Grjóthálsi 5, 110 Reykjavík Grjótháls, Reykjavik, Ísland
Stjórnun viðskiptaferla (BPM),
Sveigjanleiki og agi í verkefnum: Hvað er Wagile verkefnastjórnun?
Leiðir í að vinna agað en viðhalda sveigjanleika í verkefnum með Agile og Waterfall = Wagile
Fimmtudaginn 19. febrúar kl. 15.30 - 16.30
Efni fundar:
Torveldur framgangur verkefna - hvað veldur?
Erum við að beita réttum verkfærum?
Takmarkanir Agile og Waterfall aðferða í verkefnastjórnun
Hvað er Wagile?
Notagildi Wagile
Spurningar og umræður í lokin
Fyrirlesari
Dan Morris, pistlahöfundur og ráðgjafi fjölmargra virtra fyrirtækja eins og t.d. Infosys og IBM. Dan er
höfundur 3. bóka, hefur birt yfir 50 greinar og skrifar reglulega pistla á PEX network vefsíðunni um
verkefnastjórnun, BPM og upplýsingatækni.
Staðsetning: Össur, Grjóthálsi 5, 3. hæð.
Kynning Dan fer fram á ensku.
Fyrir hvern er fundarefnið: Verkefnastjóra, starfsmenn og stjórnendur sem koma að
verkefnavinnu, starfsmenn í gæða- og ferlamálum auk starfsmanna í UT málum.