Háskólinn í Reykjavík, stofa 215 Háskólinn í Reykjavík, Menntavegur, Reykjavík
Innkaupa- og vörustýring,
Click here to join the meeting
Á þessum viðburði faghóps um Innkaupa og vörustýringu heldur Maron Kristófersson, einn af stofnendum aha.is, erindi fyrir okkur um umhverfisvæn innkaup og líkleg áhrif sjálfvirkni og samlegðar á innkaup og aðfangakeðjuna.
Í erindinu fer Maron yfir hugsjón aha.is, hvaða tækni þeir sjái að nái fótfestu og hvort hún eigi heima á Íslandi bæði vegna verðurfars og stærð markaðar.
Viðburðurinn fer fram í fundarsal í Háskólanum í Reykjavík, nánar tiltekið stofu M215 en einnig verður hægt að hringja inn á fundinn í gegnum Microsoft Teams.