Fjarfundur
Stefnumótun og árangursmat, Leiðtogafærni,
Click here to join the meeting
Sigurður Ragnarsson fjallar um Heartstyles forystuþjálfunaraðferðina sem fyrirtæki víða um heim nýta sér. Lykilþáttur í aðferðafræði Heartstyles, sem byggir á á stjórnunarlegum og sálfræðilegum grunni, er tölfræðilegt, heildstætt 360 gráðu mat sem hjálpar til við að koma auga á þætti sem aðstoða stjórnendur og starfsfólk að vaxa og skapa jákvæðar breytingar er snúa að viðhorfum, hugsun og hegðun. Heartstyles gerir því fólki kleyft að vaxa og verða besta útgáfan af sjálfu sér - sem leiðir til farsældar fyrir stjórnendur, starfsfólk og fyrirtæki.
Sigurður Ragnarsson er stofnandi Forystu og samskipta og aðjúnkt við Háskólann á Akureyri. Hann hefur víðtæka stjórnunarreynslu og er m.a. fyrrum forseti viðskiptasviðs Háskólans á Bifröst þar sem hann byggði upp meistaranámið í Forystu og stjórnun. Sigurður er vottaður ráðgjafi og forystuþjálfari í Heartstyles aðferðafræðinni.