Dunhaga 7, 107 Reykjavík Dunhagi, Reykjavík, Ísland
Mannauðsstjórnun,
Á þessum áhugaverða fyrirlestri verður kynnt hugmyndafræði þjónandi forystu, sagt frá rannsóknum á þjónandi forystu í fyrirtækjum og stofnunum hérlendis og erlendis og lýst hvernig þjónandi forysta hefur jákvæð áhrif á árangur á líðan starfsfólks og hagkvæman rekstur.
Um fyrirlesara:
Dr. Sigrún Gunnarsdóttir er lektor við Háskóla Íslands og leiðir starf Þekkingarseturs um þjónandi forystu hér á landi (www.thjonandiforysta.is)
Fyrirlesturinn verður haldinn í Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7.
Allir hjartanlega velkomnir,
Stjórnin