Lokaður fundur fyrir stjórn faghópsins um vörustjórnun hjá Stjórnvísi.
Dagskrá:
1. Farið yfir viðburði haustsins 2020
- Hvernig má bæta vörustjórnun með greiningarvinnu? (október)
- Leiðir til nýsköpunar í opinberum innkaupum (nóvember)
- Hvað er Category Management? (desember)
2. Farið yfir áætlaða viðburði vorið 2021:
- Fagfyrirlestur á Teams (janúar)
- Íslandsbanki (febrúar)
- Marel (mars)
- Aðalafundur (apríl)
3. Sögustund
Snorri Páll Sigurðsson hefur verið erlendis í mastersnámi og starfað fyrir Maersk Drilling í Danmörku.
Hann er núna að flytja heim og ætlar að segja okkur frá reynslu sinni af náminu og starfinu.
4. Umræður um Covid áhrifin
Förum aðeins yfir stöðuna á markaðnum í innkaupum, birgðastýringu og vörustjórnun vegna Covid.
5. Önnur mál
Við hvetjum meðlimi faghópsins að fylgjast með Facebook síðu hópsins: https://www.facebook.com/groups/346093842194490
Þar auglýsum við viðburði en þar er einnig að finna margt áhugavert efni og góðar umræður um vörustjórnun.