttri fræðslu um breytingastjórnun og svo er veitt áhugaverð innsýn í breytingar úr atvinnulífinu.
Dagskrá:
09:00 – 09:05: Ágúst Sæmundsson, stjórnarmeðlimur faghóps um breytingastjórnun kynnir faghópinn og dagskrá fundarins.
09:05 – 09:20: Sævar Kristinsson, ráðgjafi hjá KPMG á Íslandi, talar um sviðsmyndir í stefnumótun og áætlanagerð.
09:20 – 09:50: Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri hjá SVEIT, samtök fyrirtækja á veitingamarkaði, fjallar um hvaða tæki og tól breytingarstjórnunar veitingahúsageirinn þurfti að tileinka sér í Covid-19, aðgerðum sem takmörkuðu aðgang og breyttu þjónustu veitingahúsa og áhrif aðgerðanna til langframa.
09:50 – 10:00: Umræður og spurningar